Fleiri fréttir

Gunnar og Jouban ræddu taktík á barnum

Þó hart sé barist í búrinu í blönduðum bardagaíþróttum er jafnan engin illska milli manna eftir bardaga líkt og samskipti Gunnars Nelson og Alan Jouban í nótt sýna.

Björk bikarmeistari í fyrsta sinn í 18 ár

Bikarmót fimleikasambandssins fór fram nú um helgina. Fimleikafélagið Björk úr Hafnarfirði vann í frjálsum æfingum kvenna og Gerpla úr Kópavogi vann tvöfaldan sigur í karlaflokki.

Tveir grjótharðir saman á mynd

Landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, lét sig ekki vanta þegar Gunnar Nelson barðist í London í gær.

Bætti 21 árs gamalt Íslandsmet

Kolbeinn Höður Gunnarsson bætti í gær 21 árs gamalt Íslandsmet Jóns Arnars Magnússonar í 200 metra hlaupi á móti í Memphis í Bandaríkjunum.

Upphitun fyrir enska boltann

Þrír leikir eru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag og eru þeir allir í beinni á Stöð 2 Sport HD.

Stórtap í Hollandi

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta steinlá gegn silfurliði Hollands frá Evrópumeistaramótinu í desember 38-18 í seinni vinnuáttuleik þjóðanna í dag.

Frækinn sigur Kristianstad

Gunnar Steinn Jónsson var markahæstur Íslendinganna í Kristianstad sem lögðu Guif 26-25 á útivelli í dag í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Fram lyfti sér af botninum

Fram lagði Val 20-18 í 24. umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Fram var 12-11 yfir í hálfleik.

Þrenna og met hjá Harden | Myndbönd

Átta leikir voru á dagskrá NBA deildarinnar í körfubolta í Bandaríkjunum í nótt. James Harden leikmaður Houston Rockets setti met þrátt fyrir tap.

Sjá næstu 50 fréttir