Viðskipti innlent

Bein út­sending: Fram­sýn for­ysta

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Halla Tómasdóttir forseti Íslands situr fyrir svörum á ráðstefnunni.
Halla Tómasdóttir forseti Íslands situr fyrir svörum á ráðstefnunni. Vísir/Anton Brink

Forseti Íslands, forseti ÍSÍ og forstjórar Amaroq og Landsnets halda erindi á haustráðstefnu Stjórnvísi sem ber yfirskriftina Framsýn forysta sem er þema félagsins starfsárið 2025 til 2026.

Ráðstefnunni verður streymt á Vísi.

Dagskrána má sjá að neðan.

08:30 Húsið opnar: Létt morgunhressing

09:00 Setning ráðstefnu: Anna Kristín Kristinsdóttir Engineering Manager Lead, JBT Marel og formaður stjórnar Stjórnvísi

09:05 Ráðstefnustjóri: Egill Heiðar Anton Pálsson Borgarleikhússtjóri

09:10 Arinspjall: Forseti Íslands Frú Halla Tómasdóttir verður gestur í arinspjalli hjá Þórönnu Jónsdóttur framkvæmdastjóra og stjórnendaráðgjafa.

09:35 Willum Þór Þórsson forseti ÍSÍ

09:55 Stutt hlé: Tengslamyndun og spjall

10:10 Eldur Ólafsson, forstjóri Amaroq Minerals

10:30 Ragna Árnadóttir, forstjóri Landsnets.

10:50 Samantekt flytur Ingibjörg Loftsdóttir framkvæmdastjóri ráðgjafastofunnar Svalar og varaformaður Stjórnvísi.

11:00 Ráðstefnuslit






Fleiri fréttir

Sjá meira


×