Fleiri fréttir Rosalega erfitt að vera burtu frá mömmu Körfuboltamaðurinn Kristófer Acox, sem spilar með Furman-háskólanum í Bandaríkjunum, trónir á toppnum yfir flest fráköst í sínum riðli. Hann segir lífið geta verið erfitt svo langt frá móður sinni og vinum en hefur þó endurnýjað sambandið við föður sinn. 28.2.2015 06:00 Veðrið setur strik í reikninginn á Honda Classic - McIlroy úr leik Rory McIlroy var í tómu veseni á fyrstu tveimur hringjunum á PGA-National vellinum en hann nær ekki niðurskurðinum á Honda Classic. Brendan Steele leiðir mótið eftir að hafa leikið frábært golf í rigningunni í Flórída. 28.2.2015 01:55 Barcelona heldur pressunni á Real áfram Rakitic, Suarez og Messi sáu um mörkin. 28.2.2015 00:01 Rooney fann netmöskvana í sigri United | Sjáðu mörkin Hafði ekki skorað í átta deildarleikjum, en fann netið í dag. 28.2.2015 00:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Grótta 14-29 | Fyrsti titill Gróttu Grótta tryggði sér sinn fyrsta bikartitil í dag er kvennalið féalgsins slátraði reynslumiklu liði Vals. Valsliðið sá aldrei til sólar í leiknum og yfirburðir Gróttu með hreinum ólíkindum. Þetta er stærsta tap í sögu kvennabikarsins. 28.2.2015 00:01 Kínverjar ætla að þjálfa ungabörn í fótbolta Forseti Kína, Xi Jinping, er ekki ánægður með hversu illa gengur að búa til almennilegt knattspyrnulandslið í Kína. 27.2.2015 23:00 Sjáðu leikmenn ÍBV syngja með stúkunni eftir leik Eyjamenn bjuggu til sannkallaða Þjóðhátíðarstemningu í Laugardalshöllinni í kvöld. 27.2.2015 22:19 Neville: Ensku liðin komin á byrjunarreit í Evrópu Fyrrverandi fyrirliði Manchester United segir ensku úrvalsdeildina ekki lengur þá bestu í heimi. 27.2.2015 22:15 Róbert skoraði þrjú mörk í bikarsigri Róbert Gunnarsson og félagar hans í franska liðinu PSG eru komnir í átta liða úrslit í frönsku bikarkeppninni. 27.2.2015 20:59 Afturelding deildarmeistari kvenna Afturelding varð í kvöld deildarmeistari kvenna í blaki. Afturelding tók á móti Þrótti Reykjavík í kvöld og vann leikinn nokkuð sannfærandi, 3-0. 27.2.2015 20:56 Fyrsti blökkumaðurinn í NBA-deildinni látinn 31. október árið 1950 er merkilegur dagur í sögu NBA-deildarinnar. Þá var blökkumaður í fyrsta skipti í liði í NBA-deildinni. 27.2.2015 20:15 Ísak: Nú voru allir með Val en við vinnum þá - hvað segir það um okkur? Stórskytta FH var í sigurvímu eftir ótrúlegan leik í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins. 27.2.2015 20:11 Baldur og Guðmundur Árni á sigurbraut í danska sportinu Íslendingar voru á ferðinni í danska handboltanum og fótboltanum í kvöld. 27.2.2015 19:41 Bestu leikmenn heims verða af milljónum því félögin höfnuðu stjörnuleik Ekkert pláss fyrir stjörnuleik í knattspyrnunni sem Kínverjar voru tilbúnir að borga vel fyrir. 27.2.2015 17:45 Jólabolti í enska árið 2022 ekki úr sögunni Sepp Blatter, forseti FIFA, segir að úrslitaleikur HM í Katar árið 2022 verði að fara fram eigi síðar en 18. desember. 27.2.2015 17:00 Sprengja sprakk fyrir utan heimili fótboltadómara Það ekkert draumastarf að vera fótboltadómari á Kýpur og nýjasta dæmið um það er að sprengja sprakk fyrir utan heimili eins dómarans í morgun. 27.2.2015 16:00 FH-ingar spila í Adidas í öllum íþróttagreinum Allar deildir FH skrifuðu í dag undir nýjan samstarfssamning við Adidas um að íþróttamenn félagsins munu spila í Adidas-vörum á næstu árum. 27.2.2015 15:35 Eignast Egilsstaðir lið í efstu deild í kvöld? Höttur frá Egilsstöðum getur tryggt sér sæti í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 27.2.2015 15:30 Kostar átta milljarða á ári að auglýsa á búningi Chelsea Chelsea er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og félagið hefur einnig náð toppsamningi við styrktaraðila og ætlar því að skipta út Samsung-auglýsingunum á búningi sínum. 27.2.2015 15:00 Kristján Ara vill fjallið í landsliðið: Ekki slæmt að fá svona mann í vörnina Landsliðsmaðurinn fyrrverandi kynnti áhugaverða hugmynd á súpufundi FH í dag. 27.2.2015 14:30 „Gengur betur en ég þorði að vona“ Ísólfur Líndal Þórisson hreppti gullið í annað sinn í Meistaradeild í hestaíþróttum, í keppni í fimmgangi sem fram fór í gærkvöldi. Það var skeiðið sem réð úrslitum, en framan af leiddi hástökkvari keppninnar, Hulda Gústafsdóttir á Birki frá Vatni. 27.2.2015 14:10 Jim Herman leiðir á Honda Classic eftir fyrsta hring Er einn í efsta sæti á fimm undir pari, átta höggum betri en Rory McIlroy sem hóf tímabil sitt á PGA-mótaröðinni í gær. 27.2.2015 14:00 Ásynjur Íslandsmeistarar níunda árið í röð SA Ásynjur tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí kvenna í gær eftir 4-1 sigur á Birninum öðrum leik úrslitaeinvígisins sem var spilaður í Egilshöllinni. 27.2.2015 13:30 Arnór lánaður til Moskvu fram á sumar Arnór Smárason er á leiðinni til rússneska félagsins Torpedo Moskvu en heimasíða sænska félagsins Helsingborgs IF segir frá því í dag að íslenski miðjumaðurinn sé á förum frá félaginu til Rússlands. 27.2.2015 13:04 Liverpool hefði lent á móti gamla liðinu hans Eiðs Smára Liverpool og Tottenham féllu bæði út úr 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær og Everton var eina enska liðið sem komst áfram í sextán liða úrslitin. 27.2.2015 12:33 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - Haukar 23-21 | Ótrúlegur lokakafli Eyjamanna ÍBV vann Hauka, 23-21, í seinni undanúrslitaleiknum í Coca-Cola bikar karla í handbolta í kvöld. Eyjamenn mæta FH-ingum í úrslitaleiknum á morgun. 27.2.2015 12:28 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - FH 40-44 | FH í úrslit eftir tvöfalda framlengingu FH vann Val, 44-40, í rosalegum undanúrslitaleik í Coca Cola-bikarnum í handbolta. Tvisvar þurfti að framlengja. 27.2.2015 12:26 Frábær tími fyrir ísdorg Það eru nú allmörg ár síðan ísdorg var vinsælla sport en það er í dag en kaldur veturinn núna hefur samt kveikt upp í þessu sporti. 27.2.2015 12:06 Afar sérstök sigurganga Haukaliðsins Haukar komust upp í þriðja sæti Dominos-deildar karla í körfubolta eftir sannfærandi 22 stiga sigur á Njarðvíkingum, 100-78, í Ljónagryfjunni í Njarðvík í gær. Þetta var fjórði sigur Haukaliðsins í röð en þetta er nánast einstök sigurganga þegar menn skoða hana aðeins betur. 27.2.2015 12:00 Henry vill starfið hans Wengers Framherjinn nýbyrjaður að þjálfa yngri flokka hjá Arsenal og horfir nú til stjórastöðu aðalliðsins. 27.2.2015 11:30 Fjórar þriggja barna mæður í bikarúrslit Reynslan skilaði Valskonum í úrslitaleikinn í gærkvöldi þar sem þær mæta Gróttu. 27.2.2015 11:00 Sautján frákasta kvöld hjá Kristófer Acox Kristófer Acox var með flotta tvennu og fór fyrir endurkomu Furman í 53-49 sigri á Western Carolina en Furman-liðið skoraði meðal annars 19 stig í röð í seinni hálfleiknum. 27.2.2015 10:30 St. Francis vann aftur Íslendingaslaginn um Brooklyn Gunnar Ólafsson og félagar í St. Francis Brooklyn unnu 75-69 sigur á LIU Brooklyn í framlengingu í bandaríska háskólaboltanum í gær. St. Francis vann þar með báða leiki skólanna í ár. 27.2.2015 10:15 Costa: Ég þarf að passa mig því sömu lög gilda ekki um mig og aðra Spænski landsliðsframherjinn snýr aftur eftir þriggja leikja bann um helgina. 27.2.2015 09:45 Rodgers: Einbeitum okkur að deildinni | Sjáðu vítaspyrnukeppnina Liverpool kvaddi Evrópudeildina með tapi í vítaspyrnukeppni í gærkvöldi. 27.2.2015 09:15 Gervinho svaraði kynþáttahatrinu með sigurmarki | Myndir Leikur Feyenoord og Roma í Evrópudeildinni í gærkvöldi var stöðvaður vegna óláta. 27.2.2015 08:45 LeBron afgreiddi toppliðið | Myndband Besti körfuboltamaður heims skoraði 42 stig í 18. sigri Cleveland í síðustu 20 leikjum. 27.2.2015 08:15 Sverre tekur alfarið við Akureyrarliðinu næsta vetur Sverre Andreas Jakobsson, landsliðsmaður í handbolta og spilandi aðstoðarþjálfari Akureyrar handboltafélags í Olís-deild karla, mun að öllu óbreyttu vera aðalþjálfari liðsins á næstu leiktíð. 27.2.2015 07:00 Frændfélögin á leið í úrslit Undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta fara fram í kvöld og Fréttablaðið fékk sex leikmenn, úr liðinum í Olís-deildinni sem komust ekki í undanúrslitin, til þess að spá fyrir um úrslitin á bikarhelginni. 27.2.2015 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Stjarnan 111-79 | Bikarþynnka hjá Stjörnunni Þór Þorlákshöfn niðurlægði bikarsmeistara Stjörnunnar í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld og vann liðið með 32 stiga mun, 111-79. Þór leiddi leikinn mest með 37 stiga mun. 27.2.2015 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fjölnir 99-81 | Mikilvæg stig til Keflavíkur Keflavík í úrslitakeppninni eins og er. Fjölnir þarf að berjast fyrir lífi sínu enn sem komið er. 27.2.2015 00:01 Alexander Örn ældi blóði í Höllinni Kastaði upp á dúkinn klukkutíma fyrir undanúrslitaleikinn gegn FH. 27.2.2015 00:00 Já, það var gaman í stúkunni á þessum leik | Myndband Körfuboltalið Maryland-háskólans fær frábæran stuðning á pöllunum í heimaleikjum sínum eins og landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson, fyrrum leikmaður skólans, getur örugglega vottað. 26.2.2015 23:15 Sjáðu bikarúrslitaleikina í draugsýn | Myndband Frábær myndbönd úr Laugardalshöllinni frá síðustu helgi þar sem Stjarnan og Grindavík urðu bikarmeistarar. 26.2.2015 22:45 Massa fljótastur og McLaren í vandræðum Felipe Massa á Williams varð fljótasti maður dagsins. Þriðja og síðasta æfingalotan fyrir Formúlu 1 tímabilið hófst á Katalóníubrautinni í dag. 26.2.2015 22:15 Sjá næstu 50 fréttir
Rosalega erfitt að vera burtu frá mömmu Körfuboltamaðurinn Kristófer Acox, sem spilar með Furman-háskólanum í Bandaríkjunum, trónir á toppnum yfir flest fráköst í sínum riðli. Hann segir lífið geta verið erfitt svo langt frá móður sinni og vinum en hefur þó endurnýjað sambandið við föður sinn. 28.2.2015 06:00
Veðrið setur strik í reikninginn á Honda Classic - McIlroy úr leik Rory McIlroy var í tómu veseni á fyrstu tveimur hringjunum á PGA-National vellinum en hann nær ekki niðurskurðinum á Honda Classic. Brendan Steele leiðir mótið eftir að hafa leikið frábært golf í rigningunni í Flórída. 28.2.2015 01:55
Rooney fann netmöskvana í sigri United | Sjáðu mörkin Hafði ekki skorað í átta deildarleikjum, en fann netið í dag. 28.2.2015 00:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Grótta 14-29 | Fyrsti titill Gróttu Grótta tryggði sér sinn fyrsta bikartitil í dag er kvennalið féalgsins slátraði reynslumiklu liði Vals. Valsliðið sá aldrei til sólar í leiknum og yfirburðir Gróttu með hreinum ólíkindum. Þetta er stærsta tap í sögu kvennabikarsins. 28.2.2015 00:01
Kínverjar ætla að þjálfa ungabörn í fótbolta Forseti Kína, Xi Jinping, er ekki ánægður með hversu illa gengur að búa til almennilegt knattspyrnulandslið í Kína. 27.2.2015 23:00
Sjáðu leikmenn ÍBV syngja með stúkunni eftir leik Eyjamenn bjuggu til sannkallaða Þjóðhátíðarstemningu í Laugardalshöllinni í kvöld. 27.2.2015 22:19
Neville: Ensku liðin komin á byrjunarreit í Evrópu Fyrrverandi fyrirliði Manchester United segir ensku úrvalsdeildina ekki lengur þá bestu í heimi. 27.2.2015 22:15
Róbert skoraði þrjú mörk í bikarsigri Róbert Gunnarsson og félagar hans í franska liðinu PSG eru komnir í átta liða úrslit í frönsku bikarkeppninni. 27.2.2015 20:59
Afturelding deildarmeistari kvenna Afturelding varð í kvöld deildarmeistari kvenna í blaki. Afturelding tók á móti Þrótti Reykjavík í kvöld og vann leikinn nokkuð sannfærandi, 3-0. 27.2.2015 20:56
Fyrsti blökkumaðurinn í NBA-deildinni látinn 31. október árið 1950 er merkilegur dagur í sögu NBA-deildarinnar. Þá var blökkumaður í fyrsta skipti í liði í NBA-deildinni. 27.2.2015 20:15
Ísak: Nú voru allir með Val en við vinnum þá - hvað segir það um okkur? Stórskytta FH var í sigurvímu eftir ótrúlegan leik í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins. 27.2.2015 20:11
Baldur og Guðmundur Árni á sigurbraut í danska sportinu Íslendingar voru á ferðinni í danska handboltanum og fótboltanum í kvöld. 27.2.2015 19:41
Bestu leikmenn heims verða af milljónum því félögin höfnuðu stjörnuleik Ekkert pláss fyrir stjörnuleik í knattspyrnunni sem Kínverjar voru tilbúnir að borga vel fyrir. 27.2.2015 17:45
Jólabolti í enska árið 2022 ekki úr sögunni Sepp Blatter, forseti FIFA, segir að úrslitaleikur HM í Katar árið 2022 verði að fara fram eigi síðar en 18. desember. 27.2.2015 17:00
Sprengja sprakk fyrir utan heimili fótboltadómara Það ekkert draumastarf að vera fótboltadómari á Kýpur og nýjasta dæmið um það er að sprengja sprakk fyrir utan heimili eins dómarans í morgun. 27.2.2015 16:00
FH-ingar spila í Adidas í öllum íþróttagreinum Allar deildir FH skrifuðu í dag undir nýjan samstarfssamning við Adidas um að íþróttamenn félagsins munu spila í Adidas-vörum á næstu árum. 27.2.2015 15:35
Eignast Egilsstaðir lið í efstu deild í kvöld? Höttur frá Egilsstöðum getur tryggt sér sæti í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. 27.2.2015 15:30
Kostar átta milljarða á ári að auglýsa á búningi Chelsea Chelsea er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og félagið hefur einnig náð toppsamningi við styrktaraðila og ætlar því að skipta út Samsung-auglýsingunum á búningi sínum. 27.2.2015 15:00
Kristján Ara vill fjallið í landsliðið: Ekki slæmt að fá svona mann í vörnina Landsliðsmaðurinn fyrrverandi kynnti áhugaverða hugmynd á súpufundi FH í dag. 27.2.2015 14:30
„Gengur betur en ég þorði að vona“ Ísólfur Líndal Þórisson hreppti gullið í annað sinn í Meistaradeild í hestaíþróttum, í keppni í fimmgangi sem fram fór í gærkvöldi. Það var skeiðið sem réð úrslitum, en framan af leiddi hástökkvari keppninnar, Hulda Gústafsdóttir á Birki frá Vatni. 27.2.2015 14:10
Jim Herman leiðir á Honda Classic eftir fyrsta hring Er einn í efsta sæti á fimm undir pari, átta höggum betri en Rory McIlroy sem hóf tímabil sitt á PGA-mótaröðinni í gær. 27.2.2015 14:00
Ásynjur Íslandsmeistarar níunda árið í röð SA Ásynjur tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí kvenna í gær eftir 4-1 sigur á Birninum öðrum leik úrslitaeinvígisins sem var spilaður í Egilshöllinni. 27.2.2015 13:30
Arnór lánaður til Moskvu fram á sumar Arnór Smárason er á leiðinni til rússneska félagsins Torpedo Moskvu en heimasíða sænska félagsins Helsingborgs IF segir frá því í dag að íslenski miðjumaðurinn sé á förum frá félaginu til Rússlands. 27.2.2015 13:04
Liverpool hefði lent á móti gamla liðinu hans Eiðs Smára Liverpool og Tottenham féllu bæði út úr 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær og Everton var eina enska liðið sem komst áfram í sextán liða úrslitin. 27.2.2015 12:33
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV - Haukar 23-21 | Ótrúlegur lokakafli Eyjamanna ÍBV vann Hauka, 23-21, í seinni undanúrslitaleiknum í Coca-Cola bikar karla í handbolta í kvöld. Eyjamenn mæta FH-ingum í úrslitaleiknum á morgun. 27.2.2015 12:28
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - FH 40-44 | FH í úrslit eftir tvöfalda framlengingu FH vann Val, 44-40, í rosalegum undanúrslitaleik í Coca Cola-bikarnum í handbolta. Tvisvar þurfti að framlengja. 27.2.2015 12:26
Frábær tími fyrir ísdorg Það eru nú allmörg ár síðan ísdorg var vinsælla sport en það er í dag en kaldur veturinn núna hefur samt kveikt upp í þessu sporti. 27.2.2015 12:06
Afar sérstök sigurganga Haukaliðsins Haukar komust upp í þriðja sæti Dominos-deildar karla í körfubolta eftir sannfærandi 22 stiga sigur á Njarðvíkingum, 100-78, í Ljónagryfjunni í Njarðvík í gær. Þetta var fjórði sigur Haukaliðsins í röð en þetta er nánast einstök sigurganga þegar menn skoða hana aðeins betur. 27.2.2015 12:00
Henry vill starfið hans Wengers Framherjinn nýbyrjaður að þjálfa yngri flokka hjá Arsenal og horfir nú til stjórastöðu aðalliðsins. 27.2.2015 11:30
Fjórar þriggja barna mæður í bikarúrslit Reynslan skilaði Valskonum í úrslitaleikinn í gærkvöldi þar sem þær mæta Gróttu. 27.2.2015 11:00
Sautján frákasta kvöld hjá Kristófer Acox Kristófer Acox var með flotta tvennu og fór fyrir endurkomu Furman í 53-49 sigri á Western Carolina en Furman-liðið skoraði meðal annars 19 stig í röð í seinni hálfleiknum. 27.2.2015 10:30
St. Francis vann aftur Íslendingaslaginn um Brooklyn Gunnar Ólafsson og félagar í St. Francis Brooklyn unnu 75-69 sigur á LIU Brooklyn í framlengingu í bandaríska háskólaboltanum í gær. St. Francis vann þar með báða leiki skólanna í ár. 27.2.2015 10:15
Costa: Ég þarf að passa mig því sömu lög gilda ekki um mig og aðra Spænski landsliðsframherjinn snýr aftur eftir þriggja leikja bann um helgina. 27.2.2015 09:45
Rodgers: Einbeitum okkur að deildinni | Sjáðu vítaspyrnukeppnina Liverpool kvaddi Evrópudeildina með tapi í vítaspyrnukeppni í gærkvöldi. 27.2.2015 09:15
Gervinho svaraði kynþáttahatrinu með sigurmarki | Myndir Leikur Feyenoord og Roma í Evrópudeildinni í gærkvöldi var stöðvaður vegna óláta. 27.2.2015 08:45
LeBron afgreiddi toppliðið | Myndband Besti körfuboltamaður heims skoraði 42 stig í 18. sigri Cleveland í síðustu 20 leikjum. 27.2.2015 08:15
Sverre tekur alfarið við Akureyrarliðinu næsta vetur Sverre Andreas Jakobsson, landsliðsmaður í handbolta og spilandi aðstoðarþjálfari Akureyrar handboltafélags í Olís-deild karla, mun að öllu óbreyttu vera aðalþjálfari liðsins á næstu leiktíð. 27.2.2015 07:00
Frændfélögin á leið í úrslit Undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta fara fram í kvöld og Fréttablaðið fékk sex leikmenn, úr liðinum í Olís-deildinni sem komust ekki í undanúrslitin, til þess að spá fyrir um úrslitin á bikarhelginni. 27.2.2015 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Stjarnan 111-79 | Bikarþynnka hjá Stjörnunni Þór Þorlákshöfn niðurlægði bikarsmeistara Stjörnunnar í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld og vann liðið með 32 stiga mun, 111-79. Þór leiddi leikinn mest með 37 stiga mun. 27.2.2015 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fjölnir 99-81 | Mikilvæg stig til Keflavíkur Keflavík í úrslitakeppninni eins og er. Fjölnir þarf að berjast fyrir lífi sínu enn sem komið er. 27.2.2015 00:01
Alexander Örn ældi blóði í Höllinni Kastaði upp á dúkinn klukkutíma fyrir undanúrslitaleikinn gegn FH. 27.2.2015 00:00
Já, það var gaman í stúkunni á þessum leik | Myndband Körfuboltalið Maryland-háskólans fær frábæran stuðning á pöllunum í heimaleikjum sínum eins og landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson, fyrrum leikmaður skólans, getur örugglega vottað. 26.2.2015 23:15
Sjáðu bikarúrslitaleikina í draugsýn | Myndband Frábær myndbönd úr Laugardalshöllinni frá síðustu helgi þar sem Stjarnan og Grindavík urðu bikarmeistarar. 26.2.2015 22:45
Massa fljótastur og McLaren í vandræðum Felipe Massa á Williams varð fljótasti maður dagsins. Þriðja og síðasta æfingalotan fyrir Formúlu 1 tímabilið hófst á Katalóníubrautinni í dag. 26.2.2015 22:15