Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Bjarki Sigurðsson skrifar 8. júlí 2025 22:28 Breki Karlsson er formaður Neytendasamtakanna. Vísir/Einar Formaður Neytendasamtakanna segir svokallaðar „ósýnilegar stöðumælasektir“ ekki eiga að líðast hér á landi. Hann kallar eftir því að stjórnvöld feti í fótspor Dana sem hafa bannað þannig sektir. Frá því í nóvember 2023 hefur Bílastæðasjóður Reykjavíkur ekki sett sektarmiða undir rúðuþurrku ökutækja, heldur fá þeir sem leggja ólöglega þess í stað rukkun í heimabanka og tilkynningu á Ísland.is. Ákvörðunin var rökstudd með að verið væri að innleiða nýja tækni í eftirliti, auk þess sem það væri umhverfisvænna að sleppa prentun. Neytendur eru margir hverjir afar ósáttir með fyrirkomulagið og segir Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, að hann fái nánast daglega kvörtun vegna þess sem hann kallar „villta vestrið“ í bílastæðamálum. Sektirnar eigi það til að berast mjög seint og þeir sem sektaðir eru hafa enga hugmynd um hvað þeir gerðu af sér. „Það virðist vera að það sé markmið í sjálfu sér að sekta eins mikið og hægt er, bara eins og vindurinn. Þá án þess að láta fólk vita og af hverju eða hvar sektin á uppruna sinn. Fólk á skýlausan rétt á því að vita fyrir hvað það er að greiða, jafnvel þó það sé sekt. Það á ekki að líðast að fá ótilgreindar upphæðir í rukkun í heimabanka án þess að neitt standi þar á bak við,“ segir Breki. Þetta fyrirkomulag var notað í Danmörku í um tíu ár, en í síðustu viku setti samgönguráðherrann þar reglugerð um að fólk þurfi ekki að greiða stöðumælasektir, nema að stöðumælavörður setji miða á bílinn. „Ég held að íslensk stjórnvöld hljóti að fylgja í fótspor Dana og geri þetta útlægt, að hægt sé að sekta hægri vinstri og ekki láta fólk vita,“ segir Breki. Neytendur Bílastæði Samgöngur Reykjavík Borgarstjórn Sveitarstjórnarmál Fjármál heimilisins Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira
Frá því í nóvember 2023 hefur Bílastæðasjóður Reykjavíkur ekki sett sektarmiða undir rúðuþurrku ökutækja, heldur fá þeir sem leggja ólöglega þess í stað rukkun í heimabanka og tilkynningu á Ísland.is. Ákvörðunin var rökstudd með að verið væri að innleiða nýja tækni í eftirliti, auk þess sem það væri umhverfisvænna að sleppa prentun. Neytendur eru margir hverjir afar ósáttir með fyrirkomulagið og segir Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, að hann fái nánast daglega kvörtun vegna þess sem hann kallar „villta vestrið“ í bílastæðamálum. Sektirnar eigi það til að berast mjög seint og þeir sem sektaðir eru hafa enga hugmynd um hvað þeir gerðu af sér. „Það virðist vera að það sé markmið í sjálfu sér að sekta eins mikið og hægt er, bara eins og vindurinn. Þá án þess að láta fólk vita og af hverju eða hvar sektin á uppruna sinn. Fólk á skýlausan rétt á því að vita fyrir hvað það er að greiða, jafnvel þó það sé sekt. Það á ekki að líðast að fá ótilgreindar upphæðir í rukkun í heimabanka án þess að neitt standi þar á bak við,“ segir Breki. Þetta fyrirkomulag var notað í Danmörku í um tíu ár, en í síðustu viku setti samgönguráðherrann þar reglugerð um að fólk þurfi ekki að greiða stöðumælasektir, nema að stöðumælavörður setji miða á bílinn. „Ég held að íslensk stjórnvöld hljóti að fylgja í fótspor Dana og geri þetta útlægt, að hægt sé að sekta hægri vinstri og ekki láta fólk vita,“ segir Breki.
Neytendur Bílastæði Samgöngur Reykjavík Borgarstjórn Sveitarstjórnarmál Fjármál heimilisins Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira