Fleiri fréttir

Renault tekur yfir Lotus í næstu viku

Renault mun klára að taka yfir Lotus liðið í Formúlu 1 í næstu viku. Franski bílaframleiðandinn verður þá orðinn liðseigandi aftur í Formúlu 1.

Sigur hjá Hannesi og Kristjáni í Hollandi

Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson hélt marki sínu hreinu þegar NEC Nijmegen vann 0-1 sigur á Willem II í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Ögmundur hélt hreinu í jafntefli Hammarby

Ögmundur Kristinsson hélt hreinu í þriðja sinn í síðustu fimm leikjum þegar Hammarby gerði markalaust jafntefli við Kalmar á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Elmar og félagar upp í 3. sætið

Theodór Elmar Bjarnason lék allan leikinn fyrir AGF sem gerði markalaust jafntefli við Esbjerg í fyrsta leik 7. umferðar í dönsku úrvalsdeildinni í dag.

Valdís og Ólafía byrja vel

Valdís Þóra Jónsdóttir, Leyni, og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, byrjuðu vel á fyrsta keppnisdeginum á LETAS móti sem hófst í Finnlandi í dag.

Whiting: Honda misnotaði reglurnar

Regluvörður Alþjóða akstursíþróttasambandsins, FIA, Charlie Whiting segir McLaren-Honda hafa misnotað reglurnar um refsingar fyrir ofnotkun vélaíhluta í Belgíu.

Lazar Markovic lánaður til Fenerbahce

Serbneski landsliðmaðurinn er á förum frá Liverpool eftir aðeins eitt ár í herbúðum liðsins en hann verður lánaður í eitt ár til Tyrklands.

Engar breytingar á landsliðshópnum

Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag hóp sinn fyrir leikina gegn Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM. Þeir völdu sama hóp og síðast.

Son Heung-Min til liðs við Tottenham

Suður-kóreski landsliðsmaðurinn skrifaði undir samning hjá Tottenham í dag en hann kemur til liðsins frá Leverkusen. Þýska félagið gekk frá kaupunum á staðgengli hans, Kevin Kampl, á sama tíma.

Theódór Elmar: Verð að vera raunsær

Miðjumaðurinn var í viðtali í dönskum fjölmiðlum þar sem hann ræddi stöðu sína hjá íslenska landsliðinu. Segist hann vera tilbúinn að spila hvar sem er á vellinum fyrir íslenska landsliðið.

Mig hefur dreymt um þetta lengi

Ragnar Nathanaelsson var að vonum spenntur fyrir lokaundirbúningi íslenska landsliðsins í körfubolta fyrir Eurobasket en hann sagði að eldri leikmenn liðsins væru að halda yngri leikmönnum liðsins á jörðinni.

Wenger segir Arsenal ekki í viðræðum við neinn leikmann

Arsene Wenger segir Arsenal ekki í viðræðum við neinn leikmann þegar stutt er í að félagsskiptaglugginn loki en hann segist vera viss um að ef komi til þess muni félagið ná að klára félagsskiptin á skömmum tíma.

NBA-stjörnur minnast "Súkkulaði-þrumunnar"

Körfuboltagoðsögnin Darryl Dawkins lést í dag 58 ára að aldri en margir af frægustu stjórnum NBA-deildarinnar í gegnum tíðina hafa minnst hansá samfélagsmiðlum í kvöld. Dánarmein Darryl Dawkins var hjartaáfall.

Sjá næstu 50 fréttir