Fleiri fréttir

„Ókei, maður er greinilega ekki lengur 22 ára“

Jón Daði Böðvarsson segir það hafa gert helling fyrir sig að byrja árið á að skora mark fyrir íslenska landsliðið, eftir að hafa ekki fengið að spila fótboltaleik í marga mánuði.

Wenger ásakaði Liverpool-manninn um að svindla

Arsene Wenger, fyrrum knattspyrnustjóri Arsenal, var allt annað en sáttur þegar hans gamli lærisveinn, Alexis Sanchez, var rekinn af velli í seinni leik Liverpool og Internazionale í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær.

„Eins og maður sé orðinn tíu kílóum léttari“

„Frá fyrsta degi hefur þetta verið frábært,“ segir Jón Daði Böðvarsson, landsliðsmaður í fótbolta, sem hefur upplifað algjöran viðsnúning í sínu fótboltalífi í vetur eftir komuna í fótboltabæinn Bolton þar sem Íslendingar eru í miklum metum.

Kane ánægður með að komast yfir Henry

Tottenham-maðurinn Harry Kane komst upp fyrir eina af goðsögnum erkifjendanna í Arsenal, Thierry Henry, með mörkunum tveimur sem hann skoraði í 5-0 stórsigrinum á Everton í gær.

Rangnick segir leik­menn sína skorta and­legan styrk

Ralf Rangnick hefur þurft að glíma við ýmis vandamál síðan hann tók við sem þjálfari Manchester United. Hann telur leikmenn sína skorta andlegan styrk en liðið tapaði 4-1 fyrir nágrönnum sínum í Man City um helgina.

Félagarnir undrandi á fjarveru Ronaldos

Cristiano Ronaldo var ekki með Manchester United í borgarslagnum gegn Manchester City í gær, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Samkvæmt frétt The Athletic var hann ekki einu sinni í borginni.

„Vitum það fullvel að við þurfum að vinna leiki“

Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, var eðlilega ósáttur við 4-1 tap sinna mann í borgarslagnum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann segist vita fullvel að liðið þurfi að vinna næstu leiki.

Gott gengi Arsenal heldur áfram

Arsenal vann 3-2 útisigur á Watford í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn var einkar fjörugur og mörkin í glæsilegri kantinum.

Talið að Ron­aldo missi af Manchester-slagnum

Cristiano Ronaldo var hvergi sjáanlegur er leikmenn Manchester United hittust á Lowry-hótelinu í gærkvöld til að undirbúa sig fyrir stórleik dagsins er þeir mæta Englandsmeisturum Manchester City á Etihad-vellinum. Alls vantaði fjóra leikmenn sem væru öllu jafna í hóp liðsins.

Liverpool vann sjöunda deildarleikinn í röð

Liverpool heldur sigurgöngu sinni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta áfram, en liðið hefur nú unnið sjö deildarleiki í röð eftir 1-0 sigur gegn West Ham í kvöld.

Bæjarar horfa áfram til ensku B-deildarinnar

Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa tök á að sækja leikmenn í nær hvaða lið sem þeim dettur í hug, slíkt er aðdráttarafl félagsins. Það vekur því athygli að Bæjarar horfi nú í annað sinn á skömmum tíma í ensku B-deildina í leit að leikmönnum.

Lék sem framherji til þrettán ára aldurs

Caoimhín Kelleher, markvörður Liverpool, var hetjan – að vissu leyti allavega – er Liverpool vann enska deildarbikarinn um síðustu helgi. Það hefur eflaust hjálpað kauða að hann lék sem framherji til 13 ára aldurs.

Klopp: Ekki í stuði fyrir eltingaleik

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist varla vera nógu gáfaður til að hugsa um næsta leik, hvað þá að hann geti verið að einbetia sér að ná Manchester City í kapphlaupinu um enska deildarmeistaratitilinn.

Sjá næstu 50 fréttir