Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Árni Sæberg skrifar 13. október 2025 11:03 Jón Pétur Zimsen er þingmaður Sjálfstæðisflokksins og framkvæmdastjóri Jökár ehf. Vísir/Vilhelm Eignarhaldsfélag þingmannsins Jóns Péturs Zimsen, tveggja bræðra hans og föður þeirra hagnaðist um 48 milljónir króna í fyrra. Hagnaðurinn árið áður nam 217 milljónum króna. Um áramótin nam eigið fé félagsins 848 milljónum króna en skuldir aðeins níu milljónum. Þetta kemur fram í ársreikningi Jökár ehf. fyrir árið 2024, sem birtur var á dögunum. Þar segir að Jón Pétur eigi 41,1 prósent í félaginu, bróðir hans Jóhann Tómas 27,6 prósent, bróðir hans Óli Björn 25 prósent og faðir þeirra Nils Hafsteinn 6,3 prósent. Erfingjar lyfsala Eins og nafnið gefur til kynna eru þeir feðgar af Zimsenættinni, sem eru afkomendur Christians Zimsen sem stofnaði Laugarnesapótek og sat í stjórn lyfjafyrirtækisins Pharmaco hf., sem síðar varð Actavis. Þá segir að tilgangur Jökár sé eignarhald, kaup, sala og hvers kyns viðskipti með fjármálagerninga, og hvers kyns önnur fjárhagsleg verðmæti: kaup, sala, rekstur, eignarhald og leiga fasteigna og hvers kyns lausafjár, lánastarfsemi og skyldur rekstur. Nánast skuldlaust Hagnaður félagsins á árinu 2024 hafi numið 48 milljónum króna Samkvæmt efnahagsreikningi nemi eignir félagsins 857 milljónum króna. Bókfært eigið fé í árslok sé samtals 848 milljónir króna og eiginfjárhlutfall 99 prósent. Stjórn félagsins leggi til að greiddur verði þrjátíu milljón króna arður til hluthafa á árinu 2025. Það er sama upphæð og greidd var út vegna ársins áður, en þá nam hagnaður félagsins 217 milljónum króna. Þannig fær Jón Pétur um 12,3 milljónir króna í arð, Jóhann Tómas 8,3 milljónir, Óli Björn 7,5 milljónir og Nils Hafsteinn 1,9 milljónir. Uppgjör og ársreikningar Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Eldmóðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjötíu Framúrskarandi fyrirtæki Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Sjá meira
Þetta kemur fram í ársreikningi Jökár ehf. fyrir árið 2024, sem birtur var á dögunum. Þar segir að Jón Pétur eigi 41,1 prósent í félaginu, bróðir hans Jóhann Tómas 27,6 prósent, bróðir hans Óli Björn 25 prósent og faðir þeirra Nils Hafsteinn 6,3 prósent. Erfingjar lyfsala Eins og nafnið gefur til kynna eru þeir feðgar af Zimsenættinni, sem eru afkomendur Christians Zimsen sem stofnaði Laugarnesapótek og sat í stjórn lyfjafyrirtækisins Pharmaco hf., sem síðar varð Actavis. Þá segir að tilgangur Jökár sé eignarhald, kaup, sala og hvers kyns viðskipti með fjármálagerninga, og hvers kyns önnur fjárhagsleg verðmæti: kaup, sala, rekstur, eignarhald og leiga fasteigna og hvers kyns lausafjár, lánastarfsemi og skyldur rekstur. Nánast skuldlaust Hagnaður félagsins á árinu 2024 hafi numið 48 milljónum króna Samkvæmt efnahagsreikningi nemi eignir félagsins 857 milljónum króna. Bókfært eigið fé í árslok sé samtals 848 milljónir króna og eiginfjárhlutfall 99 prósent. Stjórn félagsins leggi til að greiddur verði þrjátíu milljón króna arður til hluthafa á árinu 2025. Það er sama upphæð og greidd var út vegna ársins áður, en þá nam hagnaður félagsins 217 milljónum króna. Þannig fær Jón Pétur um 12,3 milljónir króna í arð, Jóhann Tómas 8,3 milljónir, Óli Björn 7,5 milljónir og Nils Hafsteinn 1,9 milljónir.
Uppgjör og ársreikningar Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Eldmóðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjötíu Framúrskarandi fyrirtæki Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Sjá meira