Fleiri fréttir

Edda í „samfélagsmiðladetoxi“ í Höfðaborg

CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir gerði frábæra hluti í Höfðaborg í Suður-Afríku um síðustu helgi og nú er komið að þríþrautarkonunni Guðlaugu Eddu Hannesdóttur.

Drakk á meðan hann spilaði á PGA-mótum

Atvinnukylfingurinn Rocco Mediate hefur viðurkennt að hafa átt í miklum vandræðum með áfengi. Svo miklum vandræðum að hann drakk á meðan hann spilaði við Tiger Woods og aðra á PGA-mótaröðinni.

Könnun íþróttadeildar: Guðni er að valta yfir Geir

Íþróttadeild Stöðvar 2 og Vísis stóð fyrir könnun á meðal aðildarfélaga KSÍ um hvaða formannsframbjóðanda félögin ætluðu að kjósa. Sú könnun kom afar vel út fyrir sitjandi formann, Guðna Bergsson.

Jafnt eftir fyrri leik Barcelona og Real

Barcelona og Real Madrid gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum spænska konungsbikarsins en leikið var á Camp Nou í kvöld.

Rufu 43 ára einokun KR og Víkings 

BH varð um helgina deildarmeistari karla í borðtennis. Hafnarfjarðarliðið rauf þar með 43 ára einokun KR og Víkings í efstu deild.

Sjá næstu 50 fréttir