„Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2025 13:31 Tinna Guðrún Alexandersdóttir átti stórleik í Keflavík. Vísir/Diego Haukakonur náðu fjögurra stiga forskoti á toppi Bónus deildar kvenna í körfubolta í gærkvöldi eftir sigur í spennuleik í Keflavík. Landsliðskonan Tinna Guðrún Alexandersdóttir fór á kostum í Haukaliðinu en hún skoraði 26 stig og gaf 5 stoðsendingar. Tinna hitti úr sex af átta þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Körfuboltakvöld ræddi Haukaliðið og þá sérstaklega frammistöðu Tinnu í þessum mikilvæga leik fyrir Haukakonur. Er sá erfiði kominn? „Helena, er sá erfiði kominn? Deildarmeistaratitilinn,“ spurði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. „Ég veit það ekki. Maður hefði alveg getað sagt það en mér finnst margir erfiðir leikir eftir. Ég held samt að þetta gefi þeim alveg hellings búst. Það er ógeðslega gaman að vinna þegar kaninn þinn er ekki með,“ sagði Helena Sverrisdóttir, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. Kanalausar en eru samt að vinna Keflavík í Keflavík „Þú ert að sýna: Við erum drullugóðar. Við erum kanalausar en erum samt að vinna Keflavík í Keflavík. Ég held að það eigi eftir að gefa þeim helling. Deildin er að fara að skiptast og þá verða þetta alltaf erfiðir leikir,“ sagði Helena. „Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg í kvöld,“ sagði Hörður og kallaði eftir umræðum um frammistöðu hennar. Leyfa leiknum að koma til sín „Hún hefur verið frábær á köflum í vetur og getur átt svona inn og út leiki. Er þetta eitthvað sem hún þarf að bæta mest í sínum leik? Að verða meira stabíl,“ spurði Hörður „Ég held að hún þurfti að leyfa leiknum að koma til sín. Þegar hún er að þvinga sig inn í leikinn þá finnst mér hún vera að taka taktinn úr liðinu,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Varnarleikurinn var ekkert spes og þær voru ekki að koma í hana í fyrstu tveimur skotunum en Haukarnir spiluðu bara svo flottan bolta og fóru að velja rétt skot. Þess vegna var nýtingin svona góð,“ sagði Ólöf. Það má sjá umfjöllunina hér fyrir neðan. Klippa: „Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg“ Bónus-deild kvenna Körfuboltakvöld Haukar Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Sjá meira
Landsliðskonan Tinna Guðrún Alexandersdóttir fór á kostum í Haukaliðinu en hún skoraði 26 stig og gaf 5 stoðsendingar. Tinna hitti úr sex af átta þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Körfuboltakvöld ræddi Haukaliðið og þá sérstaklega frammistöðu Tinnu í þessum mikilvæga leik fyrir Haukakonur. Er sá erfiði kominn? „Helena, er sá erfiði kominn? Deildarmeistaratitilinn,“ spurði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. „Ég veit það ekki. Maður hefði alveg getað sagt það en mér finnst margir erfiðir leikir eftir. Ég held samt að þetta gefi þeim alveg hellings búst. Það er ógeðslega gaman að vinna þegar kaninn þinn er ekki með,“ sagði Helena Sverrisdóttir, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. Kanalausar en eru samt að vinna Keflavík í Keflavík „Þú ert að sýna: Við erum drullugóðar. Við erum kanalausar en erum samt að vinna Keflavík í Keflavík. Ég held að það eigi eftir að gefa þeim helling. Deildin er að fara að skiptast og þá verða þetta alltaf erfiðir leikir,“ sagði Helena. „Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg í kvöld,“ sagði Hörður og kallaði eftir umræðum um frammistöðu hennar. Leyfa leiknum að koma til sín „Hún hefur verið frábær á köflum í vetur og getur átt svona inn og út leiki. Er þetta eitthvað sem hún þarf að bæta mest í sínum leik? Að verða meira stabíl,“ spurði Hörður „Ég held að hún þurfti að leyfa leiknum að koma til sín. Þegar hún er að þvinga sig inn í leikinn þá finnst mér hún vera að taka taktinn úr liðinu,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Varnarleikurinn var ekkert spes og þær voru ekki að koma í hana í fyrstu tveimur skotunum en Haukarnir spiluðu bara svo flottan bolta og fóru að velja rétt skot. Þess vegna var nýtingin svona góð,“ sagði Ólöf. Það má sjá umfjöllunina hér fyrir neðan. Klippa: „Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg“
Bónus-deild kvenna Körfuboltakvöld Haukar Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Sjá meira