Fleiri fréttir

Lærisveinar Alfreðs fóru létt með Argentínu

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta unnu afar öruggan tuttugu marka sigur er liðið mætti Argentínu í milliriðli þrjú á heimsmeistaramótinu í handbolta í kvöld, 39-19.

Björgvin Páll tæpur í bakinu

Ástæðan fyrir því að Ágúst Eli Björgvinsson er mættur til Gautaborgar er sú að Björgvin Páll Gústavsson er tæpur.

Þetta vona Íslendingar að gerist á HM á morgun

Strákarnir okkar þurfa að öllum líkindum á sigri eða að minnsta kosti jafntefli að halda gegn Svíþjóð á morgun til að komast í 8-liða úrslit á HM í handbolta. Tapi liðið mun það sennilega þurfa að treysta á önnur úrslit en það mun skýrast betur fyrir leikinn.

Myndasyrpa: Gleðin við völd í Gautaborg

Strákarnir okkar brostu mikið í Gautaborg í gær eins og sjá má í myndasyrpu úr smiðju Vilhelms Gunnarssonar. Hann var að sjálfsögðu á staðnum þegar Ísland vann öruggan sigur gegn Grænhöfðaeyjum á HM í handbolta.

Svíar ekki í vand­ræðum með Ung­verja

Svíþjóð lenti ekki í teljandi vandræðum með lið Ungverjalands í fyrsta leik liðanna í milliriðli á HM í handbolta, lokatölur 37-28 Svíum í vil. Ísland mætir Svíþjóð í Gautaborg á föstudaginn í leik sem Ísland verður í raun að vinna.

Twitter yfir sigri kvöldsins: „Elliði er snillingur“

Ísland vann tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik liðanna í milliriðli á HM í handbolta, lokatölur 40-30 Íslandi í vil. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, rúllaði vel á liði sínu í dag og fengu allir leikmenn liðsins mínútur. Það má þó segja að leikmenn Grænhöfðaeyja hafi stolið senunni á Twitter.

Frakkar á­fram með fullt hús stiga

Frakkland er enn með fullt hús stiga á HM í handbolta en liðið vann Svartfjallaland með 11 marka mun í fyrsta leik liðanna í milliriðli, lokatölur 35-24.

„Ég var ekki brjálaður á bekknum“

Viggó Kristjánsson fékk loksins að spila á HM er íslenska liðið valtaði yfir Suður-Kóreu. Hann fékk ekki eina sekúndu í fyrstu leikjunum.

Ætluðum alltaf að vinna alla leikina í milliriðlinum

„Það er alltaf gott að skipta um stað á stórmóti, maður var svona að fá leið á hótelinu og matnum á hinum staðnum,“ segir Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins eftir æfinguna í Gautaborg í gær.

„Ætla ekki í framboð gegn Guðna“

Yfirlýsingar landsliðsmarkvarðarins Björgvins Páls Gústavssonar um að hann vilji verða forseti Íslands hafa eðli málsins samkvæmt vakið mikla athygli.

„Þetta lið er mun betra en Suður-Kórea“

„Riðillinn leggst bara vel í mig. Það er gott að vera kominn hingað og það fer vel um okkur á hótelinu og núna erum við að fara halda okkar fyrsta video fund,“ segir Guðmundur Guðmundsson eftir æfingu landsliðsins í Scandinavium höllinni í Gautaborg í gær.

Norðmenn snéru taflinu við og Danir völtuðu yfir Túnis

Seinustu leikjum riðlakeppninnar á HM í handbolta lauk í kvöld þegar fjórir leikir fóru fram á sama tíma. Norðmenn unnu góðan endurkomusigur gegn Hollendingum í hreinum úrslitaleik um efsta sæti F-riðils, 27-26, og Danir fara með fjögur stig í milliriðil eftir öruggan 13 marka sigur gegn Túnis, 34-21.

Lærisveinar Arons nældu í sæti í milliriðli

Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í bareinska landsliðinu í handbolta nældu sér í sæti í milliriðli heimsmeistaramótsins í handbolta er liðið vann nauman tveggja marka sigur gegn Belgíu í lokaumferð H-riðils í kvöld, 30-28. 

Ólafur haltraði af æfingu

Ólafur Andrés Guðmundsson verður væntanlega ekki með Íslandi gegn Grænhöfðaeyjum en hann varð fyrir meiðslum í leiknum gegn Suður-Kóreu.

Fyrsta æfingin í Scandinavium | Myndir

Strákarnir okkar komu til Gautaborgar um miðjan dag og drifu sig á æfingu til þess að hrista af sér slenið eftir ferðalagið frá Kristianstad.

Sjá næstu 50 fréttir