Ari nýr tæknistjóri Árni Sæberg skrifar 23. janúar 2025 14:01 Ari Guðfinnsson er nýr tæknistjóri hjá Tern Systems. Tern systems Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Tern Systems hefur gengið frá ráðningu Ara Guðfinnssonar í starf tæknistjóra til að leiða nýtt tæknisvið innan fyrirtækisins. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að að markmiðið með stöðu tæknistjóra og tæknisviðs sé að skerpa á tæknistefnu, auka skilvirkni í hugbúnaðarþróun og að hámarka gæði og áreiðanleika kerfa sem Tern Systems afhendir til sinna viðskiptavina. Þakklátur fyrir traustið Með því að sameina teymin sem vinna að viðhaldi og þróun tækniinnviða gefist tækifæri til að skapa framúrskarandi umhverfi fyrir þróun á hugbúnaðarkerfum fyrir iðnað, sem lúti ströngum gæðakröfum frá opinberum eftirlitsstofnunum. „Ég er þakklátur fyrir það traust sem mér er sýnt með þessari ráðningu og spenntur að takast á við nýjar tæknilegar áskoranir í þróun kerfa fyrir stjórnun flugumferðar. Við lifum á tímum mikilla breytinga og í þeim felast afar spennandi tækifæri fyrir okkur hjá Tern Systems,“ er haft eftir Ara. Hefur unnið lengi hjá félaginu Ari hafi unnið hjá Tern Systems í rúm þrettán ár og gegnt ýmsum tæknilegum störfum sem tengjast þróun lausna fyrir flugumferðarstjórn og þekki því starfsemi fyrirtækisins betur en flestir. Ari hafi numið tölvunarfræði og vitsmunavísindi við háskólann í Skövde og hafið starfsferilinn í hugbúnaðarþróun þar sem hann hafi unnið við þróun á radar- og fluggagnakerfum. Á síðustu árum hafi Ari starfað sem tæknilegur vörustjóri og í því hlutverki hafi hann haft yfirumsjón með vöruarkitektúr og tæknilegri stefnu innan Tern Systems. „Ég hef fylgst með störfum Ara lengi og fagna því mjög að fá hann í þetta nýja hlutverk hjá Tern Systems. Ari býr yfir yfirgripsmikilli þekkingu á okkar starfsemi og þeim vörum sem Tern hefur þróað. Þessi ráðning undirstrikar metnað okkar til þess að uppfylla þær ströngu kröfur um gæði og öryggi sem krafist er i flugiðnaðinum,“ er haft eftir Magnúsi Þórðarsyni, framkvæmdastjóra Tern Systems. Tern Systems hafi í um þrjátíu ár þróað hugbúnaðarlausnir fyrir stjórn flugumferðar en lausnir þróaðar af Tern Systems séu nú í notkun víða í Evrópu, Asíu, Eyjaálfu og Afríku. Hugbúnaðarlausnir Tern Systems byggi á löngu samstarfi við Isavia ANS, sem sjái um stjórnun flugumferðar yfir Norður-Atlantshafið en svæðið sé eitt það víðfeðmasta og umferðamesta í heiminum í dag. Hjá Tern Systems starfi yfir áttatíu manns en fyrirtækið sé með höfuðstöðvar á Íslandi og skrifstofur í Ungverjalandi og Póllandi Vistaskipti Mest lesið Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Viðskipti innlent Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Viðskipti innlent Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Viðskipti innlent Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að að markmiðið með stöðu tæknistjóra og tæknisviðs sé að skerpa á tæknistefnu, auka skilvirkni í hugbúnaðarþróun og að hámarka gæði og áreiðanleika kerfa sem Tern Systems afhendir til sinna viðskiptavina. Þakklátur fyrir traustið Með því að sameina teymin sem vinna að viðhaldi og þróun tækniinnviða gefist tækifæri til að skapa framúrskarandi umhverfi fyrir þróun á hugbúnaðarkerfum fyrir iðnað, sem lúti ströngum gæðakröfum frá opinberum eftirlitsstofnunum. „Ég er þakklátur fyrir það traust sem mér er sýnt með þessari ráðningu og spenntur að takast á við nýjar tæknilegar áskoranir í þróun kerfa fyrir stjórnun flugumferðar. Við lifum á tímum mikilla breytinga og í þeim felast afar spennandi tækifæri fyrir okkur hjá Tern Systems,“ er haft eftir Ara. Hefur unnið lengi hjá félaginu Ari hafi unnið hjá Tern Systems í rúm þrettán ár og gegnt ýmsum tæknilegum störfum sem tengjast þróun lausna fyrir flugumferðarstjórn og þekki því starfsemi fyrirtækisins betur en flestir. Ari hafi numið tölvunarfræði og vitsmunavísindi við háskólann í Skövde og hafið starfsferilinn í hugbúnaðarþróun þar sem hann hafi unnið við þróun á radar- og fluggagnakerfum. Á síðustu árum hafi Ari starfað sem tæknilegur vörustjóri og í því hlutverki hafi hann haft yfirumsjón með vöruarkitektúr og tæknilegri stefnu innan Tern Systems. „Ég hef fylgst með störfum Ara lengi og fagna því mjög að fá hann í þetta nýja hlutverk hjá Tern Systems. Ari býr yfir yfirgripsmikilli þekkingu á okkar starfsemi og þeim vörum sem Tern hefur þróað. Þessi ráðning undirstrikar metnað okkar til þess að uppfylla þær ströngu kröfur um gæði og öryggi sem krafist er i flugiðnaðinum,“ er haft eftir Magnúsi Þórðarsyni, framkvæmdastjóra Tern Systems. Tern Systems hafi í um þrjátíu ár þróað hugbúnaðarlausnir fyrir stjórn flugumferðar en lausnir þróaðar af Tern Systems séu nú í notkun víða í Evrópu, Asíu, Eyjaálfu og Afríku. Hugbúnaðarlausnir Tern Systems byggi á löngu samstarfi við Isavia ANS, sem sjái um stjórnun flugumferðar yfir Norður-Atlantshafið en svæðið sé eitt það víðfeðmasta og umferðamesta í heiminum í dag. Hjá Tern Systems starfi yfir áttatíu manns en fyrirtækið sé með höfuðstöðvar á Íslandi og skrifstofur í Ungverjalandi og Póllandi
Vistaskipti Mest lesið Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Viðskipti innlent Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Viðskipti innlent Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Viðskipti innlent Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Sjá meira