Fleiri fréttir WBA kaupir sænskan varnarmann Enska úrvalsdeildarfélagið West Brom hefur fest kaup á sænska varnarmanninum Jonas Olsson frá hollenska liðinu NEC Nijmegen fyrir 800 þúsund pund. 1.9.2008 09:00 Félagaskiptaglugginn lokast í kvöld Félagaskiptaglugginn í Evrópuknattspyrnunni lokast seint í kvöld og því má eiga von á því að eitthvað spennandi muni gerast á leikmannamörkuðunum, ekki síst á Englandi. 1.9.2008 08:45 Quaresma til Inter Ítalíumeistarar Inter Milan hafa fengið góðan liðsstyrk fyrir átökin í vetur, en liðið hefur loksins gengið frá kaupum á portúgalska landsliðsmanninum Ricardo Quaresma. 1.9.2008 08:30 Pavlyuchenko samdi til fimm ára Rússneski framherjinn Roman Pavlyuchenko gekk í dag formlega í raðir Tottenham á Englandi fyrir 14 milljónir punda og skrifaði undir fimm ára samning. Hann er 26 ára gamall og kemur frá Spartak í Moskvu. Pavlyuchenko vann sér það helst til frægðar að skora tvívegis fyrir Rússa í landsleik gegn Englendingum fyrir ári síðan. 1.9.2008 08:26 Heiðar orðaður við Norwich Landsliðsmaðurinn Heiðar Helguson hjá Bolton er í dag orðaður við lið Norwich í ensku B-deildinni. Breska blaðið Evening Standard greinir frá því í dag að Heiðar verði lánaður frá Bolton út leiktíðina, en sagt er að Charlton og Ipswich séu einnig á höttunum eftir honum. 1.9.2008 08:20 Þolinmæðin skilaði stigum Keflavík náði fimm stiga forystu á toppi Landsbankadeildar karla með því að leggja Grindavík, 3-0, á heimavelli sínum. Grindvíkingar voru komnir til Keflavíkur til að verja stigið og sýndi Keflavík mikla þolinmæði sem skilaði að lokum sigrinum. 1.9.2008 08:00 Botnliðin leika Valsmenn grátt „Þetta er alveg grátlegt. Það er eins og töfluröðin taki okkur alveg úr sambandi. Skagamenn komu hingað til að spila fyrir stoltið í dag og börðust meira og uppskáru eftir því,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Vals, eftir að liðið tapaði fyrir ÍA á heimavelli sínum í gær. 1.9.2008 07:00 HK-ingar hleyptu meiri spennu í botnbaráttuna HK vann í gær sannfærandi 4-0 sigur á Þrótti og vann þar með sinn þriðja sigur í röð. Liðið hefur fengið tvöfalt fleiri stig í síðustu fjórum leikjum liðsins en í öllum hinum fjórtán leikjum sumarsins. Fyrir vikið er liðið nú aðeins einu stigi frá Fylki sem er í tíunda sæti deildarinnar. 1.9.2008 06:30 Tómas hetja Fjölnismanna Það vantaði ekki dramatíkina í undanúrslitaleik Fylkis og Fjölnis í VISA-bikar karla í gær. Flest benti til þess að grípa þyrfti til framlengingar þegar Fjölnismaðurinn Tómas Leifsson skoraði sigurmarkið þegar tæpar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 1.9.2008 00:01 Ronaldo klár eftir fjórar vikur Cristiano Ronaldo segist ætla sér að spila með Manchester United gegn Bolton þann 27. september næstkomandi. 31.8.2008 23:00 Bullard valinn en Owen ekki Jimmy Bullard var í dag valinn í enska landsliðið sem mætir Andorra og Króatíu í undankeppni HM 2010. 31.8.2008 21:38 Real Madrid tapaði líka Spánarmeistarar Real Madrid töpuðu í dag sínum fyrsta leik á tímabilinu í spænska boltanum - rétt eins og Barcelona. 31.8.2008 21:23 Bröndby lagði FC Kaupmannahöfn - Sölvi skoraði Stefán Gíslason og félagar í Bröndby unnu góðan 1-0 sigur á FC Kaupmannahöfn í dag en leikið var bæði í Danmörku og Noregi í dag. 31.8.2008 21:11 Barcelona tapaði fyrsta leiknum Vertíðin hefst ekki vel hjá Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Barcelona. Hans menn töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu fyrir Numancia á útivelli, 1-0. 31.8.2008 19:07 Botnliðin unnu bæði - fimm stiga forysta Keflavíkur Það eru heldur betur sviptingar í Landsbankadeild karla en í dag unnu botnliðin tvö, HK og ÍA, bæði leiki sína og hleyptu þar með enn meiri spennu í botnbaráttuna. 31.8.2008 17:17 Markalaust á Villa Park Aston Villa og Liverpool gerðu í dag markalaust jafnatefli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 31.8.2008 16:52 Fjölnir í úrslit bikarsins Fjölnismenn tryggðu sér í dag sæti í úrslitum bikarkeppni karla eftir sigur á Fylki í undanúrslitum. 31.8.2008 16:10 Aftur vann City 3-0 Manchester City vann í dag sinn annan leik í röð í ensku úrvalsdeildinni með markatölunni 3-0. Í þetta sinn gegn Sunderland. 31.8.2008 16:08 Emil í liði Reggina sem tapaði - AC Milan tapaði einnig Reggina tapaði í dag sínum fyrsta leik í ítölsku úrvalsdeildinni eftir að hafa komist yfir gegn Chievo þegar átján mínútur voru til leiksloka. AC Milan tapaði einnig sínum leik. 31.8.2008 15:04 Enn tapar Sundsvall Sundsvall tapaði í dag fyrir toppliði Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, 3-0. 31.8.2008 14:55 Rangers hafði betur gegn Celtic Fyrsti „Old Firm“-leikur tímabilsins í skosku úrvalsdeildinni fór fram í dag þar sem Rangers vann 4-2 sigur á Celtic. 31.8.2008 14:37 Tottenham náði stigi á Brúnni Tottenham vann í dag sitt fyrsta stig í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu er liðið náði jafntefli, 1-1, gegn Chelsea á Stamford Bridge í dag. 31.8.2008 14:25 AGF steinlá á heimavelli AGF tapaði í dag, 3-0, fyrir Nordsjælland á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 31.8.2008 14:10 Zabaleta og Berti komnir til City Manchester City hefur formlega gengið frá félagaskiptum þeirra Pablo Zabaleta og Glauber Berti. 31.8.2008 14:03 Owen boðinn betri samningur Newcastle hefur boðið Michael Owen nýjan og betri samning sem myndi einnig framlengja veru hans hjá félaginu um þrjú ár. 31.8.2008 13:58 Mörkin í enska boltanum komin inn á Vísi Öll mörk gærdagsins eru komin inn á Vísi og þá munu mörkin úr leikjum dagsins bætast inn fljótlega eftir að viðkomandi leikjum lýkur. 31.8.2008 13:54 Robinho ætlar sér til Chelsea Robinho hefur ítrekað vilja sinn til að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Chelsea. 31.8.2008 13:51 Langflestir spá Kiel sigri Sextán af átján þjálfurum liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta spá því að Kiel muni standa uppi sem sigurvegari í deildinni, fimmta árið í röð. 31.8.2008 13:01 Úrslitakeppni 3. deildar hafin Í gær fóru fram fyrri leikirnir í fjórðungsúrslitum úrslitakeppni 3. deildar karla. 31.8.2008 12:49 Spænski og ítalski boltinn af stað Í gær hófst keppni í bæði spænsku og ítölsku úrvalsdeildunum í knattspyrnu og er Jose Mourinho þegar búinn að tapa sínum fyrstu stigum með Inter. 31.8.2008 12:19 Efstu keppendur enn með Íslandsmótið í holukeppni hófst á Korpúlfsstaðavelli í gær en fresta varð keppni á föstudaginn vegna veðurs. 31.8.2008 12:02 Pavlyuchenko kominn til Tottenham Rússneski framherjinn Roman Pavlyuchenko hefur gengið til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham frá Spartak Moskvu. 30.8.2008 17:25 Allt um leiki dagsins: West Ham fór illa með Blackburn West Ham kom sér upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar með frábærum 4-1 sigri á Blackburn í dag. 30.8.2008 15:23 Ísland tapaði í Hollandi Íslenska landsliðið í körfubolta tapaði fyrir Hollandi í dag, 81-70, í B-deild Evrópukeppninnar. 30.8.2008 19:55 Auðvelt hjá Arsenal Arsenal vann í dag 3-0 sigur á Newcastle á ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Robin van Persie skoraði tvö fyrstu mörk liðsins og Denilson það þriðja. 30.8.2008 18:23 Leiknir enn í harðri fallbaráttu Leikni tókst ekki að vinna þau þrjú stig sem liðinu stóð til boða í dag en liðið tapaði fyrir KA á heimavelli, 3-2. 30.8.2008 17:58 ÍR meistari í 2. deildinni ÍR tryggði sér í dag meistaratitilinn í 2. deild karla með því að gera jafntefli við Tindastól á Sauðárkróki. 30.8.2008 17:17 ÍR og GRV í góðum málum ÍR og GRV eru á góðri leið með að tryggja sér sæti í Landsbankadeild kvenna að ári en liðin höfðu betur í undanúrslitum úrslitakeppni 1. deildar kvenna í dag. 30.8.2008 17:07 Hoffenheim tapaði fyrsta leiknum 1899 Hoffenheim tapaði í dag sínum fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni en nýliðarnir voru á toppi deildarinnar með fullt hús stiga fyrir leiki dagsins. 30.8.2008 16:59 Sandefjord í góðum málum Sandefjord vann í dag sinn fimmta leik í röð í norsku B-deildinni í knattspyrnu og eru á góðri leið með að komast upp í norsku úrvalsdeildina. 30.8.2008 16:54 Sigur og titill í fyrsta leik Alfreðs með Kiel Alfreð Gíslason stýrði sínum mönnum í Kiel til sigurs í sínum fyrsta alvöru leik sem þjálfari liðsins. Liðið vann fimm marka sigur á Hamburg, 33-28, í leik um þýska Supercup-bikarinn. 30.8.2008 16:39 Eggert spilaði í sigri Hearts Eggert Gunnþór Jónsson lék í dag allan leikinn fyrir Hearts sem vann 2-1 útisigur á Hamilton í skosku úrvalsdeildinni í dag. 30.8.2008 16:34 Valur svo gott sem orðið Íslandsmeistari Valur vann í dag 5-1 sigur á Fylki í Árbænum í næstsíðustu umferð Landsbankadeildar kvenna og er þar með svo gott sem búið að tryggja sér sigur í deildinni. 30.8.2008 16:20 Reading skoraði fjögur Íslendingaliðið Reading kom sér upp í sjötta sæti ensku B-deildarinnar í dag með 4-2 sigri á Crystal Palace. 30.8.2008 16:11 Stjarnan enn í góðum séns Stjörnunni tókst í dag að minnka forskot Selfyssinga sem er í öðru sæti 1. deildar karla niður í tvö stig þegar þrjár umferðir eru eftir í deildinni. 30.8.2008 14:02 Sjá næstu 50 fréttir
WBA kaupir sænskan varnarmann Enska úrvalsdeildarfélagið West Brom hefur fest kaup á sænska varnarmanninum Jonas Olsson frá hollenska liðinu NEC Nijmegen fyrir 800 þúsund pund. 1.9.2008 09:00
Félagaskiptaglugginn lokast í kvöld Félagaskiptaglugginn í Evrópuknattspyrnunni lokast seint í kvöld og því má eiga von á því að eitthvað spennandi muni gerast á leikmannamörkuðunum, ekki síst á Englandi. 1.9.2008 08:45
Quaresma til Inter Ítalíumeistarar Inter Milan hafa fengið góðan liðsstyrk fyrir átökin í vetur, en liðið hefur loksins gengið frá kaupum á portúgalska landsliðsmanninum Ricardo Quaresma. 1.9.2008 08:30
Pavlyuchenko samdi til fimm ára Rússneski framherjinn Roman Pavlyuchenko gekk í dag formlega í raðir Tottenham á Englandi fyrir 14 milljónir punda og skrifaði undir fimm ára samning. Hann er 26 ára gamall og kemur frá Spartak í Moskvu. Pavlyuchenko vann sér það helst til frægðar að skora tvívegis fyrir Rússa í landsleik gegn Englendingum fyrir ári síðan. 1.9.2008 08:26
Heiðar orðaður við Norwich Landsliðsmaðurinn Heiðar Helguson hjá Bolton er í dag orðaður við lið Norwich í ensku B-deildinni. Breska blaðið Evening Standard greinir frá því í dag að Heiðar verði lánaður frá Bolton út leiktíðina, en sagt er að Charlton og Ipswich séu einnig á höttunum eftir honum. 1.9.2008 08:20
Þolinmæðin skilaði stigum Keflavík náði fimm stiga forystu á toppi Landsbankadeildar karla með því að leggja Grindavík, 3-0, á heimavelli sínum. Grindvíkingar voru komnir til Keflavíkur til að verja stigið og sýndi Keflavík mikla þolinmæði sem skilaði að lokum sigrinum. 1.9.2008 08:00
Botnliðin leika Valsmenn grátt „Þetta er alveg grátlegt. Það er eins og töfluröðin taki okkur alveg úr sambandi. Skagamenn komu hingað til að spila fyrir stoltið í dag og börðust meira og uppskáru eftir því,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Vals, eftir að liðið tapaði fyrir ÍA á heimavelli sínum í gær. 1.9.2008 07:00
HK-ingar hleyptu meiri spennu í botnbaráttuna HK vann í gær sannfærandi 4-0 sigur á Þrótti og vann þar með sinn þriðja sigur í röð. Liðið hefur fengið tvöfalt fleiri stig í síðustu fjórum leikjum liðsins en í öllum hinum fjórtán leikjum sumarsins. Fyrir vikið er liðið nú aðeins einu stigi frá Fylki sem er í tíunda sæti deildarinnar. 1.9.2008 06:30
Tómas hetja Fjölnismanna Það vantaði ekki dramatíkina í undanúrslitaleik Fylkis og Fjölnis í VISA-bikar karla í gær. Flest benti til þess að grípa þyrfti til framlengingar þegar Fjölnismaðurinn Tómas Leifsson skoraði sigurmarkið þegar tæpar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 1.9.2008 00:01
Ronaldo klár eftir fjórar vikur Cristiano Ronaldo segist ætla sér að spila með Manchester United gegn Bolton þann 27. september næstkomandi. 31.8.2008 23:00
Bullard valinn en Owen ekki Jimmy Bullard var í dag valinn í enska landsliðið sem mætir Andorra og Króatíu í undankeppni HM 2010. 31.8.2008 21:38
Real Madrid tapaði líka Spánarmeistarar Real Madrid töpuðu í dag sínum fyrsta leik á tímabilinu í spænska boltanum - rétt eins og Barcelona. 31.8.2008 21:23
Bröndby lagði FC Kaupmannahöfn - Sölvi skoraði Stefán Gíslason og félagar í Bröndby unnu góðan 1-0 sigur á FC Kaupmannahöfn í dag en leikið var bæði í Danmörku og Noregi í dag. 31.8.2008 21:11
Barcelona tapaði fyrsta leiknum Vertíðin hefst ekki vel hjá Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Barcelona. Hans menn töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu fyrir Numancia á útivelli, 1-0. 31.8.2008 19:07
Botnliðin unnu bæði - fimm stiga forysta Keflavíkur Það eru heldur betur sviptingar í Landsbankadeild karla en í dag unnu botnliðin tvö, HK og ÍA, bæði leiki sína og hleyptu þar með enn meiri spennu í botnbaráttuna. 31.8.2008 17:17
Markalaust á Villa Park Aston Villa og Liverpool gerðu í dag markalaust jafnatefli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 31.8.2008 16:52
Fjölnir í úrslit bikarsins Fjölnismenn tryggðu sér í dag sæti í úrslitum bikarkeppni karla eftir sigur á Fylki í undanúrslitum. 31.8.2008 16:10
Aftur vann City 3-0 Manchester City vann í dag sinn annan leik í röð í ensku úrvalsdeildinni með markatölunni 3-0. Í þetta sinn gegn Sunderland. 31.8.2008 16:08
Emil í liði Reggina sem tapaði - AC Milan tapaði einnig Reggina tapaði í dag sínum fyrsta leik í ítölsku úrvalsdeildinni eftir að hafa komist yfir gegn Chievo þegar átján mínútur voru til leiksloka. AC Milan tapaði einnig sínum leik. 31.8.2008 15:04
Enn tapar Sundsvall Sundsvall tapaði í dag fyrir toppliði Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, 3-0. 31.8.2008 14:55
Rangers hafði betur gegn Celtic Fyrsti „Old Firm“-leikur tímabilsins í skosku úrvalsdeildinni fór fram í dag þar sem Rangers vann 4-2 sigur á Celtic. 31.8.2008 14:37
Tottenham náði stigi á Brúnni Tottenham vann í dag sitt fyrsta stig í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu er liðið náði jafntefli, 1-1, gegn Chelsea á Stamford Bridge í dag. 31.8.2008 14:25
AGF steinlá á heimavelli AGF tapaði í dag, 3-0, fyrir Nordsjælland á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 31.8.2008 14:10
Zabaleta og Berti komnir til City Manchester City hefur formlega gengið frá félagaskiptum þeirra Pablo Zabaleta og Glauber Berti. 31.8.2008 14:03
Owen boðinn betri samningur Newcastle hefur boðið Michael Owen nýjan og betri samning sem myndi einnig framlengja veru hans hjá félaginu um þrjú ár. 31.8.2008 13:58
Mörkin í enska boltanum komin inn á Vísi Öll mörk gærdagsins eru komin inn á Vísi og þá munu mörkin úr leikjum dagsins bætast inn fljótlega eftir að viðkomandi leikjum lýkur. 31.8.2008 13:54
Robinho ætlar sér til Chelsea Robinho hefur ítrekað vilja sinn til að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Chelsea. 31.8.2008 13:51
Langflestir spá Kiel sigri Sextán af átján þjálfurum liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta spá því að Kiel muni standa uppi sem sigurvegari í deildinni, fimmta árið í röð. 31.8.2008 13:01
Úrslitakeppni 3. deildar hafin Í gær fóru fram fyrri leikirnir í fjórðungsúrslitum úrslitakeppni 3. deildar karla. 31.8.2008 12:49
Spænski og ítalski boltinn af stað Í gær hófst keppni í bæði spænsku og ítölsku úrvalsdeildunum í knattspyrnu og er Jose Mourinho þegar búinn að tapa sínum fyrstu stigum með Inter. 31.8.2008 12:19
Efstu keppendur enn með Íslandsmótið í holukeppni hófst á Korpúlfsstaðavelli í gær en fresta varð keppni á föstudaginn vegna veðurs. 31.8.2008 12:02
Pavlyuchenko kominn til Tottenham Rússneski framherjinn Roman Pavlyuchenko hefur gengið til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham frá Spartak Moskvu. 30.8.2008 17:25
Allt um leiki dagsins: West Ham fór illa með Blackburn West Ham kom sér upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar með frábærum 4-1 sigri á Blackburn í dag. 30.8.2008 15:23
Ísland tapaði í Hollandi Íslenska landsliðið í körfubolta tapaði fyrir Hollandi í dag, 81-70, í B-deild Evrópukeppninnar. 30.8.2008 19:55
Auðvelt hjá Arsenal Arsenal vann í dag 3-0 sigur á Newcastle á ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Robin van Persie skoraði tvö fyrstu mörk liðsins og Denilson það þriðja. 30.8.2008 18:23
Leiknir enn í harðri fallbaráttu Leikni tókst ekki að vinna þau þrjú stig sem liðinu stóð til boða í dag en liðið tapaði fyrir KA á heimavelli, 3-2. 30.8.2008 17:58
ÍR meistari í 2. deildinni ÍR tryggði sér í dag meistaratitilinn í 2. deild karla með því að gera jafntefli við Tindastól á Sauðárkróki. 30.8.2008 17:17
ÍR og GRV í góðum málum ÍR og GRV eru á góðri leið með að tryggja sér sæti í Landsbankadeild kvenna að ári en liðin höfðu betur í undanúrslitum úrslitakeppni 1. deildar kvenna í dag. 30.8.2008 17:07
Hoffenheim tapaði fyrsta leiknum 1899 Hoffenheim tapaði í dag sínum fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni en nýliðarnir voru á toppi deildarinnar með fullt hús stiga fyrir leiki dagsins. 30.8.2008 16:59
Sandefjord í góðum málum Sandefjord vann í dag sinn fimmta leik í röð í norsku B-deildinni í knattspyrnu og eru á góðri leið með að komast upp í norsku úrvalsdeildina. 30.8.2008 16:54
Sigur og titill í fyrsta leik Alfreðs með Kiel Alfreð Gíslason stýrði sínum mönnum í Kiel til sigurs í sínum fyrsta alvöru leik sem þjálfari liðsins. Liðið vann fimm marka sigur á Hamburg, 33-28, í leik um þýska Supercup-bikarinn. 30.8.2008 16:39
Eggert spilaði í sigri Hearts Eggert Gunnþór Jónsson lék í dag allan leikinn fyrir Hearts sem vann 2-1 útisigur á Hamilton í skosku úrvalsdeildinni í dag. 30.8.2008 16:34
Valur svo gott sem orðið Íslandsmeistari Valur vann í dag 5-1 sigur á Fylki í Árbænum í næstsíðustu umferð Landsbankadeildar kvenna og er þar með svo gott sem búið að tryggja sér sigur í deildinni. 30.8.2008 16:20
Reading skoraði fjögur Íslendingaliðið Reading kom sér upp í sjötta sæti ensku B-deildarinnar í dag með 4-2 sigri á Crystal Palace. 30.8.2008 16:11
Stjarnan enn í góðum séns Stjörnunni tókst í dag að minnka forskot Selfyssinga sem er í öðru sæti 1. deildar karla niður í tvö stig þegar þrjár umferðir eru eftir í deildinni. 30.8.2008 14:02