Fleiri fréttir Fylkir vann UMSK mótið Fylkir tryggði sér sæti í UMSK móti kvenna í handknattleik með sigri á HK í dag, en leikurinn var síðasti leikur mótsins. 31.8.2014 18:30 Afturelding vann UMSK-mótið Afturelding vann UMSK æfingarmótið í handbolta í dag, en Afturelding endaði með fullt hús stiga eftir sigur á Stjörnunni í dag. 30.8.2014 19:30 Haukar unnu Hafnarfjarðarmótið Haukar unnu Hafnarfjarðarmótið í handbolta, en liðið sigraði FH með sex mörkum í úrslitaleik mótsins. Leikið var í Strandgötunni í Hafnarfirði. 30.8.2014 19:03 Anton Rúnarsson fór á kostum í sigri Emsdetten Anton Rúnarsson fór á kostum í liði TV Emsdetten þegar liðið lagði Henstedt-Ulzburg að velli, 28-26. 30.8.2014 18:44 Aron byrjar á sigri Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í Kolding unnu Bjerringbro/Silkeborg í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 30.8.2014 16:32 Haukar og FH mætast í hreinum úrslitaleik á Hafnarfjarðarmótinu Haukar og FH unnu bæði leiki sína á Hafnarfjarðarmótinu í handbolta karla og mætast því í hreinum úrslitaleik á Strandgötunni á morgun. Haukar unnu 30-25 sigur á ÍBV í kvöld en FH vann 27-25 sigur á Akureyri. 29.8.2014 21:59 Adam Haukur skoraði tíu mörk á móti Íslandsmeisturunum Adam Haukur Baumruk átti frábæran leik í kvöld þegar Haukar unnu 30-25 sigur á Íslandsmeisturum ÍBV í fyrri leik kvöldsins í Hafnarfjarðarmótinu í handbolta sem er árlegt æfingamót sem fer alltaf fram í Strandgötu í Hafnarfirði. 29.8.2014 20:06 Fyrsti sigur Magdeburgar-liðsins undir stjórn Geirs Geir Sveinsson vann í kvöld sinn fyrsta sigur sem þjálfari Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta þegar lið hans vann fimm marka sigur á heimavelli á móti HC Erlangen. 29.8.2014 19:36 ÍR-ingar fara nýja leið til að safna fyrir nýrri lyftingaraðstöðu ÍR-ingar ætlar að reyna að slá tvær flugur í einu höggi á morgun um leið og þeir fara óhefðbundna leið til að safna fyrir nýrri lyftingaraðstöðu fyrir Handknattleiksdeild félagsins. 29.8.2014 15:00 Góðar fréttir fyrir Guðmund René Toft Hansen, línumaðurinn sterki, gefur kost á sér í danska landsliðið í handbolta á ný. 29.8.2014 13:00 Nielsen gæti spilað sinn fyrsta leik í kvöld Dagur Sigurðsson vonast til að Kasper Nielsen geti þreytt frumraun sína með Füsche Berlin í kvöld. 29.8.2014 11:30 Ingibjörg hjá FH næstu tvö árin Handknattleikskonan Ingibjörg Pálmadóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við FH. 29.8.2014 09:20 FH vann Íslandsmeistarana - Hafnarfjarðaliðin unnu bæði Hafnarfjarðarmótið í handbolta hófst í kvöld með tveimur leikjum en þetta árlega æfingamót fer að venju fram í Strandgötu í Hafnarfirði. 28.8.2014 22:16 Sex leikmenn skrifuðu undir við Akureyri Norðanmenn mæta með firnasterkt lið til leiks í Olís-deild karla í handbolta á næstu leiktíð. 28.8.2014 08:00 Duvnjak: Alfreð ræður hvar ég spila Besti handboltamaður heims spenntur fyrir nýju tímabili með meistaraliði Kiel. 27.8.2014 09:30 KA/Þór fær liðsstyrk fyrir veturinn KA/Þór fékk í dag liðsstyrk fyrir veturinn í Olís-deild kvenna þegar Kriszta Szabó og Paula Chirli frá Rúmeníu skrifuðu undir hjá félaginu. 26.8.2014 14:15 Guðmundur og Dagur mætast á sjötta leikdegi í Katar Stórleikur Danmerkur og Þýskalands á HM 2015 í handbolta fer fram 20. janúar, en þar mætir Dagur Sigurðsson fyrrverandi landsliðsþjálfara Íslands. 26.8.2014 14:00 Geir Sveinsson: Þetta var sárt Magdeburg kastaði frá sér sigrinum gegn Rhein-Neckar Löwen á síðustu ellefu mínútunum. 25.8.2014 14:30 Ekkert íslenskt mark í naumum sigri Löwen Rhein-Neckar Löwen vann tæpan 24-23 sigur á lærisveinum Geirs Sveinssonar í Magdeburg í dag á heimavelli sínum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Íslendingarnir í liði Ljónanna komust ekki á blað. 24.8.2014 17:00 Sextán íslensk mörk í sigri Eisenach Hannes Jón Jónsson og Bjarki Már Elísson léku vel þegar Eisenach lagði Empor Rostock 36-25 í þýsku fyrstu deildinni í handbolta í dag. Á sama tíma gerði Gummersbach jafntefli við Hamburg í úrvalsdeildinni. 24.8.2014 16:20 Byrjar ekki vel hjá Refunum hans Dags Dagur Sigurðsson sá lærisveina sína í Füchse Berlin tapa fyrir Göppingen í fyrsta leik liðsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag 29-27. 23.8.2014 20:02 Kiel hóf titilvörnina með tapi Þýska úrvalsdeildin í handbolta fór af stað í dag. Þar dró helst til tíðinda að meiarar Kiel undir stjórn Alfreðs Gíslasonar steinlágu á útivelli gegn Lemgo 27-21. 23.8.2014 18:43 Alfreð Gíslason tók þátt í ísfötuáskoruninni Alfreð Gíslason þjálfari Kiel lét sitt ekki eftir liggja þegar skorað var á hann að baða sig með ísvatni úr fötu og styrkja gott málefni, MND rannsóknir. 23.8.2014 12:30 Kolding vann Ofurbikarinn Lærisveinar Arons Kristjánssonar í KIF Kolding Kaupmannahöfn unnu sigur á Álaborg í leik um danska Ofurbikarinn sem fór fram í Gigantium í Álaborg. 22.8.2014 19:51 Íslensku strákarnir komnir á HM | Mæta Króötum í leik um 9. sætið Landslið Íslands í handbolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann frábæran sigur, 32-28, á Hvíta-Rússlandi á EM í Póllandi í dag. 22.8.2014 18:12 Guðjón Valur markahæstur í sínum fyrsta leik Guðjón Valur Sigurðsson lék sinn fyrsta leik fyrir Barcelona í 31-30 sigri á GWD Minden í æfingarleik í gær. Guðjón var markahæstur í liði Barcelona í sigrinum. 21.8.2014 12:30 Einar: Höfum ekkert heyrt frá IHF HSÍ hefur hvorki heyrt frá Alþjóða handknattleikssambandinu (IHF) né Evrópska handknattleikssambandinu (EHF) en þetta staðfesti Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ við Vísi rétt í þessu. 21.8.2014 12:00 Argentínskur landsliðsmarkvörður í Safamýrina Lið Fram í Olís deild kvenna í handbolta hefur samið við argentínska landsliðsmarkvörðinn Nadiu Bordon. 20.8.2014 15:37 Strákarnir aðeins einum sigri frá HM Ísland bar sigurorð af Makedóníu með 26 mörkum gegn 25 í lokakeppni EM U-18 ára landsliða í Póllandi í dag. 20.8.2014 13:22 Kiel vann Ofurbikarinn Kiel vann öruggan sigur á Füsche Berlin í leiknum um þýska Ofurbikarinn 19.8.2014 20:20 Íslenskur sigur í Póllandi Ísland vann fjögurra marka sigur á Rússlandi, 40-36, á EM U-18 ára landsliða sem haldið er í Póllandi. 19.8.2014 16:13 Elva Björg komin á kunnuglegar slóðir Elva Björg Arnarsdóttir er genginn í raðir HK í nýjan leik. 19.8.2014 13:19 Lærisveinar Dags mæta Kiel í Ofurbikarnum í kvöld Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Füchse Berlin mæta lærisveinum Alfreðs Gíslasonar í þýska Ofurbikarnum í handbolta í kvöld. Dagur er spenntur fyrir leiknum og segir leiki gegn Kiel vera fína mælikvarða á það í hvernig ástandi lið eru. 19.8.2014 13:15 Ísland ekki áfram í milliriðil U18 ára landslið Íslands í handbolta tapaði í kvöld fyrir Sviss í A-riðli úrslitakeppni Evrópumótsins. Lokatölur 24-22. 17.8.2014 20:27 Sigríður heim í FH Sigríður Arnfjörð Ólafsdóttir, handboltamarkvörður, er genginn í raðir uppeldisfélagsins FH. 16.8.2014 12:30 Jafnt í öðrum leik Íslands í Póllandi Strákarnir gerðu jafntefli við Svía í Gdansk í dag en lokaleikur riðilsins fer fram á sunnudaginn þegar þeir mæta Svisslendingum. 15.8.2014 17:45 Eldri en Óli Stefáns en samt enn að spila í bestu deildinni José Javier Hombrados mun verja mark þýska liðsins HSG Wetzlar í vetur en þessi 42 ára gamli Spánverji snýr nú aftur í þýska handboltann eftir smá ævintýri í Katar á síðustu leiktíð. 15.8.2014 12:30 Kim Andersson að komast aftur af stað Aron Kristjánsson, þjálfari Kolding, vonast eftir að sjá Kim Andersson fljótlega aftur á vellinum. 14.8.2014 22:15 Sigur á Serbum í fyrsta leik í Póllandi Strákarnir í U-18 ára landsliðinu í handbolta náðu að snúa taflinu við í seinni hálfleik í leik liðsins gegn Serbíu í úrslitakeppni Evrópumótsins í handbolta í kvöld. 14.8.2014 21:30 Dregur vagninn alls staðar | Myndband Ísland í dag tók saman nærmynd um Dag Sigurðsson, nýráðinn landsliðsþjálfara Þýskalands. 14.8.2014 15:00 Ísland hefur leik á EM U-18 ára í Póllandi Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum undir 18 ára hélt í gær til Gdansk í Póllandi þar sem það mun taka þátt í lokakeppni EM í handbolti. 14.8.2014 12:00 Kiel tapaði í Danmörku Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel biðu lægri hlut fyrir Bjerringbro-Sikleborg í Jyske-Arena í æfingaleik í gær. 14.8.2014 09:00 KA/Þór semur við þjálfara Handknattleikslið KA/Þór í Olís-deild kvenna hefur samið við Gunnar Erni Birgisson um að stýra liðinu á næsta tímabili. 14.8.2014 07:30 Afturelding dregur kvennalið sitt í handknattleik úr keppni Afturelding hefur dregið kvennalið sitt í efstu deild í handknattleik úr keppni á komandi tímabili. Handknattleikssamband Íslands staðfesti þetta í tilkynningu rétt í þessu. 13.8.2014 16:35 Þjóðverjar hafa sofið á verðinum undanfarin ár Dagur Sigurðsson tók í gær við starfi landsliðsþjálfara Þjóðverja í handbolta og er fyrsti útlendingurinn sem þjálfar liðið. "Ég tek það ekki eins og að menn hafi eitthvað á móti mér,“ segir Dagur um umræðuna um að verið sé að ráða útlending. 13.8.2014 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fylkir vann UMSK mótið Fylkir tryggði sér sæti í UMSK móti kvenna í handknattleik með sigri á HK í dag, en leikurinn var síðasti leikur mótsins. 31.8.2014 18:30
Afturelding vann UMSK-mótið Afturelding vann UMSK æfingarmótið í handbolta í dag, en Afturelding endaði með fullt hús stiga eftir sigur á Stjörnunni í dag. 30.8.2014 19:30
Haukar unnu Hafnarfjarðarmótið Haukar unnu Hafnarfjarðarmótið í handbolta, en liðið sigraði FH með sex mörkum í úrslitaleik mótsins. Leikið var í Strandgötunni í Hafnarfirði. 30.8.2014 19:03
Anton Rúnarsson fór á kostum í sigri Emsdetten Anton Rúnarsson fór á kostum í liði TV Emsdetten þegar liðið lagði Henstedt-Ulzburg að velli, 28-26. 30.8.2014 18:44
Aron byrjar á sigri Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í Kolding unnu Bjerringbro/Silkeborg í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 30.8.2014 16:32
Haukar og FH mætast í hreinum úrslitaleik á Hafnarfjarðarmótinu Haukar og FH unnu bæði leiki sína á Hafnarfjarðarmótinu í handbolta karla og mætast því í hreinum úrslitaleik á Strandgötunni á morgun. Haukar unnu 30-25 sigur á ÍBV í kvöld en FH vann 27-25 sigur á Akureyri. 29.8.2014 21:59
Adam Haukur skoraði tíu mörk á móti Íslandsmeisturunum Adam Haukur Baumruk átti frábæran leik í kvöld þegar Haukar unnu 30-25 sigur á Íslandsmeisturum ÍBV í fyrri leik kvöldsins í Hafnarfjarðarmótinu í handbolta sem er árlegt æfingamót sem fer alltaf fram í Strandgötu í Hafnarfirði. 29.8.2014 20:06
Fyrsti sigur Magdeburgar-liðsins undir stjórn Geirs Geir Sveinsson vann í kvöld sinn fyrsta sigur sem þjálfari Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta þegar lið hans vann fimm marka sigur á heimavelli á móti HC Erlangen. 29.8.2014 19:36
ÍR-ingar fara nýja leið til að safna fyrir nýrri lyftingaraðstöðu ÍR-ingar ætlar að reyna að slá tvær flugur í einu höggi á morgun um leið og þeir fara óhefðbundna leið til að safna fyrir nýrri lyftingaraðstöðu fyrir Handknattleiksdeild félagsins. 29.8.2014 15:00
Góðar fréttir fyrir Guðmund René Toft Hansen, línumaðurinn sterki, gefur kost á sér í danska landsliðið í handbolta á ný. 29.8.2014 13:00
Nielsen gæti spilað sinn fyrsta leik í kvöld Dagur Sigurðsson vonast til að Kasper Nielsen geti þreytt frumraun sína með Füsche Berlin í kvöld. 29.8.2014 11:30
Ingibjörg hjá FH næstu tvö árin Handknattleikskonan Ingibjörg Pálmadóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við FH. 29.8.2014 09:20
FH vann Íslandsmeistarana - Hafnarfjarðaliðin unnu bæði Hafnarfjarðarmótið í handbolta hófst í kvöld með tveimur leikjum en þetta árlega æfingamót fer að venju fram í Strandgötu í Hafnarfirði. 28.8.2014 22:16
Sex leikmenn skrifuðu undir við Akureyri Norðanmenn mæta með firnasterkt lið til leiks í Olís-deild karla í handbolta á næstu leiktíð. 28.8.2014 08:00
Duvnjak: Alfreð ræður hvar ég spila Besti handboltamaður heims spenntur fyrir nýju tímabili með meistaraliði Kiel. 27.8.2014 09:30
KA/Þór fær liðsstyrk fyrir veturinn KA/Þór fékk í dag liðsstyrk fyrir veturinn í Olís-deild kvenna þegar Kriszta Szabó og Paula Chirli frá Rúmeníu skrifuðu undir hjá félaginu. 26.8.2014 14:15
Guðmundur og Dagur mætast á sjötta leikdegi í Katar Stórleikur Danmerkur og Þýskalands á HM 2015 í handbolta fer fram 20. janúar, en þar mætir Dagur Sigurðsson fyrrverandi landsliðsþjálfara Íslands. 26.8.2014 14:00
Geir Sveinsson: Þetta var sárt Magdeburg kastaði frá sér sigrinum gegn Rhein-Neckar Löwen á síðustu ellefu mínútunum. 25.8.2014 14:30
Ekkert íslenskt mark í naumum sigri Löwen Rhein-Neckar Löwen vann tæpan 24-23 sigur á lærisveinum Geirs Sveinssonar í Magdeburg í dag á heimavelli sínum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Íslendingarnir í liði Ljónanna komust ekki á blað. 24.8.2014 17:00
Sextán íslensk mörk í sigri Eisenach Hannes Jón Jónsson og Bjarki Már Elísson léku vel þegar Eisenach lagði Empor Rostock 36-25 í þýsku fyrstu deildinni í handbolta í dag. Á sama tíma gerði Gummersbach jafntefli við Hamburg í úrvalsdeildinni. 24.8.2014 16:20
Byrjar ekki vel hjá Refunum hans Dags Dagur Sigurðsson sá lærisveina sína í Füchse Berlin tapa fyrir Göppingen í fyrsta leik liðsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag 29-27. 23.8.2014 20:02
Kiel hóf titilvörnina með tapi Þýska úrvalsdeildin í handbolta fór af stað í dag. Þar dró helst til tíðinda að meiarar Kiel undir stjórn Alfreðs Gíslasonar steinlágu á útivelli gegn Lemgo 27-21. 23.8.2014 18:43
Alfreð Gíslason tók þátt í ísfötuáskoruninni Alfreð Gíslason þjálfari Kiel lét sitt ekki eftir liggja þegar skorað var á hann að baða sig með ísvatni úr fötu og styrkja gott málefni, MND rannsóknir. 23.8.2014 12:30
Kolding vann Ofurbikarinn Lærisveinar Arons Kristjánssonar í KIF Kolding Kaupmannahöfn unnu sigur á Álaborg í leik um danska Ofurbikarinn sem fór fram í Gigantium í Álaborg. 22.8.2014 19:51
Íslensku strákarnir komnir á HM | Mæta Króötum í leik um 9. sætið Landslið Íslands í handbolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann frábæran sigur, 32-28, á Hvíta-Rússlandi á EM í Póllandi í dag. 22.8.2014 18:12
Guðjón Valur markahæstur í sínum fyrsta leik Guðjón Valur Sigurðsson lék sinn fyrsta leik fyrir Barcelona í 31-30 sigri á GWD Minden í æfingarleik í gær. Guðjón var markahæstur í liði Barcelona í sigrinum. 21.8.2014 12:30
Einar: Höfum ekkert heyrt frá IHF HSÍ hefur hvorki heyrt frá Alþjóða handknattleikssambandinu (IHF) né Evrópska handknattleikssambandinu (EHF) en þetta staðfesti Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ við Vísi rétt í þessu. 21.8.2014 12:00
Argentínskur landsliðsmarkvörður í Safamýrina Lið Fram í Olís deild kvenna í handbolta hefur samið við argentínska landsliðsmarkvörðinn Nadiu Bordon. 20.8.2014 15:37
Strákarnir aðeins einum sigri frá HM Ísland bar sigurorð af Makedóníu með 26 mörkum gegn 25 í lokakeppni EM U-18 ára landsliða í Póllandi í dag. 20.8.2014 13:22
Kiel vann Ofurbikarinn Kiel vann öruggan sigur á Füsche Berlin í leiknum um þýska Ofurbikarinn 19.8.2014 20:20
Íslenskur sigur í Póllandi Ísland vann fjögurra marka sigur á Rússlandi, 40-36, á EM U-18 ára landsliða sem haldið er í Póllandi. 19.8.2014 16:13
Elva Björg komin á kunnuglegar slóðir Elva Björg Arnarsdóttir er genginn í raðir HK í nýjan leik. 19.8.2014 13:19
Lærisveinar Dags mæta Kiel í Ofurbikarnum í kvöld Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Füchse Berlin mæta lærisveinum Alfreðs Gíslasonar í þýska Ofurbikarnum í handbolta í kvöld. Dagur er spenntur fyrir leiknum og segir leiki gegn Kiel vera fína mælikvarða á það í hvernig ástandi lið eru. 19.8.2014 13:15
Ísland ekki áfram í milliriðil U18 ára landslið Íslands í handbolta tapaði í kvöld fyrir Sviss í A-riðli úrslitakeppni Evrópumótsins. Lokatölur 24-22. 17.8.2014 20:27
Sigríður heim í FH Sigríður Arnfjörð Ólafsdóttir, handboltamarkvörður, er genginn í raðir uppeldisfélagsins FH. 16.8.2014 12:30
Jafnt í öðrum leik Íslands í Póllandi Strákarnir gerðu jafntefli við Svía í Gdansk í dag en lokaleikur riðilsins fer fram á sunnudaginn þegar þeir mæta Svisslendingum. 15.8.2014 17:45
Eldri en Óli Stefáns en samt enn að spila í bestu deildinni José Javier Hombrados mun verja mark þýska liðsins HSG Wetzlar í vetur en þessi 42 ára gamli Spánverji snýr nú aftur í þýska handboltann eftir smá ævintýri í Katar á síðustu leiktíð. 15.8.2014 12:30
Kim Andersson að komast aftur af stað Aron Kristjánsson, þjálfari Kolding, vonast eftir að sjá Kim Andersson fljótlega aftur á vellinum. 14.8.2014 22:15
Sigur á Serbum í fyrsta leik í Póllandi Strákarnir í U-18 ára landsliðinu í handbolta náðu að snúa taflinu við í seinni hálfleik í leik liðsins gegn Serbíu í úrslitakeppni Evrópumótsins í handbolta í kvöld. 14.8.2014 21:30
Dregur vagninn alls staðar | Myndband Ísland í dag tók saman nærmynd um Dag Sigurðsson, nýráðinn landsliðsþjálfara Þýskalands. 14.8.2014 15:00
Ísland hefur leik á EM U-18 ára í Póllandi Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum undir 18 ára hélt í gær til Gdansk í Póllandi þar sem það mun taka þátt í lokakeppni EM í handbolti. 14.8.2014 12:00
Kiel tapaði í Danmörku Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel biðu lægri hlut fyrir Bjerringbro-Sikleborg í Jyske-Arena í æfingaleik í gær. 14.8.2014 09:00
KA/Þór semur við þjálfara Handknattleikslið KA/Þór í Olís-deild kvenna hefur samið við Gunnar Erni Birgisson um að stýra liðinu á næsta tímabili. 14.8.2014 07:30
Afturelding dregur kvennalið sitt í handknattleik úr keppni Afturelding hefur dregið kvennalið sitt í efstu deild í handknattleik úr keppni á komandi tímabili. Handknattleikssamband Íslands staðfesti þetta í tilkynningu rétt í þessu. 13.8.2014 16:35
Þjóðverjar hafa sofið á verðinum undanfarin ár Dagur Sigurðsson tók í gær við starfi landsliðsþjálfara Þjóðverja í handbolta og er fyrsti útlendingurinn sem þjálfar liðið. "Ég tek það ekki eins og að menn hafi eitthvað á móti mér,“ segir Dagur um umræðuna um að verið sé að ráða útlending. 13.8.2014 06:00