Fleiri fréttir Fannst vont að stýra KR á móti syni sínum: „Hann fær allavega að borða heima hjá sér“ "Þetta var heldur betur kærkominn sigur. Við vorum staðráðnir í það að bæta upp fyrir þessa slæmu frammistöðu í síðasta leik og menn gerðu það svo sannarlega.“ 14.9.2017 19:31 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 1-3 | Föstu leikatriði KR-inga kláruðu Blika KR-ingar sóttu þrjú dýrmæt stig á Kópavogsvelli í kvöld þegar þeir unnu 3-1 sigur á Blikum í 19. umferð Pepsi-deildar karla. 14.9.2017 19:30 Matraðarkvöld hjá Gylfa og félögum á Ítalíu Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í enska úrvalsdeildarliðinu Everton voru rassskelltir í fyrri hálfleik í kvöld í fyrsta leik sínum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 14.9.2017 18:45 Leik Arsenal og Köln seinkað um klukkutíma Leik Arsenal og Köln hefur verið seinkað um klukkutíma þar sem um 20 þúsund miðalausir stuðningsmenn Köln reyndu að ryðjast inn á völlinn. 14.9.2017 18:22 Alli og Walker biðla til FIFA Dele Alli og Kyle Walker hafa skrifað formlegt bréf til FIFA til þess að biðla fyrir minnkunn þeirrar refsingar sem Alþjóðaknattspyrnusambandið kann að veita Alli fyrir að veifa löngutöng í leik Englands og Slóvakíu. 14.9.2017 16:41 Stuðningsmaður Leicester sektaður vegna níðs gagnvart samkynhneigðum Stuðningsmaður enska úrvalsdeildarliðsins Leicester City hefur ferið sektaður fyrir níð gegn samkynhneigðum í leik Leicester og Brighton í ágústmánuði. 14.9.2017 15:30 Fótboltakonur taka þátt í eitt prósent herferðinni hans Juan Mata Bandarísku knattspyrnukonurnar og heimsmeistararnir Megan Rapinoe og Alex Morgan ætla að gefa eitt prósent launa sinna til góðgerðamála. 14.9.2017 15:00 Martinez: Bjóst ekki við því að vera svona lengi á Íslandi Cristian Martinez er að klára sitt þriðja tímabil á milli stanganna hjá Víkingi Ólafsvík. Hann hefur komið sér vel fyrir á Snæfellsnesi og er meðan annars að þjálfa sund. 14.9.2017 14:30 Bílastæðaskortur á Kópavogsvellinum þegar KR-ingar koma í heimsókn í dag Blikar biðla til áhorfenda á Kópavogsvelli í kvöld að leggja hinum megin við Hafnarfjarðarveginn eða labba á völlinn. 14.9.2017 14:00 Kane „eini maðurinn sem getur náð markameti Shearer“ Harry Kane, framherji Tottenham, er eini leikmaðurinn sem getur náð markameti Alan Shearer í ensku úrvalsdeildinni að mati Craig Bellamy. 14.9.2017 13:00 Misheppnaður rakstur á fótleggjum ástæðan fyrir fjarveru Asensio Phil Neville skilur vandamálið enda raki 99 prósent fólks fótleggi sína á Spáni. 14.9.2017 12:30 Vinsælla að horfa á einhvern borða epli á YouTube en mæta á völlinn Ólafur Kristjánsson útskýrir af hverju hann sagði já við því að leyfa upptökur á öllu sem fram fer bak við tjöldin hjá Randers. 14.9.2017 12:00 Mané bjóst aðeins við gulu spjaldi Sadio Mané, leikmaður Liverpool, bjóst aðeins við því að fá gult spjald eftir viðskipti sín við Ederson, markmann Manchester City, í leik liðanna um síðustu helgi. 14.9.2017 11:30 Yfirburðir strákanna okkar á Norðurlöndunum staðfestir Ísland er efst Norðurlandanna á styrkleikalista FIFA, enn á ný. 14.9.2017 10:00 Klopp: Lausnin er ekki bara að kaupa leikmenn Liverpool gerði 2-2 jafntefli við Sevilla í Meistaradeild Evrópu í gær. 14.9.2017 10:00 Hörður Björgvin: Skrýtið að þjálfarinn vildi halda mér Hörður Björgvin Magnússon skilur ekki af hverju hann fær fá tækifæri með liði sínu, Bristol City, í Englandi. 14.9.2017 09:00 Hallbera: Byrjum með hreint blað Hallbera Guðný Gísladóttir segir að íslenska liðið verði að spila vel til að ná 2. sætinu í sínum riðli í undankeppni HM 2019. 14.9.2017 08:00 Valur getur orðið meistari í dag Heil umferð fer fram í Pepsi-deild karla í dag. Þrátt fyrir að Valur sé á góðri leið með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn er eitthvað í húfi fyrir öll lið. Andri Rúnar Bjarnason á enn möguleika á að slá markametið. 14.9.2017 06:00 Hörður Björgvin: Hleypti Yarmalenko úr vasanum á mér Andriy Yarmalenko skoraði afar laglegt mark þegar Borussia Dortmund tapaði 3-1 fyrir Tottenham í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13.9.2017 23:01 Pogba frá í 4-6 vikur Paul Pogba verður frá í allt að sex vikur vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leik Manchester United og Basel í Meistaradeild Evrópu í gær. 13.9.2017 22:30 Evrópumeistararnir byrja vel | Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Átta leikir fóru fram í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13.9.2017 20:49 Engin Wembley-vandræði hjá Tottenham | Sjáðu mörkin Harry Kane skoraði tvívegis þegar Tottenham vann 3-1 sigur á Borussia Dortmund í H-riðli. 13.9.2017 20:30 City-menn tóku hollensku meistarana í bakaríið | Sjáðu mörkin Manchester City átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Feyenoord að velli í Rotterdam í F-riðli Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 0-4, City í vil. 13.9.2017 20:30 Sevilla náði í stig á Anfield | Sjáðu mörkin Liverpool og Sevilla skildu jöfn, 2-2, á Anfield í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13.9.2017 20:30 Freyr: Reynir á liðið andlega eftir rússíbanann í sumar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir því færeyska í fyrsta leik sínum í undankeppni HM á mánudaginn. 13.9.2017 19:00 Giroud: Var nálægt því að fara Oliver Giroud segist hafa komist nálægt því að yfirgefa herbúðir Arsenal í sumar. Eftir að hafa lagst undir feld með fjölskyldu sinni hafi hann hins vegar ákveðið að vera áfram í Lundúnum. 13.9.2017 16:15 Villas-Boas sakar andstæðinginn um að valda umferðarslysum Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Shanghai SIPG, hefur sakað Guangzhou Evergrande um að leggja á ráðin og valda umferðarslysum. 13.9.2017 15:45 Marcelo framlengir við Madrid Hinn brasilíski Marcelo er búinn að skrifa undir nýjan samning við Spánar- og Evrópumeistara Real Madrid. 13.9.2017 14:30 Snýr Ancelotti aftur til Englands? Ítalski knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti er undir pressu hjá þýska stórveldinu Bayern Munich eftir ófullnægjandi árangur á síðasta tímabili. 13.9.2017 13:45 Hló framan í Neymar sem er bara eins og „hver annar leikmaður“ Anthony Ralston, hinn átján ára gamli leikmaður Celtic sem fékk það verkefni að dekka Neymar í leik liðsins við PSG í gær, virðist ekki hafa haft miklar áhyggjur af verkefni gærdagsins. 13.9.2017 13:00 Fá að vita meira um meiðsli Pogba í dag Manchester United mun frá frekari fregnir af alvarleika meiðsla Paul Pogba eftir læknisskoðun í dag. Hann meiddist í sigri liðsins á Basel í Meistaradeildinni í gær. 13.9.2017 12:00 Launahæsti leikmaður heims kemst ekki í liðið vegna aukakílóa Carlos Tevez þarf að koma sér í betra form til að komast í hóp hjá Shanghai Shenhua. 13.9.2017 11:30 PlayStation svaraði Mourinho Stjóri Mancheser United sendi sínum mönnum pillu eftir 3-0 sigur liðsins á Basel í Meistaradeild Evrópu í gær. 13.9.2017 11:00 Dramatíkin á bak við tjöldin hjá Óla Kristjáns í Randers Enginn knattspyrnuunnandi verður svikinn af því að horfa á myndina. 13.9.2017 10:45 Hodgson sá elsti til að taka við liði í ensku úrvalsdeildinni Roy Hodgson var í gær ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Crystal Palace. 13.9.2017 08:00 Alfreð: Eiður Smári er leikmaðurinn sem mín kynslóð leit upp til Samkeppnin um stöðu framherja í íslenska landsliðinu er mikil en þó þarf ekki lengur að keppa um sæti við markahæsta landsliðsmanninn, Eið Smára Guðjohnsen. 13.9.2017 07:00 Alfreð nýtur sín í fjölskyldustemmningu hjá Augsburg Landsliðsframherjinn skoraði öll þrjú mörk Augsburg þegar liðið vann Köln um helgina. Hann er á sínu þriðja tímabili hjá Augsburg sem hefur byrjað betur en oft áður. Alfreð er alltaf með skýr markmið. 13.9.2017 06:00 Birkir Már gaf feðgum miða á leikinn gegn Kósovó Landsliðsmaðurinn Birkir Már Sævarsson gaf feðgum miða á leik Íslands og Kósovó í undankeppni HM í október. 12.9.2017 23:08 Miðasala á HM 2018 hefst á fimmtudaginn 12.9.2017 22:00 Cardiff tapaði fyrsta leiknum og missti toppsætið Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Cardiff City sem tapaði 3-0 fyrir Preston á Deepdale í ensku B-deildinni í kvöld. 12.9.2017 21:18 Sóknartríó PSG í stuði í Skotlandi | Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum. 12.9.2017 20:53 Messi í ham þegar Barcelona lagði Juventus að velli | Sjáðu mörkin Lionel Messi sýndi snilli sína þegar Barcelona vann 3-0 sigur á Juventus í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 12.9.2017 20:30 Englandsmeistararnir sýndu enga miskunn | Sjáðu mörkin Chelsea bauð upp á markaveislu þegar liðið mætti Qarabag frá Aserbaísjan í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 12.9.2017 20:30 Belgarnir drjúgir í öruggum sigri Man Utd | Sjáðu mörkin Belgarnir í liði Manchester United gerðu gæfumuninn í 3-0 sigri á Basel í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 12.9.2017 20:30 Hodgson tekinn við Crystal Palace Roy Hodgson hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Crystal Palace ef marka má færslu frá Steve Parish, stjórnarformanni félagsins, á Instagram. 12.9.2017 18:18 Sjá næstu 50 fréttir
Fannst vont að stýra KR á móti syni sínum: „Hann fær allavega að borða heima hjá sér“ "Þetta var heldur betur kærkominn sigur. Við vorum staðráðnir í það að bæta upp fyrir þessa slæmu frammistöðu í síðasta leik og menn gerðu það svo sannarlega.“ 14.9.2017 19:31
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 1-3 | Föstu leikatriði KR-inga kláruðu Blika KR-ingar sóttu þrjú dýrmæt stig á Kópavogsvelli í kvöld þegar þeir unnu 3-1 sigur á Blikum í 19. umferð Pepsi-deildar karla. 14.9.2017 19:30
Matraðarkvöld hjá Gylfa og félögum á Ítalíu Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans í enska úrvalsdeildarliðinu Everton voru rassskelltir í fyrri hálfleik í kvöld í fyrsta leik sínum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 14.9.2017 18:45
Leik Arsenal og Köln seinkað um klukkutíma Leik Arsenal og Köln hefur verið seinkað um klukkutíma þar sem um 20 þúsund miðalausir stuðningsmenn Köln reyndu að ryðjast inn á völlinn. 14.9.2017 18:22
Alli og Walker biðla til FIFA Dele Alli og Kyle Walker hafa skrifað formlegt bréf til FIFA til þess að biðla fyrir minnkunn þeirrar refsingar sem Alþjóðaknattspyrnusambandið kann að veita Alli fyrir að veifa löngutöng í leik Englands og Slóvakíu. 14.9.2017 16:41
Stuðningsmaður Leicester sektaður vegna níðs gagnvart samkynhneigðum Stuðningsmaður enska úrvalsdeildarliðsins Leicester City hefur ferið sektaður fyrir níð gegn samkynhneigðum í leik Leicester og Brighton í ágústmánuði. 14.9.2017 15:30
Fótboltakonur taka þátt í eitt prósent herferðinni hans Juan Mata Bandarísku knattspyrnukonurnar og heimsmeistararnir Megan Rapinoe og Alex Morgan ætla að gefa eitt prósent launa sinna til góðgerðamála. 14.9.2017 15:00
Martinez: Bjóst ekki við því að vera svona lengi á Íslandi Cristian Martinez er að klára sitt þriðja tímabil á milli stanganna hjá Víkingi Ólafsvík. Hann hefur komið sér vel fyrir á Snæfellsnesi og er meðan annars að þjálfa sund. 14.9.2017 14:30
Bílastæðaskortur á Kópavogsvellinum þegar KR-ingar koma í heimsókn í dag Blikar biðla til áhorfenda á Kópavogsvelli í kvöld að leggja hinum megin við Hafnarfjarðarveginn eða labba á völlinn. 14.9.2017 14:00
Kane „eini maðurinn sem getur náð markameti Shearer“ Harry Kane, framherji Tottenham, er eini leikmaðurinn sem getur náð markameti Alan Shearer í ensku úrvalsdeildinni að mati Craig Bellamy. 14.9.2017 13:00
Misheppnaður rakstur á fótleggjum ástæðan fyrir fjarveru Asensio Phil Neville skilur vandamálið enda raki 99 prósent fólks fótleggi sína á Spáni. 14.9.2017 12:30
Vinsælla að horfa á einhvern borða epli á YouTube en mæta á völlinn Ólafur Kristjánsson útskýrir af hverju hann sagði já við því að leyfa upptökur á öllu sem fram fer bak við tjöldin hjá Randers. 14.9.2017 12:00
Mané bjóst aðeins við gulu spjaldi Sadio Mané, leikmaður Liverpool, bjóst aðeins við því að fá gult spjald eftir viðskipti sín við Ederson, markmann Manchester City, í leik liðanna um síðustu helgi. 14.9.2017 11:30
Yfirburðir strákanna okkar á Norðurlöndunum staðfestir Ísland er efst Norðurlandanna á styrkleikalista FIFA, enn á ný. 14.9.2017 10:00
Klopp: Lausnin er ekki bara að kaupa leikmenn Liverpool gerði 2-2 jafntefli við Sevilla í Meistaradeild Evrópu í gær. 14.9.2017 10:00
Hörður Björgvin: Skrýtið að þjálfarinn vildi halda mér Hörður Björgvin Magnússon skilur ekki af hverju hann fær fá tækifæri með liði sínu, Bristol City, í Englandi. 14.9.2017 09:00
Hallbera: Byrjum með hreint blað Hallbera Guðný Gísladóttir segir að íslenska liðið verði að spila vel til að ná 2. sætinu í sínum riðli í undankeppni HM 2019. 14.9.2017 08:00
Valur getur orðið meistari í dag Heil umferð fer fram í Pepsi-deild karla í dag. Þrátt fyrir að Valur sé á góðri leið með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn er eitthvað í húfi fyrir öll lið. Andri Rúnar Bjarnason á enn möguleika á að slá markametið. 14.9.2017 06:00
Hörður Björgvin: Hleypti Yarmalenko úr vasanum á mér Andriy Yarmalenko skoraði afar laglegt mark þegar Borussia Dortmund tapaði 3-1 fyrir Tottenham í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13.9.2017 23:01
Pogba frá í 4-6 vikur Paul Pogba verður frá í allt að sex vikur vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leik Manchester United og Basel í Meistaradeild Evrópu í gær. 13.9.2017 22:30
Evrópumeistararnir byrja vel | Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Átta leikir fóru fram í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13.9.2017 20:49
Engin Wembley-vandræði hjá Tottenham | Sjáðu mörkin Harry Kane skoraði tvívegis þegar Tottenham vann 3-1 sigur á Borussia Dortmund í H-riðli. 13.9.2017 20:30
City-menn tóku hollensku meistarana í bakaríið | Sjáðu mörkin Manchester City átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Feyenoord að velli í Rotterdam í F-riðli Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 0-4, City í vil. 13.9.2017 20:30
Sevilla náði í stig á Anfield | Sjáðu mörkin Liverpool og Sevilla skildu jöfn, 2-2, á Anfield í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13.9.2017 20:30
Freyr: Reynir á liðið andlega eftir rússíbanann í sumar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir því færeyska í fyrsta leik sínum í undankeppni HM á mánudaginn. 13.9.2017 19:00
Giroud: Var nálægt því að fara Oliver Giroud segist hafa komist nálægt því að yfirgefa herbúðir Arsenal í sumar. Eftir að hafa lagst undir feld með fjölskyldu sinni hafi hann hins vegar ákveðið að vera áfram í Lundúnum. 13.9.2017 16:15
Villas-Boas sakar andstæðinginn um að valda umferðarslysum Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Shanghai SIPG, hefur sakað Guangzhou Evergrande um að leggja á ráðin og valda umferðarslysum. 13.9.2017 15:45
Marcelo framlengir við Madrid Hinn brasilíski Marcelo er búinn að skrifa undir nýjan samning við Spánar- og Evrópumeistara Real Madrid. 13.9.2017 14:30
Snýr Ancelotti aftur til Englands? Ítalski knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti er undir pressu hjá þýska stórveldinu Bayern Munich eftir ófullnægjandi árangur á síðasta tímabili. 13.9.2017 13:45
Hló framan í Neymar sem er bara eins og „hver annar leikmaður“ Anthony Ralston, hinn átján ára gamli leikmaður Celtic sem fékk það verkefni að dekka Neymar í leik liðsins við PSG í gær, virðist ekki hafa haft miklar áhyggjur af verkefni gærdagsins. 13.9.2017 13:00
Fá að vita meira um meiðsli Pogba í dag Manchester United mun frá frekari fregnir af alvarleika meiðsla Paul Pogba eftir læknisskoðun í dag. Hann meiddist í sigri liðsins á Basel í Meistaradeildinni í gær. 13.9.2017 12:00
Launahæsti leikmaður heims kemst ekki í liðið vegna aukakílóa Carlos Tevez þarf að koma sér í betra form til að komast í hóp hjá Shanghai Shenhua. 13.9.2017 11:30
PlayStation svaraði Mourinho Stjóri Mancheser United sendi sínum mönnum pillu eftir 3-0 sigur liðsins á Basel í Meistaradeild Evrópu í gær. 13.9.2017 11:00
Dramatíkin á bak við tjöldin hjá Óla Kristjáns í Randers Enginn knattspyrnuunnandi verður svikinn af því að horfa á myndina. 13.9.2017 10:45
Hodgson sá elsti til að taka við liði í ensku úrvalsdeildinni Roy Hodgson var í gær ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Crystal Palace. 13.9.2017 08:00
Alfreð: Eiður Smári er leikmaðurinn sem mín kynslóð leit upp til Samkeppnin um stöðu framherja í íslenska landsliðinu er mikil en þó þarf ekki lengur að keppa um sæti við markahæsta landsliðsmanninn, Eið Smára Guðjohnsen. 13.9.2017 07:00
Alfreð nýtur sín í fjölskyldustemmningu hjá Augsburg Landsliðsframherjinn skoraði öll þrjú mörk Augsburg þegar liðið vann Köln um helgina. Hann er á sínu þriðja tímabili hjá Augsburg sem hefur byrjað betur en oft áður. Alfreð er alltaf með skýr markmið. 13.9.2017 06:00
Birkir Már gaf feðgum miða á leikinn gegn Kósovó Landsliðsmaðurinn Birkir Már Sævarsson gaf feðgum miða á leik Íslands og Kósovó í undankeppni HM í október. 12.9.2017 23:08
Cardiff tapaði fyrsta leiknum og missti toppsætið Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Cardiff City sem tapaði 3-0 fyrir Preston á Deepdale í ensku B-deildinni í kvöld. 12.9.2017 21:18
Sóknartríó PSG í stuði í Skotlandi | Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum. 12.9.2017 20:53
Messi í ham þegar Barcelona lagði Juventus að velli | Sjáðu mörkin Lionel Messi sýndi snilli sína þegar Barcelona vann 3-0 sigur á Juventus í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 12.9.2017 20:30
Englandsmeistararnir sýndu enga miskunn | Sjáðu mörkin Chelsea bauð upp á markaveislu þegar liðið mætti Qarabag frá Aserbaísjan í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 12.9.2017 20:30
Belgarnir drjúgir í öruggum sigri Man Utd | Sjáðu mörkin Belgarnir í liði Manchester United gerðu gæfumuninn í 3-0 sigri á Basel í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 12.9.2017 20:30
Hodgson tekinn við Crystal Palace Roy Hodgson hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Crystal Palace ef marka má færslu frá Steve Parish, stjórnarformanni félagsins, á Instagram. 12.9.2017 18:18
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn