Fleiri fréttir

Hafa lagt Ronaldo í einelti í mörg ár

Hún er löng sagan á milli Cristiano Ronaldo og fjölmiðilsins CMTV en portúgalski knattspyrnumaðurinn kastaði hljóðnema sjónvarpsmanns CMTV út í vatn eins og frægt er orðið.

Robbie Brady skaut Írlandi í 16-liða úrslitin

Robbie Brady, kantmaður Norwich og írska landsliðsins, var hetja írska landsliðsins, í óvæntum 1-0 sigri á Ítalíu í lokaleik riðlakeppninnar á EM í Frakklandi í kvöld en Brady skoraði sigurmark Írlands með snyrtilegum skalla fimm mínútum fyrir leikslok.

Rosaleg bylta hjá Lavezzi

Óhugnalegt atvik átti sér stað í leik Argentínu og Bandaríkjanna í undanúrslitum Copa America í gær.

Sögulegt draumamark hjá Messi

Lionel Messi bætti markamet argentínska landsliðsins með draumamarki í nótt er Argentína valtaði yfir Bandaríkin í undanúrslitum Copa America.

EM dagbók: Sjáumst á fimmtudag!

Starfsfólkið á hóteli okkar fjölmiðlamanna í Annecy er yndislegt. Þetta er fremur lítið hótel sem er þekktara fyrir veitingastaðinn sinn en sjálfa hótelstarfsemina. Stjarna matseðilsins er lasanja "hennar mömmu“ eins og rétturinn er auglýstur.

Austurríska landsliðið: Skrekkur á stóra sviðinu

Austurríkismenn voru með eitt besta liðið í undankeppni EM 2016 en þeir eru bara með eitt stig og enn án sigurs á EM í Frakklandi eftir tvo leiki. Sigur á Íslandi kemur þeim áfram en öll önnur úrslit þýða að liðið er úr leik.

Enginn tilbúinn að kveðja EM í dag

Íslenska landsliðið mætir Austurríki á Stade de France í lokaleik liðsins í París í dag. Nái strákarnir okkar ekki góðum úrslitum kveðja þeir Frakkland og það sem meira er, þetta yrði síðasti leikur Lars Lagerbäck.

Conor mun sitja fyrir nakinn

ESPN hefur staðfest hvaða íþróttamenn muni verða í næsta hefti af "Body Issue“ en þar sitja íþróttamennirnir fyrir naktir.

Heiðrún þjálfar KR næsta vetur

Heiðrún Kristmundsdóttir hefur tekið við þjálfun meistaraflokksliðs kvenna hjá KR en liðið spilar í 1. deildinni næsta vetur.

Sjá næstu 50 fréttir