Fleiri fréttir Jakob stigahæstur í sigri Sundsvall | Komnir í undanúrslit Jakob Örn Sigurðsson og Hlynur Bæringsson áttu góðan leik í sigri Sundsvall Dragons gegn Stockholm HR í sænska úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Lokatölur leiksins urðu 86-93 fyrir Sundsvall. 24.3.2013 17:01 Chris Paul skoraði nánast liggjandi | Myndband Chris Paul skoraði frábæra körfu í leik gegn Brooklyn Nets í NBA körfuboltanum í nótt. Paul, sem leikur með LA Clippers, hékk endalaust í loftinu og setti boltann svo í körfuna þegar hann var nánast lagstur í gólfið. 24.3.2013 16:00 Anthony stigahæstur í sigri Knicks Sjö leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt. Carmalo Anthony átti góðan leik í heimasigri New York Knicks gegn Toronto, 110-84. Anthony skoraði 28 stig og fór fyrir sínum mönnum. 24.3.2013 11:19 Enn einn sigurinn hjá Miami Það stöðvar ekkert meistara Miami Heat í NBA-deildinni þessa dagana. Liðið vann í nótt sinn 25. sigur í röð. 23.3.2013 11:07 Martin átti metið bara í sólarhring - Elvar nú sá yngsti Fréttablaðið greindi frá því í morgun að Martin Hermannsson hafi sett nýtt met á fimmtudagskvöldið með því að vera yngsti leikmaðurinn sem nær að skora yfir 30 stig í einum í leik í úrslitakeppni karla í körfubolta. 23.3.2013 10:00 Tók metið af liðsfélaga sínum KR-ingurinn Martin Hermannsson varð á fimmtudagskvöldið yngsti leikmaðurinn í sögu úrslitakeppninnar í körfubolta til að rjúfa 30 stiga múrinn. Hann bætti sex ára met liðsfélaga síns, Brynjars Þórs Björnssonar, þegar hann skoraði 33 stig í sigri á Þór í Þ 23.3.2013 06:00 Snæfell skoraði sjö síðustu stigin og vann með minnsta mun Snæfellingar eru komnir í 1-0 í einvígi sínu á móti Njarðvík í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla eftir dramatískan 79-78 sigur í Stykkishólmi í kvöld. 22.3.2013 21:42 Haukar tryggðu sér sæti í Dominos-deildinni Haukar endurheimtu sæti sitt í úrvalsdeild karla eftir 28 stiga sigur á Hetti á Egilsstöðum í kvöld, 98-70. Haukar tryggðu sér þar með efsta sætið í 1. deildinni en það sæti skilar sæti í Dominos-deildinni á næsta tímabili. 22.3.2013 20:12 Drekunum tókst ekki að sópa 08-liðinu Sundsvall Dragons átti möguleika á að tryggja sér sæti í undanúrslitum úrslitakeppni sænska körfuboltans með sigri á 08 Stockholm HR á heimavelli. Drekarnir voru búnir að vinna tvo fyrstu leiki einvígisins en 08 Stockholm HR tókst að minnka muninn í 2-1 með 74-70 í kvöld. Norrköping Dolphins komst á sama tíma í 2-1 í sínu einvígi. 22.3.2013 19:51 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Skallagrímur 103-86 Grindvíkingar eru komnir yfir í einvígi sínu gegn Skallagrími í 8-liða úrslitum í úrslitakeppni Domino's deildarinnar. Grindvíkingar höfðu betur í Röstinni í kvöld, 103-86 í kaflaskiptum leik. 22.3.2013 18:30 Helena og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Helena Sverrisdóttir og félagar í slóvakíska liðinu Good Angels Kosice tókst ekki að tryggja sér sæti í úrslitaleik Euroleague en liðið tapaði með tólf stiga mun á móti tyrkneska liðinu Fenerbahce, 56-68, í undanúrslitleiknum í dag. 22.3.2013 17:17 Upphitun: Grindavík - Skallagrímur Úrslitakeppni Dominos-deildar karla heldur áfram í kvöld. Íslandsmeistarar Grindavíkur hefja sína atlögu að titlinum á heimavelli í kvöld þar sem Skallagrimur kemur í heimsókn. 22.3.2013 13:00 Upphitun: Snæfell - Njarðvík Úrslitakeppni Dominos-deildar karla heldur áfram í kvöld. Sannkallaður stórleikur fer fram í Fjárhúsinu í Stykkishólmi klukkan 20.00 er Snæfell tekur á móti Njarðvík. 22.3.2013 10:00 Sextán heimasigrar í röð hjá Denver Það fóru aðeins þrír leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Mesta spennan var í leik Denver og Philadelphia þar sem Denver tryggði sér nauman eins stigs sigur. 22.3.2013 08:54 Yngstur í góðum hópi Hinn 18 ára gamli Elvar Már Friðriksson varð fimmti Íslendingurinn í sögunni sem skorar yfir 19 stig að meðaltali fyrir Njarðvík á einu tímabili. 22.3.2013 06:00 Ingi Þór verður með Snæfell til ársins 2016 Ingi Þór Steinþórsson hefur gert nýjan samning við Snæfell og mun því starfa í Stykkishólmi í það minnsta til ársins 2016. Ingi Þór gerði Snæfell að Íslandsmeisturum og bikarmeisturum karla vorið 2010 og stelpurnar hafa náð sínum besta árangri undir hans stjórn. Þetta kemur fram á karfan.is. 21.3.2013 22:57 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Keflavík 102-86 Stjarnan vann Keflavík, 102-86, í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta en leikurinn fór fram í Ásgarði. Þetta var fyrsti leikur liðanna í einvíginu en liðið sem fyrr vinnur tvo leiki fer áfram í undanúrslitin. Jovan Zdravevski, Justin Shouse og Jarrid Frye voru allir frábærir í liði Stjörnunnar og leiddu lið sitt til sigurs. 21.3.2013 18:15 30. úrslitakeppnin hefst í kvöld - tölurnar tala Átta liða úrslit úrslitakeppni Dominos-deildar karla hefjast í kvöld með tveimur leikjum en þetta er 30. úrslitakeppnin frá upphafi. Sú fyrsta fór fram 1984 og innihélt þá bara fjögur lið en nú keppa átta lið um Íslandsmeistarabikarinn í sautjánda sinn. 21.3.2013 14:12 Upphitun fyrir úrslitakeppnina: Stjarnan - Keflavík Úrslitakeppnin í Dominos-deild karla hefst í kvöld með tveimur leikjum. Þór tekur þá á móti KR á sama tíma og Keflavík sækir Stjörnuna heim. 21.3.2013 13:45 Umfjöllun og viðtöl: Þór - KR 83 - 121 KR-ingar sendu sterk skilaboð með 38 stiga sigri sínum í Þorlákshöfn í úrslitakeppni Dominos deild karla í kvöld. Allt frá fyrstu sekúndum leiksins voru gestirnir mun sterkari og þeir einfaldlega gengu frá leiknum í öðrum leikhluta. 21.3.2013 10:53 Upphitun fyrir úrslitakeppnina: Þór - KR Úrslitakeppnin í Dominos-deild karla hefst í kvöld með tveimur leikjum. Þór tekur þá á móti KR á sama tíma og Keflavík sækir Stjörnuna heim. 21.3.2013 10:45 Lygileg endurkoma hjá Miami | 24 sigrar í röð Meistarar Miami Heat lentu 27 stigum undir gegn Cleveland í nótt. Það dugði ekki til þess að brjóta liðið sem kom til baka og vann sinn 24. leik í röð í NBA-deildinni. 21.3.2013 09:00 Sjö ára eltingarleik lokið? Justin Shouse ætlar sér að verða Íslandsmeistari í körfubolta. Nú er lag því hann telur Stjörnuliðið í dag það besta síðan hann mætti í Garðabæinn árið 2008. Vonbrigði síðasta tímabils munu ekki endurtaka sig. 21.3.2013 08:00 Hvaða fjögur lið fara áfram í undanúrslitin? Fréttablaðið fékk fulltrúa KFÍ, ÍR, Tindastóls og Fjölnis til að spá hvaða lið vinni einvígin í 8 liða úrslitunum. 21.3.2013 07:00 Hamarskonur unnu 1. deildina í kvöld Kvennalið Hamars tryggði sér deildarmeistaratitilinn í 1. deild kvenna í körfubolta í kvöld eftir 79-56 sigur á Stjörnunni í Hveragerði. Liðin mætast síðan í úrslitakeppninni þar sem það lið sem fyrr vinnur tvo leiki tryggir sér sæti í Dominos-deild kvenna. 20.3.2013 22:50 Úrslitakeppnin er klár í kvennakörfunni - úrslit kvöldsins Í kvöld varð endanlega ljóst hvaða lið munu mætast í úrslitakeppni Dominos-deild kvenna í körfubolta en allt þetta er komið á hreint þrátt fyrir að enn sé ein umferð eftir. Valskonur urðu fjórða og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni en Haukakonur sitja eftir með sárt ennið þrátt fyrir sigur á KR. Keflavík, Snæfell og KR höfðu áður tryggt sér sæti í úrslitakeppninni. 20.3.2013 21:38 Haukakonur stöðvuðu sigurgöngu KR en eru samt úr leik Haukakonur eiga ekki lengur möguleika á sæti í úrslitakeppninni þrátt fyrir sex stiga sigur á KR, 71-65, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld. KR-konur voru búnar að vinna níu leiki í röð fyrir leikinn. 20.3.2013 21:16 Valskonur tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Kvennalið Vals tryggði sér sæti í úrslitakeppninni með því að vinna fjögurra stiga sigur á deildarmeisturum Keflavíkur, 96-92 í Vodfone-höllinni í kvöld. Valsliðið endar í fjórða sæti deildarinnar sama hvernig fer í lokaumferðinni. 20.3.2013 21:07 Snæfellskonur tryggðu sér annað sætið Snæfell tryggði sér annað sætið í Dominos-deild kvenna í kvöld með því að vinna ellefu stiga heimasigur á Njarðvík, 80-69, en þetta er besti árangur kvennaliðs Snæfells frá upphafi í deildarkeppninni. 20.3.2013 21:00 Helena og félagar komust í undanúrslitin Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í slóvakíska liðinu Good Angels Kosice halda áfram að skrifa sögu félagsins því í dag tryggði liðið sér sæti í undanúrslitum Euroleague en úrslitakeppnina fer fram þessa dagana í Rússlandi. 20.3.2013 17:18 Skref og aftur skref Í körfubolta eru sett takmörk á hve mörg skref leikmaður má taka þegar hann er kominn með vald á boltanum. Óli Geir Jónsson, leikmaður Reynis í Sandgerði sem leikur í 1. deildinni, lét reyna á regluna í leik liðsins gegn ÍA í janúar. 20.3.2013 14:28 Svona vann Grindavík titilinn Grindvíkingar unnu dramatískan sigur á Þór í Þorlákshöfn í lokaleik Íslandsmótsins í körfuknattleik karla á síðustu leiktíð. Leikurinn var rifjaður upp í upphitunarþætti fyrir úrslitakeppnina á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 20.3.2013 12:05 34 stig Durant dugðu ekki gegn Denver Denver Nuggets vann sinn þrettánda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið lagði Oklahoma City Thunder 114-104. 20.3.2013 09:18 Frábær á réttum tíma Stjörnuframmistaða Guðmundur Jónssonar var öðru fremur til þess að Þór úr Þorlákshöfn tryggði sér annað sætið í Dominos-deild karla. 20.3.2013 06:00 Notaði skóinn sinn á ólöglegan hátt Marc Gasol, miðherji Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta, deyr ekki ráðalaust þótt að hann missi annan skóinn sinn í miðjum leik. Spánverjinn stóri og stæðilegi komst þó ekki upp með að nota skóinn sinn í vörninni í leik á móti Utah Jazz á dögunum. 19.3.2013 23:30 Hvor þeirra á bestu troðslu tímabilsins? LeBron James hjá Miami Heat og DeAndre Jordan hjá Los Angeles Clippers hafa báðir troðið með miklum tilþrifum í leikjum sínum í NBA-deildinni í körfubolta á síðustu dögum og nú eru NBA-spekingar að velta því fyrir hvor troðslan sé sú besta á tímabilinu til þessa. 19.3.2013 22:15 Pétur Már verður ekki áfram með KFÍ Pétur Már Sigurðsson, þjálfari meistaraflokks KFÍ og yfirþjálfari yngri flokka félagsins, verður ekki áfram í starfi á Ísafirði en þetta kemur fram á heimasíðu KFÍ. 19.3.2013 21:01 Drekarnir einum sigri frá undanúrslitunum Hlynur Bæringsson og Jakob Örn Sigurðarson áttu báðir flottan leik þegar Sundsvall Dragons komst í 2-0 á móti 08 Stockholm HR í átta liða úrslitum sænska körfuboltans. Drekarnir geta tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri á heimavelli í næsta leik. Það er hinsvegar jafnt í einvígi Pavel Ermolinskij og félaga í Norrköping Dolphins. 19.3.2013 19:59 Fær tvo milljarða í laun en spilar ekki mínútu Andrew Bynum, miðherji Philadelphia 76ers og fyrrum miðherji Los Angeles Lakers, hefur ekki enn náð að spila leik með nýja liði sínu á þessu tímabili og mun heldur ekki bæta úr því á næstunni. 19.3.2013 18:15 Stórt tap hjá Helenu og félögum Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í Good Angels Kosice náðu ekki að fylgja eftir góðum sigri á Galatasaray í gær þegar liði steinlá á móti UMMC Ekaterinburg í öðrum leik sínum í úrslitakeppni Euroleague. Ekaterinburg er á heimavelli í úrslitakeppni og sýndi styrk sinn með 31 stigs sigri á Good Angels Kosice, 72-41. 19.3.2013 15:49 Þorleifur duglegastur og Craion bestur Michael Craion úr Keflavík var valinn besti leikmaður síðari umferðar í Domino's-deildar karla í körfuknattleik í dag. 19.3.2013 14:46 LeBron skilaði þeim 23. í röð í hús Miami Heat er óstöðvandi í NBA-körfuboltanum. Þrettán stigum undir í fjórða leikhluta gegn Boston Celtics sneru Flórída-menn við blaðinu og unnu dramatískan tveggja stiga sigur, 105-103. 19.3.2013 11:26 Herbert hættur með ÍR Herbert Arnarson hefur látið af störfum sem þjálfari meistaraflokks karla í körfuknattleik hjá ÍR. Þetta kom fram í fréttum Rúv í gærkvöldi. 19.3.2013 09:04 Borað í nefið í beinni | Myndband Sjónvarpsáhorfendur sem fylgdust með leik Portland og NY Knicks í NBA-deildinni fengu meira fyrir sinn snúð en þeir höfðu reiknað með. 18.3.2013 23:15 Wall og Aldridge bestu leikmenn vikunnar í NBA John Wall, bakvörður Washington Wizards, og LaMarcus Aldridge, framherji Portland Trail Blazers, voru valdir bestu leikmenn vikunnar 11. mars til 17. mars í NBA-deildinni í körfubolta, Wall í Austurdeildinni en Aldridge í Vesturdeildinni. 18.3.2013 22:15 Sjá næstu 50 fréttir
Jakob stigahæstur í sigri Sundsvall | Komnir í undanúrslit Jakob Örn Sigurðsson og Hlynur Bæringsson áttu góðan leik í sigri Sundsvall Dragons gegn Stockholm HR í sænska úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Lokatölur leiksins urðu 86-93 fyrir Sundsvall. 24.3.2013 17:01
Chris Paul skoraði nánast liggjandi | Myndband Chris Paul skoraði frábæra körfu í leik gegn Brooklyn Nets í NBA körfuboltanum í nótt. Paul, sem leikur með LA Clippers, hékk endalaust í loftinu og setti boltann svo í körfuna þegar hann var nánast lagstur í gólfið. 24.3.2013 16:00
Anthony stigahæstur í sigri Knicks Sjö leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt. Carmalo Anthony átti góðan leik í heimasigri New York Knicks gegn Toronto, 110-84. Anthony skoraði 28 stig og fór fyrir sínum mönnum. 24.3.2013 11:19
Enn einn sigurinn hjá Miami Það stöðvar ekkert meistara Miami Heat í NBA-deildinni þessa dagana. Liðið vann í nótt sinn 25. sigur í röð. 23.3.2013 11:07
Martin átti metið bara í sólarhring - Elvar nú sá yngsti Fréttablaðið greindi frá því í morgun að Martin Hermannsson hafi sett nýtt met á fimmtudagskvöldið með því að vera yngsti leikmaðurinn sem nær að skora yfir 30 stig í einum í leik í úrslitakeppni karla í körfubolta. 23.3.2013 10:00
Tók metið af liðsfélaga sínum KR-ingurinn Martin Hermannsson varð á fimmtudagskvöldið yngsti leikmaðurinn í sögu úrslitakeppninnar í körfubolta til að rjúfa 30 stiga múrinn. Hann bætti sex ára met liðsfélaga síns, Brynjars Þórs Björnssonar, þegar hann skoraði 33 stig í sigri á Þór í Þ 23.3.2013 06:00
Snæfell skoraði sjö síðustu stigin og vann með minnsta mun Snæfellingar eru komnir í 1-0 í einvígi sínu á móti Njarðvík í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla eftir dramatískan 79-78 sigur í Stykkishólmi í kvöld. 22.3.2013 21:42
Haukar tryggðu sér sæti í Dominos-deildinni Haukar endurheimtu sæti sitt í úrvalsdeild karla eftir 28 stiga sigur á Hetti á Egilsstöðum í kvöld, 98-70. Haukar tryggðu sér þar með efsta sætið í 1. deildinni en það sæti skilar sæti í Dominos-deildinni á næsta tímabili. 22.3.2013 20:12
Drekunum tókst ekki að sópa 08-liðinu Sundsvall Dragons átti möguleika á að tryggja sér sæti í undanúrslitum úrslitakeppni sænska körfuboltans með sigri á 08 Stockholm HR á heimavelli. Drekarnir voru búnir að vinna tvo fyrstu leiki einvígisins en 08 Stockholm HR tókst að minnka muninn í 2-1 með 74-70 í kvöld. Norrköping Dolphins komst á sama tíma í 2-1 í sínu einvígi. 22.3.2013 19:51
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Skallagrímur 103-86 Grindvíkingar eru komnir yfir í einvígi sínu gegn Skallagrími í 8-liða úrslitum í úrslitakeppni Domino's deildarinnar. Grindvíkingar höfðu betur í Röstinni í kvöld, 103-86 í kaflaskiptum leik. 22.3.2013 18:30
Helena og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Helena Sverrisdóttir og félagar í slóvakíska liðinu Good Angels Kosice tókst ekki að tryggja sér sæti í úrslitaleik Euroleague en liðið tapaði með tólf stiga mun á móti tyrkneska liðinu Fenerbahce, 56-68, í undanúrslitleiknum í dag. 22.3.2013 17:17
Upphitun: Grindavík - Skallagrímur Úrslitakeppni Dominos-deildar karla heldur áfram í kvöld. Íslandsmeistarar Grindavíkur hefja sína atlögu að titlinum á heimavelli í kvöld þar sem Skallagrimur kemur í heimsókn. 22.3.2013 13:00
Upphitun: Snæfell - Njarðvík Úrslitakeppni Dominos-deildar karla heldur áfram í kvöld. Sannkallaður stórleikur fer fram í Fjárhúsinu í Stykkishólmi klukkan 20.00 er Snæfell tekur á móti Njarðvík. 22.3.2013 10:00
Sextán heimasigrar í röð hjá Denver Það fóru aðeins þrír leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Mesta spennan var í leik Denver og Philadelphia þar sem Denver tryggði sér nauman eins stigs sigur. 22.3.2013 08:54
Yngstur í góðum hópi Hinn 18 ára gamli Elvar Már Friðriksson varð fimmti Íslendingurinn í sögunni sem skorar yfir 19 stig að meðaltali fyrir Njarðvík á einu tímabili. 22.3.2013 06:00
Ingi Þór verður með Snæfell til ársins 2016 Ingi Þór Steinþórsson hefur gert nýjan samning við Snæfell og mun því starfa í Stykkishólmi í það minnsta til ársins 2016. Ingi Þór gerði Snæfell að Íslandsmeisturum og bikarmeisturum karla vorið 2010 og stelpurnar hafa náð sínum besta árangri undir hans stjórn. Þetta kemur fram á karfan.is. 21.3.2013 22:57
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Keflavík 102-86 Stjarnan vann Keflavík, 102-86, í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta en leikurinn fór fram í Ásgarði. Þetta var fyrsti leikur liðanna í einvíginu en liðið sem fyrr vinnur tvo leiki fer áfram í undanúrslitin. Jovan Zdravevski, Justin Shouse og Jarrid Frye voru allir frábærir í liði Stjörnunnar og leiddu lið sitt til sigurs. 21.3.2013 18:15
30. úrslitakeppnin hefst í kvöld - tölurnar tala Átta liða úrslit úrslitakeppni Dominos-deildar karla hefjast í kvöld með tveimur leikjum en þetta er 30. úrslitakeppnin frá upphafi. Sú fyrsta fór fram 1984 og innihélt þá bara fjögur lið en nú keppa átta lið um Íslandsmeistarabikarinn í sautjánda sinn. 21.3.2013 14:12
Upphitun fyrir úrslitakeppnina: Stjarnan - Keflavík Úrslitakeppnin í Dominos-deild karla hefst í kvöld með tveimur leikjum. Þór tekur þá á móti KR á sama tíma og Keflavík sækir Stjörnuna heim. 21.3.2013 13:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór - KR 83 - 121 KR-ingar sendu sterk skilaboð með 38 stiga sigri sínum í Þorlákshöfn í úrslitakeppni Dominos deild karla í kvöld. Allt frá fyrstu sekúndum leiksins voru gestirnir mun sterkari og þeir einfaldlega gengu frá leiknum í öðrum leikhluta. 21.3.2013 10:53
Upphitun fyrir úrslitakeppnina: Þór - KR Úrslitakeppnin í Dominos-deild karla hefst í kvöld með tveimur leikjum. Þór tekur þá á móti KR á sama tíma og Keflavík sækir Stjörnuna heim. 21.3.2013 10:45
Lygileg endurkoma hjá Miami | 24 sigrar í röð Meistarar Miami Heat lentu 27 stigum undir gegn Cleveland í nótt. Það dugði ekki til þess að brjóta liðið sem kom til baka og vann sinn 24. leik í röð í NBA-deildinni. 21.3.2013 09:00
Sjö ára eltingarleik lokið? Justin Shouse ætlar sér að verða Íslandsmeistari í körfubolta. Nú er lag því hann telur Stjörnuliðið í dag það besta síðan hann mætti í Garðabæinn árið 2008. Vonbrigði síðasta tímabils munu ekki endurtaka sig. 21.3.2013 08:00
Hvaða fjögur lið fara áfram í undanúrslitin? Fréttablaðið fékk fulltrúa KFÍ, ÍR, Tindastóls og Fjölnis til að spá hvaða lið vinni einvígin í 8 liða úrslitunum. 21.3.2013 07:00
Hamarskonur unnu 1. deildina í kvöld Kvennalið Hamars tryggði sér deildarmeistaratitilinn í 1. deild kvenna í körfubolta í kvöld eftir 79-56 sigur á Stjörnunni í Hveragerði. Liðin mætast síðan í úrslitakeppninni þar sem það lið sem fyrr vinnur tvo leiki tryggir sér sæti í Dominos-deild kvenna. 20.3.2013 22:50
Úrslitakeppnin er klár í kvennakörfunni - úrslit kvöldsins Í kvöld varð endanlega ljóst hvaða lið munu mætast í úrslitakeppni Dominos-deild kvenna í körfubolta en allt þetta er komið á hreint þrátt fyrir að enn sé ein umferð eftir. Valskonur urðu fjórða og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni en Haukakonur sitja eftir með sárt ennið þrátt fyrir sigur á KR. Keflavík, Snæfell og KR höfðu áður tryggt sér sæti í úrslitakeppninni. 20.3.2013 21:38
Haukakonur stöðvuðu sigurgöngu KR en eru samt úr leik Haukakonur eiga ekki lengur möguleika á sæti í úrslitakeppninni þrátt fyrir sex stiga sigur á KR, 71-65, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld. KR-konur voru búnar að vinna níu leiki í röð fyrir leikinn. 20.3.2013 21:16
Valskonur tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Kvennalið Vals tryggði sér sæti í úrslitakeppninni með því að vinna fjögurra stiga sigur á deildarmeisturum Keflavíkur, 96-92 í Vodfone-höllinni í kvöld. Valsliðið endar í fjórða sæti deildarinnar sama hvernig fer í lokaumferðinni. 20.3.2013 21:07
Snæfellskonur tryggðu sér annað sætið Snæfell tryggði sér annað sætið í Dominos-deild kvenna í kvöld með því að vinna ellefu stiga heimasigur á Njarðvík, 80-69, en þetta er besti árangur kvennaliðs Snæfells frá upphafi í deildarkeppninni. 20.3.2013 21:00
Helena og félagar komust í undanúrslitin Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í slóvakíska liðinu Good Angels Kosice halda áfram að skrifa sögu félagsins því í dag tryggði liðið sér sæti í undanúrslitum Euroleague en úrslitakeppnina fer fram þessa dagana í Rússlandi. 20.3.2013 17:18
Skref og aftur skref Í körfubolta eru sett takmörk á hve mörg skref leikmaður má taka þegar hann er kominn með vald á boltanum. Óli Geir Jónsson, leikmaður Reynis í Sandgerði sem leikur í 1. deildinni, lét reyna á regluna í leik liðsins gegn ÍA í janúar. 20.3.2013 14:28
Svona vann Grindavík titilinn Grindvíkingar unnu dramatískan sigur á Þór í Þorlákshöfn í lokaleik Íslandsmótsins í körfuknattleik karla á síðustu leiktíð. Leikurinn var rifjaður upp í upphitunarþætti fyrir úrslitakeppnina á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 20.3.2013 12:05
34 stig Durant dugðu ekki gegn Denver Denver Nuggets vann sinn þrettánda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið lagði Oklahoma City Thunder 114-104. 20.3.2013 09:18
Frábær á réttum tíma Stjörnuframmistaða Guðmundur Jónssonar var öðru fremur til þess að Þór úr Þorlákshöfn tryggði sér annað sætið í Dominos-deild karla. 20.3.2013 06:00
Notaði skóinn sinn á ólöglegan hátt Marc Gasol, miðherji Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta, deyr ekki ráðalaust þótt að hann missi annan skóinn sinn í miðjum leik. Spánverjinn stóri og stæðilegi komst þó ekki upp með að nota skóinn sinn í vörninni í leik á móti Utah Jazz á dögunum. 19.3.2013 23:30
Hvor þeirra á bestu troðslu tímabilsins? LeBron James hjá Miami Heat og DeAndre Jordan hjá Los Angeles Clippers hafa báðir troðið með miklum tilþrifum í leikjum sínum í NBA-deildinni í körfubolta á síðustu dögum og nú eru NBA-spekingar að velta því fyrir hvor troðslan sé sú besta á tímabilinu til þessa. 19.3.2013 22:15
Pétur Már verður ekki áfram með KFÍ Pétur Már Sigurðsson, þjálfari meistaraflokks KFÍ og yfirþjálfari yngri flokka félagsins, verður ekki áfram í starfi á Ísafirði en þetta kemur fram á heimasíðu KFÍ. 19.3.2013 21:01
Drekarnir einum sigri frá undanúrslitunum Hlynur Bæringsson og Jakob Örn Sigurðarson áttu báðir flottan leik þegar Sundsvall Dragons komst í 2-0 á móti 08 Stockholm HR í átta liða úrslitum sænska körfuboltans. Drekarnir geta tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri á heimavelli í næsta leik. Það er hinsvegar jafnt í einvígi Pavel Ermolinskij og félaga í Norrköping Dolphins. 19.3.2013 19:59
Fær tvo milljarða í laun en spilar ekki mínútu Andrew Bynum, miðherji Philadelphia 76ers og fyrrum miðherji Los Angeles Lakers, hefur ekki enn náð að spila leik með nýja liði sínu á þessu tímabili og mun heldur ekki bæta úr því á næstunni. 19.3.2013 18:15
Stórt tap hjá Helenu og félögum Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í Good Angels Kosice náðu ekki að fylgja eftir góðum sigri á Galatasaray í gær þegar liði steinlá á móti UMMC Ekaterinburg í öðrum leik sínum í úrslitakeppni Euroleague. Ekaterinburg er á heimavelli í úrslitakeppni og sýndi styrk sinn með 31 stigs sigri á Good Angels Kosice, 72-41. 19.3.2013 15:49
Þorleifur duglegastur og Craion bestur Michael Craion úr Keflavík var valinn besti leikmaður síðari umferðar í Domino's-deildar karla í körfuknattleik í dag. 19.3.2013 14:46
LeBron skilaði þeim 23. í röð í hús Miami Heat er óstöðvandi í NBA-körfuboltanum. Þrettán stigum undir í fjórða leikhluta gegn Boston Celtics sneru Flórída-menn við blaðinu og unnu dramatískan tveggja stiga sigur, 105-103. 19.3.2013 11:26
Herbert hættur með ÍR Herbert Arnarson hefur látið af störfum sem þjálfari meistaraflokks karla í körfuknattleik hjá ÍR. Þetta kom fram í fréttum Rúv í gærkvöldi. 19.3.2013 09:04
Borað í nefið í beinni | Myndband Sjónvarpsáhorfendur sem fylgdust með leik Portland og NY Knicks í NBA-deildinni fengu meira fyrir sinn snúð en þeir höfðu reiknað með. 18.3.2013 23:15
Wall og Aldridge bestu leikmenn vikunnar í NBA John Wall, bakvörður Washington Wizards, og LaMarcus Aldridge, framherji Portland Trail Blazers, voru valdir bestu leikmenn vikunnar 11. mars til 17. mars í NBA-deildinni í körfubolta, Wall í Austurdeildinni en Aldridge í Vesturdeildinni. 18.3.2013 22:15