Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2024 11:41 Valtteri Bottas fær ekki nýjan samning hjá Sauber liðinu og Finnar missa þar með sinn eina formúlu 1 mann. Getty/Rudy Carezzevoli Finnar eru mikil formúluþjóð og hafa átt marga frábæra ökumenn í gegnum tíðina. Þeir eru hins vegar að missa sinn eina ökumann út úr formúlu 1. Valtteri Bottas hefur keyrt formúlubíl síðan 2013 en hann fær ekki nýjan samning hjá Sauber. Þetta verður því hans eina ár hjá Sauber því þar á undan var hann hjá Alfa Romeo. Bottas er 35 ára gamall og hefur unnið tíu keppnir á ferlinum og 67 sinnum komist á verðlaunapall. Bottas náði bestum árangri 2019 og 2020 þegar hann endaði í öðru sæti á eftir Lewis Hamilton bæði árin. Hann varð einnig þriðji í keppni ökumanna tvisvar sinnum eða árin 2017 og 2021. Bottas náði ekki að verða heimsmeistari en því hafa þrír Finnar náð. Mika Häkkinen vann 1998 og 1999, Kimi Räikkönen vann árið 2007 og Keke Rosberg varð fyrsti Finninn til að vinna árið 1982. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Valtteri Bottas hefur keyrt formúlubíl síðan 2013 en hann fær ekki nýjan samning hjá Sauber. Þetta verður því hans eina ár hjá Sauber því þar á undan var hann hjá Alfa Romeo. Bottas er 35 ára gamall og hefur unnið tíu keppnir á ferlinum og 67 sinnum komist á verðlaunapall. Bottas náði bestum árangri 2019 og 2020 þegar hann endaði í öðru sæti á eftir Lewis Hamilton bæði árin. Hann varð einnig þriðji í keppni ökumanna tvisvar sinnum eða árin 2017 og 2021. Bottas náði ekki að verða heimsmeistari en því hafa þrír Finnar náð. Mika Häkkinen vann 1998 og 1999, Kimi Räikkönen vann árið 2007 og Keke Rosberg varð fyrsti Finninn til að vinna árið 1982. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten)
Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira