Fleiri fréttir

Fram og Stjarnan skildu jöfn

Fram og Stjarnan gerðu 21-21 jafntefli í annarri umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag í Safamýrinni. Stjarnan var 12-10 yfir í hálfleik.

Selfyssingar tóku Valsmenn í kennslustund

Selfyssingar byrja Olís-deild karla af gríðarlegum krafti. Í 1. umferðinni unnu þeir öruggan sigur á Aftureldingu í Mosfellsbænum og í dag gerðu þeir sér lítið fyrir og slátruðu Val, 23-36, á Hlíðarenda.

Óvænt úrslit í Safamýrinni

Sextán ára markvörður átti frábæran dag í marki Fram sem náði óvæntu jafntefli gegn ÍBV í Olísdeildinni.

Sjö mörk Arnórs Þórs dugðu ekki til

Arnór Þór Gunnarsson var markahæstur í liði Bergischer sem tapaði með tveggja marka mun, 26-24, fyrir Stuttgart á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Arnór skoraði sjö mörk úr 11 skotum í leiknum.

Kristján: Erfitt að hafna þessu starfi

Kristján Andrésson var búinn að ákveða að hætta þjálfun fyrir nokkrum mánuðum en nú er hann orðinn þjálfari sænska karlalandsliðsins.

Frábær byrjun Vals | Myndir

Valur fer vel af stað í Olís-deild kvenna í handbolta en liðið vann stórsigur, 23-15, á Fylki í síðasta leik 1. umferðar í kvöld.

Níu nýliðar í æfingahópi Axels

Axel Stefánsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 23 leikmenn til æfinga sunnudaginn 18. september.

Reyni að njóta þess að spila

Ólafur Gústafsson er kominn aftur á ról eftir erfið og langvinn meiðsli. Eftir fjögur ár í atvinnumennsku ákvað hann að koma heim og endurræsa ferilinn.

FH-ingar reyndust sterkari á lokasprettinum

FH-ingar unnu nauman tveggja marka sigur á Val 27-25 í lokaleik fyrstu umferðar Olís-deildar karla en eftir jafnan leik framan af reyndust FH-ingar sterkari á lokasprettinum.

Stjarnan hafði betur í frumrauninni

Stjarnan byrjaði tímabilið í Olís-deild karla á þriggja marka sigri á Akureyri á heimavelli í dag en eftir jafnan leik framan af voru heimamenn sterkari á lokasprettinum.

Pressa á Stjörnunni

Ef spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í Olís-deild kvenna rætist lyftir Sólveig Lára Kjærnested, fyrirliði Stjörnunnar, Íslandsbikarnum í lok tímabilsins.

Lítil trú á Íslandsmeisturunum

Þjálfarar, fyrirliðar og forráðamenn liðanna í Olís-deild kvenna virðast ekki hafa mikla trú á Íslandsmeisturum Gróttu og spáðu liðinu í 5. sæti.

Torsóttur Gróttusigur

Grótta vann torsóttan tveggja marka sigur, 28-26, á Fram í 1. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld.

Guðjón Valur markahæstur í stórsigri

Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur hjá Rhein-Neckar Löwen sem vann tólf marka stórsigur, 31-19, á HSC 2000 Coburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Óvænt tap Kiel

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel töpuðu með þriggja marka mun, 27-24, fyrir Wetzlar á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Strákarnir hans Alfreðs byrja vel

Alfreð Gíslason horfði á sína menn í Kiel vinna fimm marka útisigur á Stuttgart, 22-27, í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld.

Sex mörk Arnórs Þórs dugðu skammt

Björgvin Páll Gústavsson, Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer fengu á baukinn gegn Leipzig í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag.

Ólíkt gengi hjá Rúnurunum

Rúnar Kárason og félagar hans í Hannover-Burgdorf fara vel af stað í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Haukar í toppmálum fyrir seinni leikinn

Haukar eru í kjörstöðu fyrir seinni leikinn gegn Diomidis Argous í 1. umferð forkeppni EHF-bikarsins eftir sjö marka sigur, 33-26, í fyrri leiknum í dag.

Sjá næstu 50 fréttir