Fleiri fréttir Hargreaves ætlar að sýna sitt rétta andlit Owen Hargreaves er ákveðinn í að sýna stuðningsmönnum Manchester United sitt rétta andlit á þessu tímabili. Þessi enski landsliðsmaður segist ekki hafa gengið heill til skógar síðasta vetur en sé nú að komast í sitt besta form. 19.8.2008 12:30 Wenger biður fólk að standa með Adebayor Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur biðlað til stuðningsmanna félagsins að standa með sóknarmanninum Emmanuel Adebayor. 19.8.2008 11:57 Bruce Arena nýr þjálfari Beckham Bruce Arena var í gær kynntur sem nýr þjálfari LA Galaxy í bandaríska boltanum. Með LA Galaxy leikur stórstirnið David Beckham eins og flestir vita. 19.8.2008 11:26 Ísland mætir Póllandi í fyrramálið Nú reynir á strákanna okkar sem mæta Pólverjum í 8-liða úrslitum á Ólympíuleikunum í Peking í fyrramálið. Liðið hefur verið að leika vel og eru væntingarnar miklar. 19.8.2008 11:13 Breiðablik vann Stjörnuna Fjórir leikir voru í Landsbankadeild kvenna í kvöld og voru allir sigrarnir öruggir. Breiðablik vann Stjörnuna 3-1 þar sem Harpa Þorsteinsdóttir skoraði tvö mörk. 18.8.2008 21:31 Ráða óhöpp úrslitum í Valencia? Forráðamenn margra keppnisliða og ökumenn þeirra telja líkur á því að óhöpp og árekstrar muni ráða úrslitum í fyrsta Formúlu 1 mótinu á götum Valencia um næstu helgi. 18.8.2008 19:15 Landsliðið á leið til Írlands Á miðvikudag heldur íslenska körfuboltalandsliðið til Írlands og tekur þar þátt í Emerald Hoops æfingamótinu. Er það liður í undirbúningi fyrir leiki í undakeppni EM sem verða í sptember. 18.8.2008 18:00 Bandaríkin mæta Ástralíu í átta liða úrslitum Dwight Howard skoraði 22 stig þegar bandaríska körfuboltaliðið rúllaði yfir Þýskaland 106-57 í dag. Riðlakeppni körfuboltakeppninnar er lokið en Bandaríkin unnu B-riðilinn örugglega. 18.8.2008 16:47 Adebayor skrifar undir nýjan samning Emmanuel Adebayor hefur skrifað undir nýjan samning við Arsenal. Þessi 24 ára sóknarmaður var orðaður við Barcelona og AC Milan í sumar en tilkynnti síðan að hann yrði áfram hjá Arsenal. 18.8.2008 16:27 Brasilía og Bandaríkin mætast í úrslitum Ljóst er að það verða Brasilía og Bandaríkin sem mætast í úrslitaleik í fótboltakeppni kvenna á Ólympíuleikunum. Brasilía vann Þýskaland 4-1 í undanúrslitum áður en bandaríska liðið, ríkjandi Ólympíumeistarar, vann Japan 4-2. 18.8.2008 16:04 Pólverjar hafa verið Íslendingum erfiðir Pólverjar, sem landslið Íslands mætir í átta liða úrslitunum á Ólympíuleikunum í Peking, hafa verið Íslendingum erfiðir á undanförnum árum. Ísland lagði Pólland síðast að velli í móti í Danmörku í ársbyrjun 2007, 40-39. 18.8.2008 15:07 Ísland mætir Póllandi Ljóst er að Íslendingar munu mæta Póllandi í átta liða úrslitum í handboltakeppni Ólympíuleikanna. Þetta varð ljóst þegar Frakkland og Pólland gerðu jafntefli í dag 30-30. 18.8.2008 14:16 Stoke að fá varnarmann Southampton hefur samþykkt tilboð upp á 1,3 milljónir punda frá Stoke City í varnarmanninn Andrew Davies. Þessi 23 ára leikmaður hóf feril sinn hjá Middlesbrough en hann getur spilað sem hægri bakvörður eða miðvörður. 18.8.2008 13:50 Carrick frá í þrjár vikur Michael Carrick, miðjumaður Manchester United, verður frá í um þrjár vikur vegna ökklameiðsla. Hann fór meiddur af velli þegar United gerði 1-1 jafntefli gegn Newcastle í gær. 18.8.2008 13:28 Ísland mætir Frakklandi eða Póllandi Nú er ljóst að Ísland verður í þrijða sæti B-riðils handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking sem þýðir að liðið mætir annað hvort Frakklandi eða Póllandi í fjórðungsúrslitunum. 18.8.2008 12:55 Ísland í þriðja sæti riðilsins - Þýskaland úr leik Heimsmeistarar Þýskalands eru úr leik í handboltakeppni Ólympíuleikanna. Þeir töpuðu í dag fyrir Danmörku 21-27 en þessi úrslit þýða að Ísland hafnaði í þriðja sæti riðilsins. 18.8.2008 12:39 Davíð Þór í landsliðshópinn Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert eina breytingu á hópnum er mætir Aserum í vináttulandsleik á Laugardalsvelli á miðvikudaginn. 18.8.2008 12:32 Pálmi spilaði 9 mínútur og lagði upp tvö fyrir Veigar Pál Pálmi Rafn Pálmason leikmaður Stabæk í Noregi átti heldur betur þátt í 4:1 sigri liðsins á Strømsgodset í gærkvöldi. Pálmi kom inn á sem varamaður eftir 81 mínútu í stöðunni 2:1 fyrir Stabæk. 18.8.2008 11:31 Valencia vann heimaleikinn naumlega Í gær fór fram fyrri viðureign Valencia og Real Madrid um hinn svokallaða Ofurbikar á Spáni. Þessi viðureign svipar til leiksins um Samfélagsskjöldinn í enska boltanum en í stað eins leiks er leikið heima og að heiman. 18.8.2008 11:07 Öll mörkin úr enska boltanum komin á Vísi Fyrstu umferð ensku úrvalsdeilarinnar lauk í gær. 32 mörk voru skoruð í leikjum fyrstu umferðinnar en sigur vannst í þeim öllum að leik Manchester United og Newcastle undanskildum, sem lauk mað jafntefli. Hægt er að sjá öll mörkin hér á Vísi. 18.8.2008 11:01 Berbatov klár en Ferguson segir framlínuna í lagi Sir Alex Ferguson hefur lýst því yfir að hann sé tilbúinn til þess að fara í gegnum þetta tímabil með núverandi leikmannahóp sinn. Ensku meistararnir í Manchester United byrjuðu leiktíðina með vonbrigðum á heimavelli sínum, Old Trafford, og gerðu 1:1 jafntefli við Newcastle. 18.8.2008 09:48 Rússar rúlluðu yfir Kóreumenn Rússar fóru létt með Suður Kóreu, 29-22, í lokaumferð B-riðils í handboltakeppni Ólympíuleikanna í Peking í nótt. Rússar höfðu yfirburði allan leikinn og leiddu í hálfleik, 17-12. 18.8.2008 08:31 Snorri Steinn: Óli snillingur í að velja rétt „Þetta var kannski ekki mér að þakka. Það var Óli sem gaf á mig en hann er snillingur í að velja rétt. Svo var bara að troða honum í markið,“ sagði Snorri Steinn sem var aftur hetja Íslands er hann jafnaði rétt fyrir leikslok. Að þessu sinni með marki af línu eftir sendingu Ólafs Stefánssonar. 18.8.2008 04:03 Ólafur: Við getum unnið alla „Ég ætla ekki að hugsa um eitthvað sem hefði átt að vera. Þetta var bara akkúrat eins og það átti að vera. Nú þurfum við strax að byrja á að fókusa á það sem kemur eftir tvo daga en það er stórleikur,“ sagði Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði. 18.8.2008 04:00 Hreiðar Levý: Ég er enginn hani „Ég er nú enginn hani og það vita allir sem þekkja mig. Ég er ekki þessi morgunmaður,“ sagði markvörðurinn Hreiðar Guðmundsson léttur eftir Egyptaleikinn en leikurinn fór fram klukkan 9 um morgun að staðartíma og stemningin sérstök. 18.8.2008 03:58 Logi: Skrítinn leikur „Maður verður að hafa þetta spennandi. Það var kannski jákvætt að ná jafntefli úr því sem komið var,“ sagði Logi Geirsson eftir jafnteflið gegn Egyptum í nótt. 18.8.2008 03:54 Myndir úr Ísland - Egyptaland Ísland og Egyptaland gerðu jafntefli í nótt en lokatölur urðu 32-32, rétt eins og í síðasta leik Íslands á Ólympíuleikunum í Peking, gegn Dönum. Vilhelm Gunnarsson tók þessar myndir í leiknum. 18.8.2008 03:42 Ísland á enn möguleika á efsta sætinu Ísland getur enn náð efsta sætinu í B-riðli handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking ef úrslit í öðrum leikjum verða liðinu hagstæð. Ísland á þó engan möguleika á að lenda í fjórða sæti riðilsins. 18.8.2008 03:04 Ísland tekur efsta sætið ef Danir og Þjóðverjar gera jafntefli Leikur Þýskalands og Danmerkur stendur nú yfir en þetta sem er síðasti leikurinn í B-riðli á Ólympíuleikunum í Peking. Ísland gerði jafntefli við Egypta í æsispennandi leik í nótt en geta þrátt fyrir það náð efsta sæti riðilsins. Til þess að svo verði þurfa Danir og Þjóðverjar að gera jafntefli. 18.8.2008 11:44 Jafntefli gegn Egyptum Ísland má þakka fyrir að hafa náð einu stigi gegn Egyptum í lokaleik sínum í B-riðli handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking. 17.8.2008 23:45 Valur og FH töpuðu Það urðu heldur betur óvænt úrslit í Landsbankadeild karla í kvöld. FH og Valur töpuðu leikjum sínum og Keflavík sem vann 5-0 sigur á Þrótti er komið með tveggja stiga forskot á toppnum. 17.8.2008 22:13 Fylkir og ÍA gerðu jafntefli Einum leik er lokið í Landsbankadeild karla. Fylkir og ÍA gerðu jafntefli 2-2 í botnbaráttuslag. Fylkismenn jöfnuðu undir lok leiksins. 17.8.2008 19:02 KR vann Val 3-2 KR vann Val 3-2 í stórleik dagsins í Landsbankadeild kvenna. Eftir þessi úrslit er KR þremur stigum á eftir Val sem trjónir á toppi deildarinnar. 17.8.2008 18:04 U18 hafnaði í fjórða sæti U-18 ára landslið karla í handbolta tapaði í dag fyrir Svíum 42-35 í leik um 3. sætið á Evrópumótinu í Tékklandi. Strákarnir höfnuðu því í fjórða sætinu. Svíar höfðu tökin í leiknum allan tímann. 17.8.2008 17:58 Meistararnir byrja á jafntefli Englandsmeistarar Manchester United gerðu 1-1 jafntefli gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Obafemi Martins kom Newcastle yfir í fyrri hálfleik með skallamarki en Darren Fletcher jafnaði skömmu síðar. 17.8.2008 17:23 Boltavaktin: Heil umferð í kvöld Sextánda umferð Landsbankadeildar karla fer öll fram í kvöld og verða leikirnir í beinni textalýsingu á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. 17.8.2008 15:30 Chelsea kláraði Portsmouth í fyrri hálfleik Chelsea vann sannfærandi sigur á Portsmouth 4-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðið kláraði leikinn í fyrri hálfleik með því að skora þrívegis. 17.8.2008 14:19 Heskey í landsliðshópnum Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur tilkynnt landsliðshóp sinn fyrir vináttulandsleik gegn Tékklandi á miðvikudag. Emile Heskey, sóknarmaður Wigan, er í hópnum en hinsvegar er ekkert pláss fyrir Peter Crouch leikmann Portsmouth. 17.8.2008 13:39 Argentína vann í framlengingu Ljóst er hvaða lið mætast í undanúrslitum í fótboltakeppni Ólympíuleikanna. Brasilía og Argentína munu eigast við og Nígería leikur gegn Belgíu. 16.8.2008 20:47 Bandaríkin á beinu brautinni Bandaríkjamenn unnu öruggan sigur á Spánverjum 119-82 í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna í dag. Bandaríkin halda áfram á sigurbraut sinni en þeir voru með yfirhöndina frá byrjun. 16.8.2008 20:20 Torres hetja Liverpool Liverpool vann Sunderland 1-0 í síðasta leik dagsins í enska boltanum. Fernando Torres var hetja Liverpool en hann skoraði sigurmarkið á 83. mínútu leiksins. 16.8.2008 19:45 Myndir úr Ísland - Danmörk Ísland komst í átta liða úrslit í handboltakeppni Ólympíuleikanna með því að gera jafntefli gegn Danmörku í dag. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins, var á staðnum og með því að smella á tengilinn hér að neðan má sjá myndir úr leiknum. 16.8.2008 17:00 Heimasigrar í 1. deild Þrír leikir voru í 1. deild karla í dag en allir unnust þeir á heimavelli. ÍBV er komið með sex stiga forystu eftir 1-0 sigur á Víkingi Reykjavík. Yngvi Borgþórsson skoraði markið. Víkingar nálgast fallbaráttuna óðum. 16.8.2008 16:39 Grétar skoraði í sigri Bolton Grétar Rafn Steinsson kom Bolton á bragðið gegn Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann ætlaði að senda fyrir markið en boltinn söng í netinu. Bolton vann leikinn 3-1. 16.8.2008 16:20 Ásgeir: Maður kemur sterkari út úr þessu Ásgeir Örn Hallgrímsson stóð sig vel í dag líkt og aðrir leikmenn íslenska landsliðsins. Hann var mjög ósáttur við sjálfan sig er hann skaut boltanum í slána undir lok leiksins gegn Kóreu. 16.8.2008 16:05 Sjá næstu 50 fréttir
Hargreaves ætlar að sýna sitt rétta andlit Owen Hargreaves er ákveðinn í að sýna stuðningsmönnum Manchester United sitt rétta andlit á þessu tímabili. Þessi enski landsliðsmaður segist ekki hafa gengið heill til skógar síðasta vetur en sé nú að komast í sitt besta form. 19.8.2008 12:30
Wenger biður fólk að standa með Adebayor Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur biðlað til stuðningsmanna félagsins að standa með sóknarmanninum Emmanuel Adebayor. 19.8.2008 11:57
Bruce Arena nýr þjálfari Beckham Bruce Arena var í gær kynntur sem nýr þjálfari LA Galaxy í bandaríska boltanum. Með LA Galaxy leikur stórstirnið David Beckham eins og flestir vita. 19.8.2008 11:26
Ísland mætir Póllandi í fyrramálið Nú reynir á strákanna okkar sem mæta Pólverjum í 8-liða úrslitum á Ólympíuleikunum í Peking í fyrramálið. Liðið hefur verið að leika vel og eru væntingarnar miklar. 19.8.2008 11:13
Breiðablik vann Stjörnuna Fjórir leikir voru í Landsbankadeild kvenna í kvöld og voru allir sigrarnir öruggir. Breiðablik vann Stjörnuna 3-1 þar sem Harpa Þorsteinsdóttir skoraði tvö mörk. 18.8.2008 21:31
Ráða óhöpp úrslitum í Valencia? Forráðamenn margra keppnisliða og ökumenn þeirra telja líkur á því að óhöpp og árekstrar muni ráða úrslitum í fyrsta Formúlu 1 mótinu á götum Valencia um næstu helgi. 18.8.2008 19:15
Landsliðið á leið til Írlands Á miðvikudag heldur íslenska körfuboltalandsliðið til Írlands og tekur þar þátt í Emerald Hoops æfingamótinu. Er það liður í undirbúningi fyrir leiki í undakeppni EM sem verða í sptember. 18.8.2008 18:00
Bandaríkin mæta Ástralíu í átta liða úrslitum Dwight Howard skoraði 22 stig þegar bandaríska körfuboltaliðið rúllaði yfir Þýskaland 106-57 í dag. Riðlakeppni körfuboltakeppninnar er lokið en Bandaríkin unnu B-riðilinn örugglega. 18.8.2008 16:47
Adebayor skrifar undir nýjan samning Emmanuel Adebayor hefur skrifað undir nýjan samning við Arsenal. Þessi 24 ára sóknarmaður var orðaður við Barcelona og AC Milan í sumar en tilkynnti síðan að hann yrði áfram hjá Arsenal. 18.8.2008 16:27
Brasilía og Bandaríkin mætast í úrslitum Ljóst er að það verða Brasilía og Bandaríkin sem mætast í úrslitaleik í fótboltakeppni kvenna á Ólympíuleikunum. Brasilía vann Þýskaland 4-1 í undanúrslitum áður en bandaríska liðið, ríkjandi Ólympíumeistarar, vann Japan 4-2. 18.8.2008 16:04
Pólverjar hafa verið Íslendingum erfiðir Pólverjar, sem landslið Íslands mætir í átta liða úrslitunum á Ólympíuleikunum í Peking, hafa verið Íslendingum erfiðir á undanförnum árum. Ísland lagði Pólland síðast að velli í móti í Danmörku í ársbyrjun 2007, 40-39. 18.8.2008 15:07
Ísland mætir Póllandi Ljóst er að Íslendingar munu mæta Póllandi í átta liða úrslitum í handboltakeppni Ólympíuleikanna. Þetta varð ljóst þegar Frakkland og Pólland gerðu jafntefli í dag 30-30. 18.8.2008 14:16
Stoke að fá varnarmann Southampton hefur samþykkt tilboð upp á 1,3 milljónir punda frá Stoke City í varnarmanninn Andrew Davies. Þessi 23 ára leikmaður hóf feril sinn hjá Middlesbrough en hann getur spilað sem hægri bakvörður eða miðvörður. 18.8.2008 13:50
Carrick frá í þrjár vikur Michael Carrick, miðjumaður Manchester United, verður frá í um þrjár vikur vegna ökklameiðsla. Hann fór meiddur af velli þegar United gerði 1-1 jafntefli gegn Newcastle í gær. 18.8.2008 13:28
Ísland mætir Frakklandi eða Póllandi Nú er ljóst að Ísland verður í þrijða sæti B-riðils handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking sem þýðir að liðið mætir annað hvort Frakklandi eða Póllandi í fjórðungsúrslitunum. 18.8.2008 12:55
Ísland í þriðja sæti riðilsins - Þýskaland úr leik Heimsmeistarar Þýskalands eru úr leik í handboltakeppni Ólympíuleikanna. Þeir töpuðu í dag fyrir Danmörku 21-27 en þessi úrslit þýða að Ísland hafnaði í þriðja sæti riðilsins. 18.8.2008 12:39
Davíð Þór í landsliðshópinn Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert eina breytingu á hópnum er mætir Aserum í vináttulandsleik á Laugardalsvelli á miðvikudaginn. 18.8.2008 12:32
Pálmi spilaði 9 mínútur og lagði upp tvö fyrir Veigar Pál Pálmi Rafn Pálmason leikmaður Stabæk í Noregi átti heldur betur þátt í 4:1 sigri liðsins á Strømsgodset í gærkvöldi. Pálmi kom inn á sem varamaður eftir 81 mínútu í stöðunni 2:1 fyrir Stabæk. 18.8.2008 11:31
Valencia vann heimaleikinn naumlega Í gær fór fram fyrri viðureign Valencia og Real Madrid um hinn svokallaða Ofurbikar á Spáni. Þessi viðureign svipar til leiksins um Samfélagsskjöldinn í enska boltanum en í stað eins leiks er leikið heima og að heiman. 18.8.2008 11:07
Öll mörkin úr enska boltanum komin á Vísi Fyrstu umferð ensku úrvalsdeilarinnar lauk í gær. 32 mörk voru skoruð í leikjum fyrstu umferðinnar en sigur vannst í þeim öllum að leik Manchester United og Newcastle undanskildum, sem lauk mað jafntefli. Hægt er að sjá öll mörkin hér á Vísi. 18.8.2008 11:01
Berbatov klár en Ferguson segir framlínuna í lagi Sir Alex Ferguson hefur lýst því yfir að hann sé tilbúinn til þess að fara í gegnum þetta tímabil með núverandi leikmannahóp sinn. Ensku meistararnir í Manchester United byrjuðu leiktíðina með vonbrigðum á heimavelli sínum, Old Trafford, og gerðu 1:1 jafntefli við Newcastle. 18.8.2008 09:48
Rússar rúlluðu yfir Kóreumenn Rússar fóru létt með Suður Kóreu, 29-22, í lokaumferð B-riðils í handboltakeppni Ólympíuleikanna í Peking í nótt. Rússar höfðu yfirburði allan leikinn og leiddu í hálfleik, 17-12. 18.8.2008 08:31
Snorri Steinn: Óli snillingur í að velja rétt „Þetta var kannski ekki mér að þakka. Það var Óli sem gaf á mig en hann er snillingur í að velja rétt. Svo var bara að troða honum í markið,“ sagði Snorri Steinn sem var aftur hetja Íslands er hann jafnaði rétt fyrir leikslok. Að þessu sinni með marki af línu eftir sendingu Ólafs Stefánssonar. 18.8.2008 04:03
Ólafur: Við getum unnið alla „Ég ætla ekki að hugsa um eitthvað sem hefði átt að vera. Þetta var bara akkúrat eins og það átti að vera. Nú þurfum við strax að byrja á að fókusa á það sem kemur eftir tvo daga en það er stórleikur,“ sagði Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði. 18.8.2008 04:00
Hreiðar Levý: Ég er enginn hani „Ég er nú enginn hani og það vita allir sem þekkja mig. Ég er ekki þessi morgunmaður,“ sagði markvörðurinn Hreiðar Guðmundsson léttur eftir Egyptaleikinn en leikurinn fór fram klukkan 9 um morgun að staðartíma og stemningin sérstök. 18.8.2008 03:58
Logi: Skrítinn leikur „Maður verður að hafa þetta spennandi. Það var kannski jákvætt að ná jafntefli úr því sem komið var,“ sagði Logi Geirsson eftir jafnteflið gegn Egyptum í nótt. 18.8.2008 03:54
Myndir úr Ísland - Egyptaland Ísland og Egyptaland gerðu jafntefli í nótt en lokatölur urðu 32-32, rétt eins og í síðasta leik Íslands á Ólympíuleikunum í Peking, gegn Dönum. Vilhelm Gunnarsson tók þessar myndir í leiknum. 18.8.2008 03:42
Ísland á enn möguleika á efsta sætinu Ísland getur enn náð efsta sætinu í B-riðli handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking ef úrslit í öðrum leikjum verða liðinu hagstæð. Ísland á þó engan möguleika á að lenda í fjórða sæti riðilsins. 18.8.2008 03:04
Ísland tekur efsta sætið ef Danir og Þjóðverjar gera jafntefli Leikur Þýskalands og Danmerkur stendur nú yfir en þetta sem er síðasti leikurinn í B-riðli á Ólympíuleikunum í Peking. Ísland gerði jafntefli við Egypta í æsispennandi leik í nótt en geta þrátt fyrir það náð efsta sæti riðilsins. Til þess að svo verði þurfa Danir og Þjóðverjar að gera jafntefli. 18.8.2008 11:44
Jafntefli gegn Egyptum Ísland má þakka fyrir að hafa náð einu stigi gegn Egyptum í lokaleik sínum í B-riðli handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking. 17.8.2008 23:45
Valur og FH töpuðu Það urðu heldur betur óvænt úrslit í Landsbankadeild karla í kvöld. FH og Valur töpuðu leikjum sínum og Keflavík sem vann 5-0 sigur á Þrótti er komið með tveggja stiga forskot á toppnum. 17.8.2008 22:13
Fylkir og ÍA gerðu jafntefli Einum leik er lokið í Landsbankadeild karla. Fylkir og ÍA gerðu jafntefli 2-2 í botnbaráttuslag. Fylkismenn jöfnuðu undir lok leiksins. 17.8.2008 19:02
KR vann Val 3-2 KR vann Val 3-2 í stórleik dagsins í Landsbankadeild kvenna. Eftir þessi úrslit er KR þremur stigum á eftir Val sem trjónir á toppi deildarinnar. 17.8.2008 18:04
U18 hafnaði í fjórða sæti U-18 ára landslið karla í handbolta tapaði í dag fyrir Svíum 42-35 í leik um 3. sætið á Evrópumótinu í Tékklandi. Strákarnir höfnuðu því í fjórða sætinu. Svíar höfðu tökin í leiknum allan tímann. 17.8.2008 17:58
Meistararnir byrja á jafntefli Englandsmeistarar Manchester United gerðu 1-1 jafntefli gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Obafemi Martins kom Newcastle yfir í fyrri hálfleik með skallamarki en Darren Fletcher jafnaði skömmu síðar. 17.8.2008 17:23
Boltavaktin: Heil umferð í kvöld Sextánda umferð Landsbankadeildar karla fer öll fram í kvöld og verða leikirnir í beinni textalýsingu á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. 17.8.2008 15:30
Chelsea kláraði Portsmouth í fyrri hálfleik Chelsea vann sannfærandi sigur á Portsmouth 4-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðið kláraði leikinn í fyrri hálfleik með því að skora þrívegis. 17.8.2008 14:19
Heskey í landsliðshópnum Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur tilkynnt landsliðshóp sinn fyrir vináttulandsleik gegn Tékklandi á miðvikudag. Emile Heskey, sóknarmaður Wigan, er í hópnum en hinsvegar er ekkert pláss fyrir Peter Crouch leikmann Portsmouth. 17.8.2008 13:39
Argentína vann í framlengingu Ljóst er hvaða lið mætast í undanúrslitum í fótboltakeppni Ólympíuleikanna. Brasilía og Argentína munu eigast við og Nígería leikur gegn Belgíu. 16.8.2008 20:47
Bandaríkin á beinu brautinni Bandaríkjamenn unnu öruggan sigur á Spánverjum 119-82 í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna í dag. Bandaríkin halda áfram á sigurbraut sinni en þeir voru með yfirhöndina frá byrjun. 16.8.2008 20:20
Torres hetja Liverpool Liverpool vann Sunderland 1-0 í síðasta leik dagsins í enska boltanum. Fernando Torres var hetja Liverpool en hann skoraði sigurmarkið á 83. mínútu leiksins. 16.8.2008 19:45
Myndir úr Ísland - Danmörk Ísland komst í átta liða úrslit í handboltakeppni Ólympíuleikanna með því að gera jafntefli gegn Danmörku í dag. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins, var á staðnum og með því að smella á tengilinn hér að neðan má sjá myndir úr leiknum. 16.8.2008 17:00
Heimasigrar í 1. deild Þrír leikir voru í 1. deild karla í dag en allir unnust þeir á heimavelli. ÍBV er komið með sex stiga forystu eftir 1-0 sigur á Víkingi Reykjavík. Yngvi Borgþórsson skoraði markið. Víkingar nálgast fallbaráttuna óðum. 16.8.2008 16:39
Grétar skoraði í sigri Bolton Grétar Rafn Steinsson kom Bolton á bragðið gegn Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann ætlaði að senda fyrir markið en boltinn söng í netinu. Bolton vann leikinn 3-1. 16.8.2008 16:20
Ásgeir: Maður kemur sterkari út úr þessu Ásgeir Örn Hallgrímsson stóð sig vel í dag líkt og aðrir leikmenn íslenska landsliðsins. Hann var mjög ósáttur við sjálfan sig er hann skaut boltanum í slána undir lok leiksins gegn Kóreu. 16.8.2008 16:05