Versta frumraun í úrvalsdeild? Siggeir Ævarsson skrifar 22. desember 2024 08:02 Leiðin úr NBA yfir í Bónus-deildina getur verið grýtt vísir/Getty Fyrrum NBA leikmönnum fjölgar ört í íslenskum körfubolta þessa dagana en þessir leikmenn virðast þó ekki allir vera mættir í NBA-formi í íslenska boltann ef eitthvað er að marka tölfræðina. Justin James þreytti frumraun sína með Álftanesi gegn Hetti síðastliðið fimmtudagskvöld og þrátt fyrir að hafa skotið boltanum ágætlega fyrir innan þriggjastiga línuna og skilað 15 stigum í hús þá voru aðrir og neikvæðari tölfræðiþættir sem stóðu upp úr. James var með sex tapaða bolta í leiknum, fimm villur og hitti ekki úr einu einasta þriggjastiga skoti í sjö tilraunum. Þá var hann í mínus 15 í +/- tölfræði liðsins. Stattnördarnir á Facebook köfuðu ofan í þessa tölfræði og fundu ekki aðra eins frumraun en höfðu þó upp á tveimur frammistöðu með keimlíka tölfræði. Jón Arnar Ingvarsson, fékk 5 villur, tapaði 7 boltum og hitti ekki úr neinu af 7 þriggja stiga skotum sínum í þegar Haukar töpuðu gegn Grindavík 1. mars 1992 og þann 13. febrúar 2011 fékk Dragoljub Kitanovci, sem þá var leikmaður Tindastóls 5 villur, tapaði 6 boltum og hitti ekki úr neinu af 7 þriggja stiga skotum sínum í tapi gegn Hamri. Bónus-deild karla Körfubolti UMF Álftanes NBA Tengdar fréttir Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Selfoss hefur samið við bandaríska bakvörðinn Tony Wroten og hann mun leika með liðinu seinni hluta tímabilsins í næstefstu deild. 21. desember 2024 07:00 Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Justin James er nýr leikmaður Álftnesinga í Bónus deild karla í körfubolta en um leið hefur félagið látið annan Bandaríkjamenn fara. 16. desember 2024 21:33 Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við Bandaríkjamanninn Ty-Shon Alexander. Þetta kemur fram á Facebook-síðu félagsins. 13. nóvember 2024 11:32 Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Njarðvík - KR | Uppgjör efstu liðanna Körfubolti Fleiri fréttir Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Njarðvík - KR | Uppgjör efstu liðanna Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Sjá meira
Justin James þreytti frumraun sína með Álftanesi gegn Hetti síðastliðið fimmtudagskvöld og þrátt fyrir að hafa skotið boltanum ágætlega fyrir innan þriggjastiga línuna og skilað 15 stigum í hús þá voru aðrir og neikvæðari tölfræðiþættir sem stóðu upp úr. James var með sex tapaða bolta í leiknum, fimm villur og hitti ekki úr einu einasta þriggjastiga skoti í sjö tilraunum. Þá var hann í mínus 15 í +/- tölfræði liðsins. Stattnördarnir á Facebook köfuðu ofan í þessa tölfræði og fundu ekki aðra eins frumraun en höfðu þó upp á tveimur frammistöðu með keimlíka tölfræði. Jón Arnar Ingvarsson, fékk 5 villur, tapaði 7 boltum og hitti ekki úr neinu af 7 þriggja stiga skotum sínum í þegar Haukar töpuðu gegn Grindavík 1. mars 1992 og þann 13. febrúar 2011 fékk Dragoljub Kitanovci, sem þá var leikmaður Tindastóls 5 villur, tapaði 6 boltum og hitti ekki úr neinu af 7 þriggja stiga skotum sínum í tapi gegn Hamri.
Bónus-deild karla Körfubolti UMF Álftanes NBA Tengdar fréttir Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Selfoss hefur samið við bandaríska bakvörðinn Tony Wroten og hann mun leika með liðinu seinni hluta tímabilsins í næstefstu deild. 21. desember 2024 07:00 Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Justin James er nýr leikmaður Álftnesinga í Bónus deild karla í körfubolta en um leið hefur félagið látið annan Bandaríkjamenn fara. 16. desember 2024 21:33 Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við Bandaríkjamanninn Ty-Shon Alexander. Þetta kemur fram á Facebook-síðu félagsins. 13. nóvember 2024 11:32 Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Njarðvík - KR | Uppgjör efstu liðanna Körfubolti Fleiri fréttir Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Njarðvík - KR | Uppgjör efstu liðanna Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Sjá meira
Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Selfoss hefur samið við bandaríska bakvörðinn Tony Wroten og hann mun leika með liðinu seinni hluta tímabilsins í næstefstu deild. 21. desember 2024 07:00
Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Justin James er nýr leikmaður Álftnesinga í Bónus deild karla í körfubolta en um leið hefur félagið látið annan Bandaríkjamenn fara. 16. desember 2024 21:33
Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við Bandaríkjamanninn Ty-Shon Alexander. Þetta kemur fram á Facebook-síðu félagsins. 13. nóvember 2024 11:32