Fleiri fréttir

Umdeild netlög taka gildi í Rússlandi

Ný lög varðandi internetið taka gildi í Rússlandi í dag. Lög þessu eru umdeild og gagnrýnendur þeirra segja yfirvöld landsins geta notað þau til að þagga í gagnrýnendum sínum.

Taí­lenski hellirinn opnar á ný

Búið er að opna hellakerfið í Taílandi, þar sem tólf fótboltastrákar og þjálfari þeirra urðu innlyksa á síðasta ári, á ný fyrir gestum.

Frakkar greiða mestu skattana

Frakkar hafa haldið efsta sæti á listanum síðan árið 2015 og er hlutfallið nú 48,4 prósent. Ekki langt á eftir koma Belgar og Svíar.

Trump fluttur til Flórída

Trump segir ákvörðunina hafa verið tekna vegna þess hve illa stjórnmálamenn þar komi fram við hann. Það hafi sjaldan verið komið jafn illa fram við nokkurn mann og það þrátt fyrir að hann "greiði milljónir dala“ í skatta á ári hverju.

Brasilíu­menn glíma við mikla kjarr­elda

Stór kjarreldur logar nú á votlendissvæðinu Pantanal og er eldurinn um fimmtíu kílómetrar að lengd og hafa um 50 þúsund hektarar gróðurs þegar eyðilagst.

Sýknaðir af nauðgun því stúlkan var of drukkin

Spænskur dómstóll sakfelldi fimm menn fyrir kynferðislega misnotkun en sýknaði þá af alvarlegra broti um nauðgun vegna þess að þeir þurftu ekki að beita ofbeldi eða ógnun til að brjóta á ölvaðri fjórtán ára gamalli stúlku.

Mikil fjölgun dauðsfalla heimilislausra

612 heimilislausir Frakkar létust árið 2018 samkvæmt góðgerðarsamtökunum Morts de la Ruse, sem skrásett hafa dauðsföllin á undanförnum árum.

Japanir heiðra höfund Súper Maríó bræðra

Shigeru Miyamoto, höfundur tölvuleikjanna vinsælu um Maríóbræður, verður heiðraður af ríkisstjórn Japans á sunnudag, 3. nóvember, fyrir framlag hans til menningarinnar en það er einmitt svokallaður menningardagur landsins.

Altari úr mannabeinum hjá eiturlyfjahring

Lög­reglan í Mexíkó­borg fann altari, sem að hluta til var gert úr manna­beinum, í at­hvarfi eitur­lyfja­hrings. Að sögn lög­reglu­yfir­valda Mexíkó­borgar fundust 42 höfuð­kúpur, 40 kjálka­bein og 31 bein úr hand- eða fót­leggjum. Einnig fannst manns­fóstur í krukku í húsinu.

Leggja línurnar fyrir kosningabaráttuna

Breskir stjórnmálamenn leggja nú línurnar fyrir kosningar. Hagfræðingur hjá fréttaveitunni Bloomberg segist búast við því að Íhaldsflokkurinn sigri og sigli útgöngunni úr Evrópusambandinu í höfn.

Hljóp undan miða­vörðum á teinunum í París

Fjöldi Parísarbúa varð vitni af því á mánudag að maður sem hafði svindlað sér í neðanjarðarlestina reyndi að komast undan miðavörðum með því að hlaupa á teinunum á lestarstöðinni Miromesnil.

Reyndi að bæta við eftirrit símtals Trump og Zelensky

Alexander S. Vindman, undirofursti, sagði þingmönnum í gær að honum hafi verið svo brugðið yfir framferði Trump gagnvart Úkraínu að hann hafi gert lögfræðingum þjóðaröryggisráðsins viðvart í tvígang.

Uppbygging bandarískra herstöðva

Forsetar Bandaríkjanna og Póllands samþykktu nýverið yfirlýsingu um verulega aukna viðveru bandarískra herja í Póllandi. Alls verða 5.500 bandarískir hermenn að staðaldri á sex stöðum í Póllandi til að vinna gegn hugsanlegum rússnesk

Bandamenn Trump ráðast á vitni vegna uppruna þess

Starfsmaður þjóðaröryggisráðs Bandaríkjanna var sakaður um að vera njósnari og mögulega óþjóðrækinn í hægrisinnuðum fjölmiðlum eftir að hann bar vitni sem kom Trump forseta illa.

Samþykktu þingkosningar 12. desember

Afgerandi meirihluti í neðri deild breska þingsins samþykkti að flýta þingkosningum í samræmi við tillögu Boris Johnson, forsætisráðherra.

Sjálfan færði henni sannleikann

Kona í gervi hjúkrunarfræðings rændi þriggja daga gömlu stúlkubarni úr vöggu sinni á fæðingardeild spítala í Höfðaborg í Suður-Afríku árið 1997. Stúlkan komst á snoðir um uppruna sinn fyrir tilviljun sautján árum síðar.

Sjá næstu 50 fréttir