Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2025 20:21 Kolbrún María Ármannsdóttir meiddist í kvöld en meiðslin eru vonandi ekki alvarleg. Vísir/Diego Stjörnukonur enduðu þriggja leikja taphrinu sína í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld með átta stiga sigri á Aþenu í æsispennandi leik í Garðabænum. Stjarnan vann leikinn 79-71 og styrkti stöðu sína í sjötta sæti deildarinnar. Aþenukonur töpuðu aftur á móti fimmta leiknum í röð og sitja í næst neðsta sæti. Kolbrún María Ármannsdóttir, ungi fyrirliði Stjörnuliðsins, meiddist í leiknum en liðsfélagarnir náðu að klára dæmið án hennar. Katarzyna Trzeciak er komin aftur til Stjörnuliðsins eftir að hafa byrjað tímabilið með Grindavík. Hún var öflug á lokamínútunum og skoraði alls átta af þrettán stigum sínum á lokakafla leiksins. Denia Davis- Stewart skoraði 23 stig fyrir Stjörnuna og Ana Clara Paz var með 19 stig. Kolbrún skoraði 12 stig áður en hún meiddist. Katrina Eliza Trankale skoraði 17 stig fyrir Aþenu og Violet Morrow var með 16 stig. Violet Morrow skoraði þrettán stig í fyrsta leikhlutanum og Aþena var tíu stigum yfir eftir hann, 30-20. Stjörnukonur skoruðu fimmtán fyrstu stig annars leikhlutans og fyrstu stig Aþenu í leikhlutanum komu ekki fyrr en eftir rúmar átta mínútur. Stjarnan komst fyrir vikið yfir en góður endasprettur í þessum erfiða leikhluta skilaði Aþenu eins stigs forskoti í hálfleik, 40-39. Aþena endaði líka þriðja leikhlutann mjög vel og var 58-51 forystu fyrir lokaleikhlutann eftir að jafa skorað sjö síðustu stig þriðja leikhlutans. Stjörnukonum tókst að snúa við leiknum í fjórða og síðasta leikhlutanum sem þær unnu með fimmtán stigum, 28-13. Bónus-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjá meira
Stjarnan vann leikinn 79-71 og styrkti stöðu sína í sjötta sæti deildarinnar. Aþenukonur töpuðu aftur á móti fimmta leiknum í röð og sitja í næst neðsta sæti. Kolbrún María Ármannsdóttir, ungi fyrirliði Stjörnuliðsins, meiddist í leiknum en liðsfélagarnir náðu að klára dæmið án hennar. Katarzyna Trzeciak er komin aftur til Stjörnuliðsins eftir að hafa byrjað tímabilið með Grindavík. Hún var öflug á lokamínútunum og skoraði alls átta af þrettán stigum sínum á lokakafla leiksins. Denia Davis- Stewart skoraði 23 stig fyrir Stjörnuna og Ana Clara Paz var með 19 stig. Kolbrún skoraði 12 stig áður en hún meiddist. Katrina Eliza Trankale skoraði 17 stig fyrir Aþenu og Violet Morrow var með 16 stig. Violet Morrow skoraði þrettán stig í fyrsta leikhlutanum og Aþena var tíu stigum yfir eftir hann, 30-20. Stjörnukonur skoruðu fimmtán fyrstu stig annars leikhlutans og fyrstu stig Aþenu í leikhlutanum komu ekki fyrr en eftir rúmar átta mínútur. Stjarnan komst fyrir vikið yfir en góður endasprettur í þessum erfiða leikhluta skilaði Aþenu eins stigs forskoti í hálfleik, 40-39. Aþena endaði líka þriðja leikhlutann mjög vel og var 58-51 forystu fyrir lokaleikhlutann eftir að jafa skorað sjö síðustu stig þriðja leikhlutans. Stjörnukonum tókst að snúa við leiknum í fjórða og síðasta leikhlutanum sem þær unnu með fimmtán stigum, 28-13.
Bónus-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjá meira