Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HC Mojkovac 32-12 Haukar rúlluðu yfir HC Mojkovac frá Svartfjallalandi 32-12 í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð EHF-bikarsins. Það sást strax á fyrstu mínútunum að verkefnið yrði létt fyrir Hauka en Haukar voru ellefu mörkum yfir í hálfleik 15-4. 14.9.2012 18:51 Stelpurnar misstu frá sér sigurinn í lokin - Stella með 12 mörk Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði naumlega fyrir Slóvakíu í kvöld, 22-23, í öðrum leik liðsins á æfingarmóti í Tékklandi en íslenska liðið tapaði stórt fyrir Ungverjalandi í fyrsta leik sínum í gær. 14.9.2012 17:47 Annað árið í röð dregur lið sig úr keppni korteri fyrir mót | KA/Þór ekki með Handknattleiksdeild KA hefur ákveðið að draga lið KA/Þórs úr efstu deild í kvennahandbolta og senda liðið í 2.deild/Utandeild í staðinn. Norðanmenn sendu frá sér yfirlýsingu í dag vegna málsins. 14.9.2012 14:30 Bjarki hafði betur gegn Patreki í kvöld - myndir Landsliðsgoðsagnirnar Bjarki Sigurðsson og Patrekur Jóhannesson mættust í kvöld með lið sín í óopinberum úrslitaleik Reykjavíkurmóts karla í handbolta. Strákarnir hans Bjarka í ÍR höfðu betur í leiknum en þeir unnu Val 26-22 og tryggðu sér Reykjavíkurmeistaratitilinn. 13.9.2012 22:15 FH og Fram unnu leiki sína á fyrsta degi Subways-mótsins FH vann eins marks sigur á Aftureldingu og Fram vann fjögurra marka sigur á Gróttu á fyrsta degi Subways-æfingamótsins í handbolta karla. Ólafur Gústafsson skoraði níu mörk í sigri FH-inga og Sigurður Þorsteinsson skoraði 9 mörk í sigri Fram. 13.9.2012 22:44 ÍR-ingar Reykjavíkurmeistarar í handbolta karla ÍR-ingar unnu í kvöld fyrsta titilinn í karlahandboltanum í vetur þegar þeir tryggðu sér Reykjavíkurmeistaratitilinn með fjögurra marka sigri á Val í Vodafone-höllinni. ÍR-ingar unnu alla fimm leiki sína í mótinu í ár en þeir eru að koma upp í N1 deild karla að nýja og hafa endurheimt marga uppalda ÍR-inga. 13.9.2012 21:37 Tap gegn Ungverjum í hundraðasta landsleik Dagnýjar Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði stórt fyrir Ungverjum í dag, 21-35, í fyrsta leik liðsins á æfingarmóti í Tékklandi. Staðan í hálfleik var 20-15 Ungverjum í vil. Íslenska liðið spilar við Slóvakíu á morgun og mætir svo Tékkum á laugardaginn. 13.9.2012 17:41 Öruggt hjá Kiel en Flensburg gerði jafntefli og Magdeburg tapaði Kiel vann léttan ellefu marka sigur á GWD Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en það gekk ekki alveg eins vel hjá hinum Íslendingaliðunum, SG Flensburg-Handewitt og Magdeburg. Flensburg tókst þó að tryggja sér jafntefli í lokin en tapaði engu að síður fyrsta stigi sínu á tímabilinu. 12.9.2012 20:00 Einar Ingi hafði betur gegn Óskari Bjarna Einar Ingi Hrafnsson hafði betur í Íslendingaslagnum á móti Viborg HK í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en þarna voru nágrannar að mætast. Einar Ingi og félagar í Mors-Thy fengu frábæran stuðning á pöllunum og unnu að lokum fimm marka sigur, 25-20. 12.9.2012 19:12 Íslendingaliðin öll á sigurbraut í sænska handboltanum í kvöld Íslendingaliðin Eskilstuna Guif, Kristianstad, Hammarby og Alingsås unnu öll sína leiki í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar sem fór fram í kvöld. 12.9.2012 19:00 Füchse Berlin tapaði fyrstu stigunum í vetur Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Füchse Berlin tókst ekki að halda sigurgöngu sinni áfram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en Berlínarliðið gerði þá 27-27 jafntefli á heimavelli á móti á MT Melsungen. Füchse Berlin var búið að vinna fjóra fyrstu leiki sína á tímabilinu. 12.9.2012 18:40 Ágúst tók Hilmar með sér út til Tékklands A-landslið kvenna í handbolta fór í morgun út til Tékklands þar sem stelpurnar okkar taka þátt í fjögurra landa móti ásamt Slóvakíu, Tékklandi og Ungverjalandi. Ágúst Þór Jóhannsson valdi sextán manna hóp og tók líka með sér nýjan aðstoðarmann. 12.9.2012 17:30 Valskonur unnu fyrsta uppgjörið við Fram Valskonur urðu í gær Reykjavíkurmeistarar kvenna eftir 21-17 sigur á Fram í úrslitaleik mótsins sem fór fram í Vodafone Höllinni. Þetta kom fram á heimasíðu Handknattleikssambandsins. 12.9.2012 16:30 Þórir og Wilbek eru bestu handboltaþjálfarar heims - Alfreð í 3. sæti Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta og Ulrik Wilbek, þjálfari danska karlalandsliðsins í handbolta eru bestu handboltaþjálfarar heims í ár en niðurstaðan úr kosningu Alþjóða handboltasambandsins var tilkynnt í dag. Alfreð Gíslason þótti þriðji besti karlaþjálfarinn. 11.9.2012 19:40 Guðmundur á lista yfir mögulega arftaka Wilbek Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, er í dag orðaður við danska landsliðið og formaður danska handknattleikssambandsins staðfestir að Guðmundur sé á lista yfir mögulega arftaka Ulrik Wilbek. 10.9.2012 10:52 Ólafur Stefánsson: Möguleikinn er ekki stór Ólafur Stefánsson vildi lítið segja um framtíðaráætlanir sínar þegar Fréttablaðið ræddi við hann um helgina. Ólafur hefur verið í fríi síðan Ólympíuleikunum lauk í síðasta mánuði. 10.9.2012 08:00 Füchse Berlin enn með fullt hús Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin tróna á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan sigur á Essen í dag, 31-24. 9.9.2012 17:16 Hannes Jón skoraði níu í sigri Eisenach Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni í þýska handboltanum í dag en þá var keppt í efstu tveimur deildunum. 8.9.2012 20:10 Alexander skoraði fjögur mörk í öruggum sigri Lið Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen, vann öruggan útisigur, 24-30, á Sverre Jakobsson og félögum hans í Grosswallstadt í kvöld. 7.9.2012 19:16 Ege leggur skóna á hilluna Norski markvörðurinn Steinar Ege hefur tilkynnt að hann sé hættur í handbolta. Hann er 40 ára gamall og hafði stefnt að því að spila með AG í Danmörku í vetur. 7.9.2012 17:15 Kasper Hvidt vildi ekki fara til Atletico Madrid Danski markvörðurinn Kasper Hvidt átti möguleika á því að fara til spænska stórliðsins Atletico Madrid en valdi það frekar að skrifa undir samning við KIF Kolding frá Kaupmannahöfn. 6.9.2012 16:00 Sigur hjá Arnóri í fyrsta leik | Alexander skoraði fimm mörk Arnór Atlason spilaði í kvöld sinn fyrsta leik fyrir Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni. Arnór skoraði þá eitt mark í stórsigri liðsins, 39-24, á Balingen. 5.9.2012 19:57 Wetzlar með fullt hús í þýska boltanum Íslendingaliðið Wetzlar er á mikilli siglingu í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik en liðið vann í kvöld sinn þriðja leik í röð og er með fullt hús. 5.9.2012 18:48 Kvennalandsliðið valið fyrir Tékklandsmót Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari í handbolta, hefur valið sextán leikmenn í íslenska landsliðið sem tekur þátt í æfingamóti í Tékklandi dagana 13.-15. september. 5.9.2012 14:27 Trefilov rekinn úr starfi Evgeny Trefilov, þjálfari kvennalandsliðs Rússlands í handbolta, var í gær rekinn af stjórn rússneska handknattleikssambandsins. 4.9.2012 09:30 Mikkel Hansen fær 77 milljónir á ári Einn besti handboltamaður heims, Mikkel Hansen, er ekki á neinum sultarlaunum hjá nýríka félaginu Paris Handball. 3.9.2012 22:00 Andersson samdi við KIF Kaupmannahöfn Sænska stórskyttan Kim Andersson mun spila með hinu nýstofnaða KIF Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í vetur. Hann var kynntur á blaðamannafundi í dag sem nýr leikmaður félagsins. 3.9.2012 14:15 Rhein-Neckar Löwen vann í Melsungen - Kári innsiglaði sigur Wetzlar Rhein-Neckar Löwen hefur unnið tvo fyrstu leiki tímabilsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir að liðið fór til Melsungen í kvöld og vann heimamenn 26-23. Guðmundur Guðmundsson þjálfari liðið og Alexander Petersson er á sínu fyrsta tímabili með Löwen. Kári Kristjánsson innsiglaði sigur Wetzlar í Balingen. 1.9.2012 19:45 Kiel steinlá í úrslitaleiknum - Atlético Madrid Heimsmeistari félagsliða Spænska félagið Atlético Madrid varð Heimsmeistari félagsliða í dag eftir fimm marka sigur á Kiel, 28-23, í úrslitaleik í Katar í dag. Aron Pálmarsson gat ekki spilað með Kiel vegna meiðsla og Guðjón Valur Sigurðsson skoraði bara eitt mark í úrslitaleiknum. 1.9.2012 17:34 Haukar unnu Hafnarfjarðamótið - fjórir Mosfellingar í úrvalsliðinu Haukar tryggðu sér sigur á Hafnarfjarðarmótinu í handbolta í gær eftir 17-11 sigur á nágrönnum sínum í FH en spilað var á Strandgötunni. Haukar unnu alla leiki sína á mótinu því höfðu áður unnið 28-27 sigur á Aftureldingu og 35-11 sigur á Fram. 1.9.2012 15:15 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HC Mojkovac 32-12 Haukar rúlluðu yfir HC Mojkovac frá Svartfjallalandi 32-12 í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð EHF-bikarsins. Það sást strax á fyrstu mínútunum að verkefnið yrði létt fyrir Hauka en Haukar voru ellefu mörkum yfir í hálfleik 15-4. 14.9.2012 18:51
Stelpurnar misstu frá sér sigurinn í lokin - Stella með 12 mörk Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði naumlega fyrir Slóvakíu í kvöld, 22-23, í öðrum leik liðsins á æfingarmóti í Tékklandi en íslenska liðið tapaði stórt fyrir Ungverjalandi í fyrsta leik sínum í gær. 14.9.2012 17:47
Annað árið í röð dregur lið sig úr keppni korteri fyrir mót | KA/Þór ekki með Handknattleiksdeild KA hefur ákveðið að draga lið KA/Þórs úr efstu deild í kvennahandbolta og senda liðið í 2.deild/Utandeild í staðinn. Norðanmenn sendu frá sér yfirlýsingu í dag vegna málsins. 14.9.2012 14:30
Bjarki hafði betur gegn Patreki í kvöld - myndir Landsliðsgoðsagnirnar Bjarki Sigurðsson og Patrekur Jóhannesson mættust í kvöld með lið sín í óopinberum úrslitaleik Reykjavíkurmóts karla í handbolta. Strákarnir hans Bjarka í ÍR höfðu betur í leiknum en þeir unnu Val 26-22 og tryggðu sér Reykjavíkurmeistaratitilinn. 13.9.2012 22:15
FH og Fram unnu leiki sína á fyrsta degi Subways-mótsins FH vann eins marks sigur á Aftureldingu og Fram vann fjögurra marka sigur á Gróttu á fyrsta degi Subways-æfingamótsins í handbolta karla. Ólafur Gústafsson skoraði níu mörk í sigri FH-inga og Sigurður Þorsteinsson skoraði 9 mörk í sigri Fram. 13.9.2012 22:44
ÍR-ingar Reykjavíkurmeistarar í handbolta karla ÍR-ingar unnu í kvöld fyrsta titilinn í karlahandboltanum í vetur þegar þeir tryggðu sér Reykjavíkurmeistaratitilinn með fjögurra marka sigri á Val í Vodafone-höllinni. ÍR-ingar unnu alla fimm leiki sína í mótinu í ár en þeir eru að koma upp í N1 deild karla að nýja og hafa endurheimt marga uppalda ÍR-inga. 13.9.2012 21:37
Tap gegn Ungverjum í hundraðasta landsleik Dagnýjar Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði stórt fyrir Ungverjum í dag, 21-35, í fyrsta leik liðsins á æfingarmóti í Tékklandi. Staðan í hálfleik var 20-15 Ungverjum í vil. Íslenska liðið spilar við Slóvakíu á morgun og mætir svo Tékkum á laugardaginn. 13.9.2012 17:41
Öruggt hjá Kiel en Flensburg gerði jafntefli og Magdeburg tapaði Kiel vann léttan ellefu marka sigur á GWD Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en það gekk ekki alveg eins vel hjá hinum Íslendingaliðunum, SG Flensburg-Handewitt og Magdeburg. Flensburg tókst þó að tryggja sér jafntefli í lokin en tapaði engu að síður fyrsta stigi sínu á tímabilinu. 12.9.2012 20:00
Einar Ingi hafði betur gegn Óskari Bjarna Einar Ingi Hrafnsson hafði betur í Íslendingaslagnum á móti Viborg HK í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en þarna voru nágrannar að mætast. Einar Ingi og félagar í Mors-Thy fengu frábæran stuðning á pöllunum og unnu að lokum fimm marka sigur, 25-20. 12.9.2012 19:12
Íslendingaliðin öll á sigurbraut í sænska handboltanum í kvöld Íslendingaliðin Eskilstuna Guif, Kristianstad, Hammarby og Alingsås unnu öll sína leiki í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar sem fór fram í kvöld. 12.9.2012 19:00
Füchse Berlin tapaði fyrstu stigunum í vetur Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Füchse Berlin tókst ekki að halda sigurgöngu sinni áfram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en Berlínarliðið gerði þá 27-27 jafntefli á heimavelli á móti á MT Melsungen. Füchse Berlin var búið að vinna fjóra fyrstu leiki sína á tímabilinu. 12.9.2012 18:40
Ágúst tók Hilmar með sér út til Tékklands A-landslið kvenna í handbolta fór í morgun út til Tékklands þar sem stelpurnar okkar taka þátt í fjögurra landa móti ásamt Slóvakíu, Tékklandi og Ungverjalandi. Ágúst Þór Jóhannsson valdi sextán manna hóp og tók líka með sér nýjan aðstoðarmann. 12.9.2012 17:30
Valskonur unnu fyrsta uppgjörið við Fram Valskonur urðu í gær Reykjavíkurmeistarar kvenna eftir 21-17 sigur á Fram í úrslitaleik mótsins sem fór fram í Vodafone Höllinni. Þetta kom fram á heimasíðu Handknattleikssambandsins. 12.9.2012 16:30
Þórir og Wilbek eru bestu handboltaþjálfarar heims - Alfreð í 3. sæti Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta og Ulrik Wilbek, þjálfari danska karlalandsliðsins í handbolta eru bestu handboltaþjálfarar heims í ár en niðurstaðan úr kosningu Alþjóða handboltasambandsins var tilkynnt í dag. Alfreð Gíslason þótti þriðji besti karlaþjálfarinn. 11.9.2012 19:40
Guðmundur á lista yfir mögulega arftaka Wilbek Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, er í dag orðaður við danska landsliðið og formaður danska handknattleikssambandsins staðfestir að Guðmundur sé á lista yfir mögulega arftaka Ulrik Wilbek. 10.9.2012 10:52
Ólafur Stefánsson: Möguleikinn er ekki stór Ólafur Stefánsson vildi lítið segja um framtíðaráætlanir sínar þegar Fréttablaðið ræddi við hann um helgina. Ólafur hefur verið í fríi síðan Ólympíuleikunum lauk í síðasta mánuði. 10.9.2012 08:00
Füchse Berlin enn með fullt hús Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin tróna á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan sigur á Essen í dag, 31-24. 9.9.2012 17:16
Hannes Jón skoraði níu í sigri Eisenach Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni í þýska handboltanum í dag en þá var keppt í efstu tveimur deildunum. 8.9.2012 20:10
Alexander skoraði fjögur mörk í öruggum sigri Lið Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen, vann öruggan útisigur, 24-30, á Sverre Jakobsson og félögum hans í Grosswallstadt í kvöld. 7.9.2012 19:16
Ege leggur skóna á hilluna Norski markvörðurinn Steinar Ege hefur tilkynnt að hann sé hættur í handbolta. Hann er 40 ára gamall og hafði stefnt að því að spila með AG í Danmörku í vetur. 7.9.2012 17:15
Kasper Hvidt vildi ekki fara til Atletico Madrid Danski markvörðurinn Kasper Hvidt átti möguleika á því að fara til spænska stórliðsins Atletico Madrid en valdi það frekar að skrifa undir samning við KIF Kolding frá Kaupmannahöfn. 6.9.2012 16:00
Sigur hjá Arnóri í fyrsta leik | Alexander skoraði fimm mörk Arnór Atlason spilaði í kvöld sinn fyrsta leik fyrir Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni. Arnór skoraði þá eitt mark í stórsigri liðsins, 39-24, á Balingen. 5.9.2012 19:57
Wetzlar með fullt hús í þýska boltanum Íslendingaliðið Wetzlar er á mikilli siglingu í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik en liðið vann í kvöld sinn þriðja leik í röð og er með fullt hús. 5.9.2012 18:48
Kvennalandsliðið valið fyrir Tékklandsmót Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari í handbolta, hefur valið sextán leikmenn í íslenska landsliðið sem tekur þátt í æfingamóti í Tékklandi dagana 13.-15. september. 5.9.2012 14:27
Trefilov rekinn úr starfi Evgeny Trefilov, þjálfari kvennalandsliðs Rússlands í handbolta, var í gær rekinn af stjórn rússneska handknattleikssambandsins. 4.9.2012 09:30
Mikkel Hansen fær 77 milljónir á ári Einn besti handboltamaður heims, Mikkel Hansen, er ekki á neinum sultarlaunum hjá nýríka félaginu Paris Handball. 3.9.2012 22:00
Andersson samdi við KIF Kaupmannahöfn Sænska stórskyttan Kim Andersson mun spila með hinu nýstofnaða KIF Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í vetur. Hann var kynntur á blaðamannafundi í dag sem nýr leikmaður félagsins. 3.9.2012 14:15
Rhein-Neckar Löwen vann í Melsungen - Kári innsiglaði sigur Wetzlar Rhein-Neckar Löwen hefur unnið tvo fyrstu leiki tímabilsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir að liðið fór til Melsungen í kvöld og vann heimamenn 26-23. Guðmundur Guðmundsson þjálfari liðið og Alexander Petersson er á sínu fyrsta tímabili með Löwen. Kári Kristjánsson innsiglaði sigur Wetzlar í Balingen. 1.9.2012 19:45
Kiel steinlá í úrslitaleiknum - Atlético Madrid Heimsmeistari félagsliða Spænska félagið Atlético Madrid varð Heimsmeistari félagsliða í dag eftir fimm marka sigur á Kiel, 28-23, í úrslitaleik í Katar í dag. Aron Pálmarsson gat ekki spilað með Kiel vegna meiðsla og Guðjón Valur Sigurðsson skoraði bara eitt mark í úrslitaleiknum. 1.9.2012 17:34
Haukar unnu Hafnarfjarðamótið - fjórir Mosfellingar í úrvalsliðinu Haukar tryggðu sér sigur á Hafnarfjarðarmótinu í handbolta í gær eftir 17-11 sigur á nágrönnum sínum í FH en spilað var á Strandgötunni. Haukar unnu alla leiki sína á mótinu því höfðu áður unnið 28-27 sigur á Aftureldingu og 35-11 sigur á Fram. 1.9.2012 15:15