Fleiri fréttir

Fyrsti sigur Akureyringa | ÍBV og Haukar með sigra

Akureyri vann fyrsta sigur sinn í Olís-deild karla 32-29 á Selfossi í dag en á sama tíma unnu Valsmenn annan leik sinn í röð. Í Olís-deild kvenna unnu Hauka- og Eyjakonur leiki sína og eru aðeins stigi á eftir Fram eftir fjórar umferðir.

Fram skaust á toppinn

Fram skaust á topp Olís-deildar kvenna í handbolta með öruggum átta marka sigri, 20-28, á Fylki á útivelli í dag.

Viggó í liði umferðarinnar

Viggó Kristjánsson, leikmaður Randers, var valinn í lið 3. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta fyrir frammistöðu sína í eins marks tapi, 26-27, fyrir Mors-Thy um síðustu helgi.

Kiel fór á toppinn

Kiel skaust á topp þýsku deildarinnar í handbolta með 26-23 sigri á Balingen-Weilstetten í kvöld.

Bjarki Már fór á kostum í liði Refanna

Füchse Berlin komst upp að hlið Gummersbach, Rhein-Neckar Löwen og Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í dag er liðið vann öruggan sigur, 31-21, á Balingen.

Flautumark hjá Löwen

Svíinn Kim Ekdahl du Rietz bjargaði stigi fyrir Rhein-Neckar Löwen á ævintýralegan hátt í dag.

ÍBV valtaði yfir Fylki

ÍBV vann auðveldan sigur á Fylki í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag en leikurinn fór 33-18 og fór hann fram í Vestmannaeyjum.

Daníel og Magnús töpuðu í Svíþjóð

Ricoh HK sem FH-ingarnir Daníel Freyr Andrésson og Magnús Óli Magnússon leika með í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta tapaði í kvöld fyrir Alingsås 30-28.

Sigurvegari stígur frá borði

Claude Onesta er hættur sem þjálfari franska handboltalandsliðsins. Hann staðfesti þetta í samtali við L'Equipe.

Enn eitt tapið hjá Akureyri

Akureyri er enn án sigurs í Olís-deild karla eftir fjóra leiki. Leikur liðsins hrundi í síðari hálfleik í kvöld.

Naumur sigur hjá Löwen

Þýskalandsmeistarar lentu í kröppun dansi gegn Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Axel velur fyrsta hópinn sinn

Axel Stefánsson, þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, hefur valið 17 leikmenn sem taka þátt í æfingum og móti í Póllandi dagana 4.-9. október næstkomandi.

Fyrsta tap Holstebro

Íslendingaliðið Team Tvis Holstebro mátti sætta sig við sitt fyrsta tap í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Grótta á toppnum

Grótta er á toppi Olís-deildar karla eftir enn einn sigurinn í kvöld. Grótta er með fullt hús.

Sjá næstu 50 fréttir