Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Valur Páll Eiríksson skrifar 28. nóvember 2024 12:54 Steinunn sýnir nýju fínu framtönnina. Vísir/VPE Landsliðskonan Steinunn Björnsdóttir er mætt á sitt fyrsta stórmót í handbolta en Ísland mætir Hollandi í fyrsta leik á morgun. Frumraunin var hins vegar í hættu um tíma, af óvenjulegri ástæðu. Valur Páll Eiríksson skrifar frá Innsbruck Steinunn á til að vera slysagjörn og eitt slíkt átti sér stað í gær. Hún var heldur ófrýnileg með hálfa framtönnina en brugðist var hratt við og sat hún í tannlæknastólnum í allan morgun. Hún brosti því breitt þegar undirritaður tók hana tali fyrir æfingu landsliðsins í keppnishöllinni klukkan 11 að staðartíma. „Það er alltaf eitthvað að koma fyrir mig. Ég missti helminginn af framtönninni í gærkvöldi. Ég er mjög fegin að vera komin með stellið aftur. Ég mun brosa allan hringinn næstu daga,“ segir Steinunn skælbrosandi. Hún segist hafa verið farin að efast um þátttöku sína í leik föstudagsins. Án brossins væri ekki gengið að því að spila leikinn. „Ég var farin um að efast um að ég gæti spilað ef ég gæti ekki brosað. Ég er mjög fegin og það var góð þjónusta hjá tannlæknum og starfsfólkinu hérna í kring,“ segir Steinunn sem mætir því galvösk til leiks í frumraun sinni á stórmóti gegn Hollendingum á morgun. Ísland og Holland mætast klukkan 17:00 á morgun. Leiknum verður lýst beint á Vísi og verður landsliðinu fylgt vel eftir fram að leik. Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Tengdar fréttir Skrýtið en venst Finna má eftirvæntingu í íslenska landsliðshópnum sem hefur keppni á EM kvenna í handbolta á föstudaginn kemur. Liðið hefur komið sér vel fyrir í Ólympíubænum Innsbruck þar sem herlegheitin fara fram. 27. nóvember 2024 19:32 Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður: „Hann þurfti bara eitt högg til að finna að hann vildi ekki vera þarna“ Sport Enginn fær að klæðast fimmu Beckenbauer hjá Bayern Fótbolti „Kane minnir mig stundum á Brynjar Þór Björnsson“ Sport Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Körfubolti Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn Körfubolti „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfubolti Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, íshokkí og Lögmál leiksins Sport Sverrir og félagar að blanda sér í toppbaráttuna Fótbolti Fleiri fréttir Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-25 | Mosfellingar unnu stórleikinn Arnar Birkir áfram heitur í öðrum sigri Amo í röð Haukur kom að níu mörkum gegn PSG Heimsmeistararnir tóku fram úr undir lokin Þýskaland áfram á flugi eftir sigurinn gegn Íslandi Stjarnan kærir eftir að dómarar kíktu í símann Vill gera róttækar breytingar á umhverfi kvennalandsliðsins Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði Sjá meira
Valur Páll Eiríksson skrifar frá Innsbruck Steinunn á til að vera slysagjörn og eitt slíkt átti sér stað í gær. Hún var heldur ófrýnileg með hálfa framtönnina en brugðist var hratt við og sat hún í tannlæknastólnum í allan morgun. Hún brosti því breitt þegar undirritaður tók hana tali fyrir æfingu landsliðsins í keppnishöllinni klukkan 11 að staðartíma. „Það er alltaf eitthvað að koma fyrir mig. Ég missti helminginn af framtönninni í gærkvöldi. Ég er mjög fegin að vera komin með stellið aftur. Ég mun brosa allan hringinn næstu daga,“ segir Steinunn skælbrosandi. Hún segist hafa verið farin að efast um þátttöku sína í leik föstudagsins. Án brossins væri ekki gengið að því að spila leikinn. „Ég var farin um að efast um að ég gæti spilað ef ég gæti ekki brosað. Ég er mjög fegin og það var góð þjónusta hjá tannlæknum og starfsfólkinu hérna í kring,“ segir Steinunn sem mætir því galvösk til leiks í frumraun sinni á stórmóti gegn Hollendingum á morgun. Ísland og Holland mætast klukkan 17:00 á morgun. Leiknum verður lýst beint á Vísi og verður landsliðinu fylgt vel eftir fram að leik.
Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Tengdar fréttir Skrýtið en venst Finna má eftirvæntingu í íslenska landsliðshópnum sem hefur keppni á EM kvenna í handbolta á föstudaginn kemur. Liðið hefur komið sér vel fyrir í Ólympíubænum Innsbruck þar sem herlegheitin fara fram. 27. nóvember 2024 19:32 Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður: „Hann þurfti bara eitt högg til að finna að hann vildi ekki vera þarna“ Sport Enginn fær að klæðast fimmu Beckenbauer hjá Bayern Fótbolti „Kane minnir mig stundum á Brynjar Þór Björnsson“ Sport Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Körfubolti Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn Körfubolti „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfubolti Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, íshokkí og Lögmál leiksins Sport Sverrir og félagar að blanda sér í toppbaráttuna Fótbolti Fleiri fréttir Guðjón stýrði til sigurs en svekkjandi tap hjá lærisveinum Rúnars Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-25 | Mosfellingar unnu stórleikinn Arnar Birkir áfram heitur í öðrum sigri Amo í röð Haukur kom að níu mörkum gegn PSG Heimsmeistararnir tóku fram úr undir lokin Þýskaland áfram á flugi eftir sigurinn gegn Íslandi Stjarnan kærir eftir að dómarar kíktu í símann Vill gera róttækar breytingar á umhverfi kvennalandsliðsins Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði Sjá meira
Skrýtið en venst Finna má eftirvæntingu í íslenska landsliðshópnum sem hefur keppni á EM kvenna í handbolta á föstudaginn kemur. Liðið hefur komið sér vel fyrir í Ólympíubænum Innsbruck þar sem herlegheitin fara fram. 27. nóvember 2024 19:32
Kolbeinn enn ósigraður: „Hann þurfti bara eitt högg til að finna að hann vildi ekki vera þarna“ Sport
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Körfubolti
Kolbeinn enn ósigraður: „Hann þurfti bara eitt högg til að finna að hann vildi ekki vera þarna“ Sport
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Körfubolti