Fleiri fréttir

Haraldur tekur við Fylki

Handknattleiksdeild Fylkis tilkynnti í dag um ráðningu á nýjum þjálfara fyrir kvennalið félagsins.

Hummels vill fara til Bayern

Borussia Dortmund tilkynnti í dag að miðvörðurinn Mats Hummels hefði beðið um að fá að fara frá félaginu.

Lakers vill fá Walton

Los Angeles Lakers hefur fengið leyfi frá Golden State Warriors til þess að ræða við aðstoðarþjálfara Warriors, Luke Walton, um að taka við Lakers-liðinu.

Sakho kominn í 30 daga bann

Varnarmaður Liverpool, Mamadou Sakho, er kominn í 30 daga leikbann og það bann á eftir að verða lengra ef að líkum lætur.

Hermann hefur bullandi trú á oddaleik

Fjórði leikurinn í úrslitaeinvígi Domino's-deildar karla á milli KR og Hauka fer fram í kvöld. KR fær þá annað tækifæri til þess að lyfta bikarnum en Hermann Hauksson sérfræðingur býst við mjög jöfnum leik.

Daníel Guðni hafði hárrétt fyrir sér

Daníel Guðni Guðmundsson, nýráðinn þjálfari karlaliðs Njarðvíkur og fyrrverandi þjálfari kvennaliðs Grindavíkur, er ekki bara góður þjálfari því hann er einnig góður spámaður.

Þríþrautarsambands Íslands stofnað í kvöld

Stofnþing Þríþrautarsambands Íslands var haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í kvöld en þetta er 32. íþróttasambandið innan Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands.

KR-ingar töpuðu í vítakeppni

Reynir úr Sandgerði vann Pepsi-deildarlið KR í vítakeppni í minningarleik um Magnús Þórðarson en hann fór nú fram í níunda sinn í gær.

Sjá næstu 50 fréttir