Fleiri fréttir

Enginn flengdur í sturtunni í kvöld

"Þessar rassskellingar eru barn síns tíma,“ segir landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson en nýliðavígslan hjá handboltalandsliðinu verður með nýjum hætti að þessu sinni og var enginn flengdur eftir leikinn í kvöld gegn Portúgal í Kaplakrika.

Aron: Er að leita að svörum

Landsliðsþjálfarinn segir að hann þurfi fleiri æfingar og fleiri æfingaleiki til að fínpússa leik íslenska landsliðsins.

Aron: Aldrei verið eins vel stemmdur fyrir stórmóti

"Það er ekkert að plaga mig núna. Ekki enn þá,“ segir Aron Pálmarsson og glottir en hann kom til móts við landsliðið verkjalaus að þessu sinni og verður því væntanlega í sínu besta formi á EM. Hann spilar sinn 100. landsleik gegn Portúgal í kvöld og það á sínum gamla heimavelli í Hafnarfirði.

Daníel Freyr aftur í FH

Markvörðurinn snýr aftur í Hafnarfjörðinn í sumar eftir tveggja ára dvöl hjá SönderjyskE.

Svona komast handboltastrákarnir okkar á ÓL í Ríó

Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjar árið 2016 á EM í Póllandi en berst um leið fyrir sæti á öðru ­stórmóti á árinu, Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst. Fréttablaðið skoðar hvernig Ísland kemst þangað.

Sigurganga Dags og þýska landsliðsins heldur áfram

Þýska karlalandsliðið í handbolta vann sjö marka sigur á Túnis, 37-30, í vináttulandsleik í Stuttgart í kvöld en þýska liðið er að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í Póllandi sem hefst seinna í þessum mánuði.

Engin laun í þrjá mánuði

Þriðja mánuðinn í röð fengu leikmenn þýska úrvalsdeildarliðsins Hamburg ekki greidd nein laun.

Guðjón Valur: Dagarnir misjafnir eins og hjá öllum öðrum

Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson segir að það séu alltaf forréttindi að fá að spila fyrir hönd Íslands og að leikmenn liðsins séu ákveðnir í að standast pressuna sem íslenska þjóðin setur á liðið.

Lærisveinar Patreks lögðu Portúgal

Austurríska landsliðið vann fjögurra marka sigur á Portúgal í æfingarleik í dag en lærisveinar Patreks undirbúa sig þessa dagana fyrir leiki sem eru framundan í undankeppni HM.

Enn þynnist hópurinn hjá Degi

Michael Allendorf sem átti að taka stöðu Uwe Gensheimer á EM í þýska landsliðinu í handbolta verður ekki með í Póllandi vegna meiðsla.

Lærisveinar Patreks áttu engin svör gegn Túnis

Austurríska landsliðið í handbolta undir stjórn Patreks Jóhannessonar átti engin svör gegn Túnis í dag en austurríska liðið er að undirbúa sig fyrir leiki sem eru framundan í undankeppni HM.

Sjá næstu 50 fréttir