Fleiri fréttir

Dagný hetja kvöldsins hjá Portland Thorns

Dagný Brynjarsdóttir var hetja Portland Thorns í kvöld þegar hún tryggði liði sínu öll stigin á útivelli á móti Boston Breakers í bandarísku deildinni.

Öruggt hjá Miami í oddaleiknum

Miami Heat er komið áfram í undanúrslit Austurdeildar NBA eftir öruggan sigur á Charlotte Hornets, 106-73, í oddaleik í kvöld.

Klose kom Lazio á bragðið

Lazio vann 2-0 sigur á Inter í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Fimmti sigur Krasnodar í röð

Ragnar Sigurðsson og félagar í Krasnodar unnu sinn fimmta leik í röð í rússneska úrvalsdeildinni þegar Anzhi kom í heimsókn á Stadion Kuban' í dag. Lokatölur 3-0, Krasnodar í vil.

Heimir: Við getum klárlega bætt okkur varnarlega

„Ég er gríðarlega ánægður með þessi þrjú stig, við vissum að þetta yrði erfiður leikur og það kom á daginn,“ segir Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir sigurinn í dag.

Aron lagði upp sigurmark Tromsö

Aron Sigurðarson lagði upp eina mark leiksins í kvöld þegar Tromsö komst aftur á sigurbraut eftir þrjú töð í röð í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Viðar Örn hakkaði í sig Häcken

Viðar Örn Kjartansson átti frábæran leik með Malmö í dag í heimasigri á Häcken í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta og Rúnar Már Sigurjónsson tryggði Sundsvall stig.

Þrjú Íslendingalið í Final Four

Róbert Gunnarsson og félagar eru komnir áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir 32-32 jafntefli við Zagreb á heimavelli í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum í dag.

Sjá næstu 50 fréttir