Sektaðar fyrir að trassa með verðmerkingar á Selfossi Atli Ísleifsson skrifar 30. maí 2025 14:52 Stjórnvaldssektirnar nema á bilinu 50 til 100 þúsund krónum. Vísir/Vilhelm Neytendastofa hefur sektað sex fyrirtæki á Selfossi eftir að þau höfðu ekki gert fullnægjandi úrbætur á verðmerkingum eftir að hafa áður fengið ábendingar um að kippa því í liðinn. Stjórnvaldssektirnar nema á bilinu 50 til 100 þúsund krónum, en verslanirnar sem um ræðir eru snyrtistofan Metta og verslanir Motivo, Dýraríkið, Fröken Selfoss og Árvirkinn. Samkvæmt svörum frá Neytendastofu hefur ekki tekist að birta forsvarsmönnum sjötta fyrirtækisins ákvörðunina og verður því beðið með að birta hana á vef Neytendastofu þar til að það hefur tekist. Á vef Neytendastofu segir að gerð hafi verið skoðun á ástandi verðmerkinga hjá 48 seljendum og þjónustuveitendum á Selfossi. „Í verðmerkingareftirliti er skoðað hvort söluvörur eru verðmerktar, hvar sem þær eru sýnilegar eða aðgengilegar neytendum. Einnig er skoðað hvort að verðskrá yfir framboðna þjónustu sé sýnileg. Í verðmerkingareftirliti Neytendastofu gerðu starfsmenn stofnunarinnar athugasemdir við verðmerkingar í 16 verslununum þar sem ástand verðmerkinga var ábótavant og hvatti stofnunin til úrbóta. Skoðuninni var að lokum fylgt eftir með annarri heimsókn. Neytendastofa hefur nú sektað sex fyrirtæki sem höfðu ekki gert fullnægjandi úrbætur á verðmerkingum þegar skoðuninni var fylgt eftir,“ segir í tilkynningunni. Neytendur Verslun Árborg Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Grettisgata drottnari heimagistingarinnar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Fjárfestar leigja Raufarhólshelli og rukka inn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Vara við súkkulaðirúsínum Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman „Algjört siðleysi“ Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Sjá meira
Stjórnvaldssektirnar nema á bilinu 50 til 100 þúsund krónum, en verslanirnar sem um ræðir eru snyrtistofan Metta og verslanir Motivo, Dýraríkið, Fröken Selfoss og Árvirkinn. Samkvæmt svörum frá Neytendastofu hefur ekki tekist að birta forsvarsmönnum sjötta fyrirtækisins ákvörðunina og verður því beðið með að birta hana á vef Neytendastofu þar til að það hefur tekist. Á vef Neytendastofu segir að gerð hafi verið skoðun á ástandi verðmerkinga hjá 48 seljendum og þjónustuveitendum á Selfossi. „Í verðmerkingareftirliti er skoðað hvort söluvörur eru verðmerktar, hvar sem þær eru sýnilegar eða aðgengilegar neytendum. Einnig er skoðað hvort að verðskrá yfir framboðna þjónustu sé sýnileg. Í verðmerkingareftirliti Neytendastofu gerðu starfsmenn stofnunarinnar athugasemdir við verðmerkingar í 16 verslununum þar sem ástand verðmerkinga var ábótavant og hvatti stofnunin til úrbóta. Skoðuninni var að lokum fylgt eftir með annarri heimsókn. Neytendastofa hefur nú sektað sex fyrirtæki sem höfðu ekki gert fullnægjandi úrbætur á verðmerkingum þegar skoðuninni var fylgt eftir,“ segir í tilkynningunni.
Neytendur Verslun Árborg Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Grettisgata drottnari heimagistingarinnar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Fjárfestar leigja Raufarhólshelli og rukka inn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Vara við súkkulaðirúsínum Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman „Algjört siðleysi“ Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Sjá meira