Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Jón Þór Stefánsson skrifar 15. febrúar 2025 20:03 Því var haldið fram að hluti ágóðans myndi renna til þeirra sem hafa lent illa í því í Grindavíkureldunum. Björn Steinbekk Fullyrt var á samfélagsmiðlinum X að hluti ágóða sem myndi hljótast af rafmynt sem ber heitið Volcoino eða $VCOIN myndi renna til þeirra sem misstu lífibrauð sitt og húsin sín í Grindavík vegna jarðhræringanna á Reykjanesskaga. Reikningnum þar sem þetta var fullyrt hefur verið eytt og virði rafmyntarinnar fallið gríðarlega. Samkvæmt vefnum DEX Screener, þar sem hægt er að fylgjast með gengi rafmynta, virðist Volcoino hafa verið sett á laggirnar 8. febrúar síðastliðinn. Myntin er tengd við aðra stærri rafmynt, sem ber heitið Solana, en til þess að kaupa í Volcoino þarf að notast við Solana. Virði Volcoino hefur aldrei risið hátt. Hæst komst virðið stakrar Volcoino-myntar í réttrúman 0,0001 Bandaríkjadal, en tæplega 500 milljónir stakar Volcoino-myntir eru til. Þrátt fyrir það hafa kaup og sala á myntinni hlaupið á þúsundum Bandaríkjadala. Svo virðist sem einn aðili, sem notast við nafnið y94vnc, hafi verið langduglegastur í viðskiptum með Volcoino, og þar er bæði átt við kaup og sölu. Stærsta staka færslan átti sér stað fyrir tveimur dögum þegar y94vnc seldi hlut hvers virði var 9,6 þúsund Bandaríkjadollarar. Síðan hefur gengið verið stöðugt en ansi lágt. Skjáskot af XX Tuttugu prósent sögð fara til Grindavíkur Líkt og áður segir var því haldið fram á X að ágóði myndi renna til þeirra sem hafa komið illa út úr Grindavíkureldunum. „Mun gefa 20% af ágóðanum til fórnarlambanna í Grindavík sem hafa misst heimili sín og lífibrauð í hræðilegum eldsumbrotum. Takk fyrir að styðja við þetta verkefni,“ sagði í færslu í nafni Volcoino. Reikningnum á X hefur nú verið eytt. Ekkert liggur fyrir um hvort nokkuð hafi verið á bak við þessa fullyrðingu um að Grindvíkingar myndu græða á myntinni. Rafmyntir Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Samkvæmt vefnum DEX Screener, þar sem hægt er að fylgjast með gengi rafmynta, virðist Volcoino hafa verið sett á laggirnar 8. febrúar síðastliðinn. Myntin er tengd við aðra stærri rafmynt, sem ber heitið Solana, en til þess að kaupa í Volcoino þarf að notast við Solana. Virði Volcoino hefur aldrei risið hátt. Hæst komst virðið stakrar Volcoino-myntar í réttrúman 0,0001 Bandaríkjadal, en tæplega 500 milljónir stakar Volcoino-myntir eru til. Þrátt fyrir það hafa kaup og sala á myntinni hlaupið á þúsundum Bandaríkjadala. Svo virðist sem einn aðili, sem notast við nafnið y94vnc, hafi verið langduglegastur í viðskiptum með Volcoino, og þar er bæði átt við kaup og sölu. Stærsta staka færslan átti sér stað fyrir tveimur dögum þegar y94vnc seldi hlut hvers virði var 9,6 þúsund Bandaríkjadollarar. Síðan hefur gengið verið stöðugt en ansi lágt. Skjáskot af XX Tuttugu prósent sögð fara til Grindavíkur Líkt og áður segir var því haldið fram á X að ágóði myndi renna til þeirra sem hafa komið illa út úr Grindavíkureldunum. „Mun gefa 20% af ágóðanum til fórnarlambanna í Grindavík sem hafa misst heimili sín og lífibrauð í hræðilegum eldsumbrotum. Takk fyrir að styðja við þetta verkefni,“ sagði í færslu í nafni Volcoino. Reikningnum á X hefur nú verið eytt. Ekkert liggur fyrir um hvort nokkuð hafi verið á bak við þessa fullyrðingu um að Grindvíkingar myndu græða á myntinni.
Rafmyntir Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira