Fleiri fréttir

Akureyri eða Fram mun falla

Lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta fer fram í kvöld. Ljóst er hvaða átta lið munu komast í úrslitakeppni deildarinnar, Haukar hafa nú þegar tryggt sér deildarmeistaratitilinn og Grótta er fallin.

Theodór framlengdi við ÍBV

Theodór Sigurbjörnsson mun leika handbolta með ÍBV næstu tvö árin en hann framlengdi samning sinn við Eyjamenn í gærkvöld.

Janus inn fyrir Magnús Óla

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur gert eina breytingu á hópnum sem mætir Norður-Makedóníu í undankeppni EM 2020 í næstu viku.

Stefnum á annað sætið

Stelpurnar okkar eru í riðli með ríkjandi heims- og Evrópumeisturum Frakka, Króatíu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020 þar sem tvö lið komast áfram.

Magnús Óli úr leik hjá Valsmönnum

Valsmenn urðu fyrir gríðarlegu áfalli í gærkvöldi þegar þeirra besti maður í vetur, Magnús Óli Magnússon, varð fyrir alvarlegum hnémeiðslum.

Martha markadrottning

Markahæsti leikmaður Olís-deildar kvenna kom úr röðum nýliða KA/Þórs.

Handboltafólk hefur fengið nóg og krefst breytinga

Margir af bestu handboltamönnum heims koma fram í myndbandi í dag þar sem þeir segjast hafa fengið nóg af yfirgengilegu álagi í handboltaheiminum. Nú sé mál að linni. Þessu verði að breyta.

Sjá næstu 50 fréttir