NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. apríl 2025 15:01 Luka Doncic skoraði 38 stig í fjórða leik Los Angeles Lakers og Minnesota Timberwolves. getty/Robert Gauthier Dómurum leiks Los Angeles Lakers og Minnesota Timberwolves varð á í messunni undir lok leiks liðanna þegar Luka Doncic fékk ekki villu er Jaden McDaniels braut á honum. Þegar 33 sekúndur voru eftir af leiknum á sunnudaginn virtist McDaniels fella Doncic á vallarhelmingi Lakers. Ekkert var dæmt en Lakers tók leikhlé til að forðast að boltinn yrði dæmdur af þeim fyrir að koma honum ekki yfir miðju á tilskildum tíma. Eftir leikhléið tapaði LeBron James boltanum. Hann braut svo á Anthony Edwards sem setti niður tvö vítaskot og kom Minnesota í 116-113 sem urðu lokatölur leiksins. Í skýrslu sinni eftir leikinn, sem var birt í gær, viðurkenndi NBA að dómararnir hefðu átt að dæma villu á McDaniels er hann braut á Doncic. NBA birtir slíkar skýrslur daginn eftir leiki þar sem munurinn á liðunum er þrjú stig eða minna á síðustu tveimur mínútunum eða í framlengingu. NBA SAYS IT WAS A FOUL: The NBA’s Last 2 Minute Report says that Luka Doncic was tripped by Jaden McDaniels — which should’ve been called a foul — with 33 seconds left in Game 4, which would have resulted in free-throws. Los Angeles trailed Minnesota by 1-point at the time of… pic.twitter.com/GliDWt2o7U— Courtside Buzz (@CourtsideBuzzX) April 28, 2025 NBA viðurkenndi einnig dómaramistök undir lok leiks Detroit Pistons og New York Knicks á sunnudaginn. Dómarar leiksins hefðu átt að dæma villu á Josh Hart þegar hann braut á Tim Hardaway yngri í þriggja stiga skoti. Knicks vann leikinn, 94-93, og leiðir einvígið, 3-1. Minnesota er einnig 3-1 yfir í einvíginu gegn Lakers og getur tryggt sér sæti í undanúrslitum Vesturdeildarinnar með sigri í fimmta leik liðanna aðfaranótt fimmtudags. NBA Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira
Þegar 33 sekúndur voru eftir af leiknum á sunnudaginn virtist McDaniels fella Doncic á vallarhelmingi Lakers. Ekkert var dæmt en Lakers tók leikhlé til að forðast að boltinn yrði dæmdur af þeim fyrir að koma honum ekki yfir miðju á tilskildum tíma. Eftir leikhléið tapaði LeBron James boltanum. Hann braut svo á Anthony Edwards sem setti niður tvö vítaskot og kom Minnesota í 116-113 sem urðu lokatölur leiksins. Í skýrslu sinni eftir leikinn, sem var birt í gær, viðurkenndi NBA að dómararnir hefðu átt að dæma villu á McDaniels er hann braut á Doncic. NBA birtir slíkar skýrslur daginn eftir leiki þar sem munurinn á liðunum er þrjú stig eða minna á síðustu tveimur mínútunum eða í framlengingu. NBA SAYS IT WAS A FOUL: The NBA’s Last 2 Minute Report says that Luka Doncic was tripped by Jaden McDaniels — which should’ve been called a foul — with 33 seconds left in Game 4, which would have resulted in free-throws. Los Angeles trailed Minnesota by 1-point at the time of… pic.twitter.com/GliDWt2o7U— Courtside Buzz (@CourtsideBuzzX) April 28, 2025 NBA viðurkenndi einnig dómaramistök undir lok leiks Detroit Pistons og New York Knicks á sunnudaginn. Dómarar leiksins hefðu átt að dæma villu á Josh Hart þegar hann braut á Tim Hardaway yngri í þriggja stiga skoti. Knicks vann leikinn, 94-93, og leiðir einvígið, 3-1. Minnesota er einnig 3-1 yfir í einvíginu gegn Lakers og getur tryggt sér sæti í undanúrslitum Vesturdeildarinnar með sigri í fimmta leik liðanna aðfaranótt fimmtudags.
NBA Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira