Fleiri fréttir

Harden stórkostlegur í sigri Houston | Myndbönd

James Harden átti magnaðan leik fyrir Houston gegn Sacramento í NBA-körfuboltanum í nótt. Harden skoraði allt í allt 51 stig í sigri Houston, 115-111. Hann tók einnig átta fráköst, gaf stoðsendingar og stal þremur boltum.

Williams vann sinn 700. sigur

Tenniskonan Serena Williams vann sinn 700. sigur á alþjóðavettvangi í gær þegar hún vann Sabine Lisicki á móti í Miami. Með sigrinum tryggði hún sér sæti í undanúrslitum mótsins, en vegna meiðsla þurfti hún að draga sig úr keppni.

Sterling: Snýst ekki um peninga

Raheem Sterling, framherji Liverpool, hefur mikið verið í umræðunni undanfarnar vikur. Framherjanum unga hefur verið boðinn nýr samningur, en hann hefur ekki enn samþykkt hann. Það fellur misvel í kramið hjá stuðningsmönnum Liverpool.

Eiður Smári og Ragnhildur eignuðust stelpu

Eiður Smári Guðjohnsen og kona hans, Ragnhildur Sveinsdóttir, eignuðust sitt fjórða barn í gær, 1. apríl. Stúlka kom í heiminn en fyrir eiga þau þrjá drengi.

Svakalega stoltur af árangrinum hjá ÍBV

Gunnar Magnússon hefur ákveðið að kveðja lið ÍBV eftir tímabilið. Hann gengur stoltur frá borði enda er ÍBV Íslands- og bikarmeistari í dag. Gunnar hefur ekki rætt við önnur félög og framtíðin er alveg óráðin.

Gauti sá um HK-inga

Eyjamenn unnu tveggja marka sigur á lærisveinum Þorvaldar Örlygssonar í Lengjubikarnum í kvöld.

Bale er ekki til sölu

Það er búið að vera mikið í umræðunni síðustu vikur að Gareth Bale sé á leið aftur til Englands.

Tíu sigrar í röð hjá Warriors

Stephen Curry fór einu sinni sem oftar fyrir liði Golden State Warriors í nótt er það lagði LA Clippers að velli og vann sinn tíunda leik í röð.

Meiri æfingar á þurru landi skilar Eygló Ósk betri árangri í lauginni

Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi bætti Norðurlandametið í 200 m baksundi á Opna danska meistaramótinu í sundi í fyrradag. Með því tryggði hún sér bæði þátttökurétt á HM í Kazan í Rússlandi sumar og í Ólympíuleikunum í Ríó í Brasilíu á næsta ári.

Sjá næstu 50 fréttir