Fleiri fréttir

Fylkir vann UMSK mótið

Fylkir tryggði sér sæti í UMSK móti kvenna í handknattleik með sigri á HK í dag, en leikurinn var síðasti leikur mótsins.

Afturelding vann UMSK-mótið

Afturelding vann UMSK æfingarmótið í handbolta í dag, en Afturelding endaði með fullt hús stiga eftir sigur á Stjörnunni í dag.

Haukar unnu Hafnarfjarðarmótið

Haukar unnu Hafnarfjarðarmótið í handbolta, en liðið sigraði FH með sex mörkum í úrslitaleik mótsins. Leikið var í Strandgötunni í Hafnarfirði.

Aron byrjar á sigri

Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í Kolding unnu Bjerringbro/Silkeborg í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta.

Adam Haukur skoraði tíu mörk á móti Íslandsmeisturunum

Adam Haukur Baumruk átti frábæran leik í kvöld þegar Haukar unnu 30-25 sigur á Íslandsmeisturum ÍBV í fyrri leik kvöldsins í Hafnarfjarðarmótinu í handbolta sem er árlegt æfingamót sem fer alltaf fram í Strandgötu í Hafnarfirði.

KA/Þór fær liðsstyrk fyrir veturinn

KA/Þór fékk í dag liðsstyrk fyrir veturinn í Olís-deild kvenna þegar Kriszta Szabó og Paula Chirli frá Rúmeníu skrifuðu undir hjá félaginu.

Ekkert íslenskt mark í naumum sigri Löwen

Rhein-Neckar Löwen vann tæpan 24-23 sigur á lærisveinum Geirs Sveinssonar í Magdeburg í dag á heimavelli sínum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Íslendingarnir í liði Ljónanna komust ekki á blað.

Sextán íslensk mörk í sigri Eisenach

Hannes Jón Jónsson og Bjarki Már Elísson léku vel þegar Eisenach lagði Empor Rostock 36-25 í þýsku fyrstu deildinni í handbolta í dag. Á sama tíma gerði Gummersbach jafntefli við Hamburg í úrvalsdeildinni.

Byrjar ekki vel hjá Refunum hans Dags

Dagur Sigurðsson sá lærisveina sína í Füchse Berlin tapa fyrir Göppingen í fyrsta leik liðsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag 29-27.

Kiel hóf titilvörnina með tapi

Þýska úrvalsdeildin í handbolta fór af stað í dag. Þar dró helst til tíðinda að meiarar Kiel undir stjórn Alfreðs Gíslasonar steinlágu á útivelli gegn Lemgo 27-21.

Kolding vann Ofurbikarinn

Lærisveinar Arons Kristjánssonar í KIF Kolding Kaupmannahöfn unnu sigur á Álaborg í leik um danska Ofurbikarinn sem fór fram í Gigantium í Álaborg.

Einar: Höfum ekkert heyrt frá IHF

HSÍ hefur hvorki heyrt frá Alþjóða handknattleikssambandinu (IHF) né Evrópska handknattleikssambandinu (EHF) en þetta staðfesti Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ við Vísi rétt í þessu.

Kiel vann Ofurbikarinn

Kiel vann öruggan sigur á Füsche Berlin í leiknum um þýska Ofurbikarinn

Íslenskur sigur í Póllandi

Ísland vann fjögurra marka sigur á Rússlandi, 40-36, á EM U-18 ára landsliða sem haldið er í Póllandi.

Lærisveinar Dags mæta Kiel í Ofurbikarnum í kvöld

Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Füchse Berlin mæta lærisveinum Alfreðs Gíslasonar í þýska Ofurbikarnum í handbolta í kvöld. Dagur er spenntur fyrir leiknum og segir leiki gegn Kiel vera fína mælikvarða á það í hvernig ástandi lið eru.

Ísland ekki áfram í milliriðil

U18 ára landslið Íslands í handbolta tapaði í kvöld fyrir Sviss í A-riðli úrslitakeppni Evrópumótsins. Lokatölur 24-22.

Sigríður heim í FH

Sigríður Arnfjörð Ólafsdóttir, handboltamarkvörður, er genginn í raðir uppeldisfélagsins FH.

Sigur á Serbum í fyrsta leik í Póllandi

Strák­arn­ir í U-18 ára landsliðinu í hand­bolta náðu að snúa taflinu við í seinni hálfleik í leik liðsins gegn Serbíu í úrslitakeppni Evrópumótsins í handbolta í kvöld.

Kiel tapaði í Danmörku

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel biðu lægri hlut fyrir Bjerringbro-Sikleborg í Jyske-Arena í æfingaleik í gær.

KA/Þór semur við þjálfara

Handknattleikslið KA/Þór í Olís-deild kvenna hefur samið við Gunnar Erni Birgisson um að stýra liðinu á næsta tímabili.

Þjóðverjar hafa sofið á verðinum undanfarin ár

Dagur Sigurðsson tók í gær við starfi landsliðsþjálfara Þjóðverja í handbolta og er fyrsti útlendingurinn sem þjálfar liðið. "Ég tek það ekki eins og að menn hafi eitthvað á móti mér,“ segir Dagur um umræðuna um að verið sé að ráða útlending.

Sjá næstu 50 fréttir