Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Siggeir Ævarsson skrifar 28. september 2025 21:55 Shane Lowry fagnaði ógurlega þegar hann setti pútt á 18. holu sem tryggði Evrópu bikarinn Vísir/Getty Eftir að hafa byrjað Ryder-bikarinn með miklum yfirburðum var lið Evrópu hársbreidd frá því að kasta bikarnum frá sér í dag þegar keppt var í einmenningi. Evrópuliðið var með 11 og hálfan vinning fyrir daginn í dag og þurfti því aðeins tvo og hálfan til að halda bikarnum þar sem að ríkjandi meistarar halda bikarnum ef mótið endar í jafntefli. Það er skemmst frá því að segja að Bandaríkjamenn unnu hvert einvígið á fætur öðru í dag og unnu alls sex einvígi af ellefu, en síðasta einvígið, á milli Viktor Hovland og Harry English, fór ekki fram vegna meiðsla Hovland. Eftir því sem leið á kvöldið hrúguðust bandarískir sigrar inn en þegar Shane Lowry setti niður pútt á 18. holu og jafnaði þar með einvígi sitt við Russell Henley var ljóst að Evrópa myndi halda bikarnum óháð því hvernig síðustu holurnar myndu fara. SHANE LOWRY COMES UP CLUTCH TO RETAIN THE RYDER CUP! #TeamEurope | #OurTimeOurPlace pic.twitter.com/Q6LKpWr0aQ— Ryder Cup Europe (@RyderCupEurope) September 28, 2025 Evrópuliðið getur líka þakkað Ludvig Åberg fyrir sigurinn en hann var sá eini úr þeirra röðum sem vann sitt einvígi í dag. Lokastaðan í Ryder-bikarnum þetta árið 13 - 15 og Evrópumenn geta leyft sér að fagna í kvöld. Ryder-bikarinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Evrópuliðið var með 11 og hálfan vinning fyrir daginn í dag og þurfti því aðeins tvo og hálfan til að halda bikarnum þar sem að ríkjandi meistarar halda bikarnum ef mótið endar í jafntefli. Það er skemmst frá því að segja að Bandaríkjamenn unnu hvert einvígið á fætur öðru í dag og unnu alls sex einvígi af ellefu, en síðasta einvígið, á milli Viktor Hovland og Harry English, fór ekki fram vegna meiðsla Hovland. Eftir því sem leið á kvöldið hrúguðust bandarískir sigrar inn en þegar Shane Lowry setti niður pútt á 18. holu og jafnaði þar með einvígi sitt við Russell Henley var ljóst að Evrópa myndi halda bikarnum óháð því hvernig síðustu holurnar myndu fara. SHANE LOWRY COMES UP CLUTCH TO RETAIN THE RYDER CUP! #TeamEurope | #OurTimeOurPlace pic.twitter.com/Q6LKpWr0aQ— Ryder Cup Europe (@RyderCupEurope) September 28, 2025 Evrópuliðið getur líka þakkað Ludvig Åberg fyrir sigurinn en hann var sá eini úr þeirra röðum sem vann sitt einvígi í dag. Lokastaðan í Ryder-bikarnum þetta árið 13 - 15 og Evrópumenn geta leyft sér að fagna í kvöld.
Ryder-bikarinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira