Kiel steinlá í úrslitaleiknum - Atlético Madrid Heimsmeistari félagsliða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2012 17:34 Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel. Mynd/Nordic Photos/Bongarts Spænska félagið Atlético Madrid varð Heimsmeistari félagsliða í dag eftir fimm marka sigur á Kiel, 28-23, í úrslitaleik í Katar í dag. Aron Pálmarsson gat ekki spilað með Kiel vegna meiðsla og Guðjón Valur Sigurðsson skoraði bara eitt mark í úrslitaleiknum. Kiel vann þennan tiil í fyrra og átti möguleika að vera handhafi allra aðaltitlanna í boði tækist liðinu að vinna í dag. Atlético Madrid átti hinsvegar frábæran endasprett í leiknum og tryggði sér sinn fyrsta Heimsmeistaratitil félagsliða. Staðan var 13-13 í hálfleik og Kiel var 18-17 yfir þegar 19 mínútur voru eftir af leiknum. Atlético Madrid skoraði þá 9 mörk gegn einu á átta mínútna kafla og komst í 26-19. Eftir það var sigur spænska liðsins aldrei í hættu. Aron Pálmarsson fékk þursabit fyrir undanúrslitaleikinn og missti af tveimur síðustu leikjum Kiel á mótinu. Guðjón Valur Sigurðsson spilaði í 24 mínútur og 27 sekúndur í úrslitaleiknum og ýtti eina skotið sitt sem kom í hraðaupphlaupi. Filip Jicha var markahæstur hjá Kiel með sjö mörk en Marko Vujin skoraði fimm mörk og Marcus Ahlm var með 4 mörk. Mariusz Jurkiewicz skoraði fimm mörk fyrir Atlético Madrid og þeir Joan Canellas, Josep Masachs og Kiril Lazarov skoruðu allir fjögur mörk. Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti Fleiri fréttir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Sjá meira
Spænska félagið Atlético Madrid varð Heimsmeistari félagsliða í dag eftir fimm marka sigur á Kiel, 28-23, í úrslitaleik í Katar í dag. Aron Pálmarsson gat ekki spilað með Kiel vegna meiðsla og Guðjón Valur Sigurðsson skoraði bara eitt mark í úrslitaleiknum. Kiel vann þennan tiil í fyrra og átti möguleika að vera handhafi allra aðaltitlanna í boði tækist liðinu að vinna í dag. Atlético Madrid átti hinsvegar frábæran endasprett í leiknum og tryggði sér sinn fyrsta Heimsmeistaratitil félagsliða. Staðan var 13-13 í hálfleik og Kiel var 18-17 yfir þegar 19 mínútur voru eftir af leiknum. Atlético Madrid skoraði þá 9 mörk gegn einu á átta mínútna kafla og komst í 26-19. Eftir það var sigur spænska liðsins aldrei í hættu. Aron Pálmarsson fékk þursabit fyrir undanúrslitaleikinn og missti af tveimur síðustu leikjum Kiel á mótinu. Guðjón Valur Sigurðsson spilaði í 24 mínútur og 27 sekúndur í úrslitaleiknum og ýtti eina skotið sitt sem kom í hraðaupphlaupi. Filip Jicha var markahæstur hjá Kiel með sjö mörk en Marko Vujin skoraði fimm mörk og Marcus Ahlm var með 4 mörk. Mariusz Jurkiewicz skoraði fimm mörk fyrir Atlético Madrid og þeir Joan Canellas, Josep Masachs og Kiril Lazarov skoruðu allir fjögur mörk.
Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti Fleiri fréttir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Sjá meira