Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. nóvember 2024 23:32 Keflavík hefur tvo af fimm leikjum sínum til þessa á leiktíðinni. Pavel Ermolinskij vill sjá hugarfarsbreytingu hjá Keflvíkingum þegar kemur að varnarleik. Hann elskar hugarfarið sóknarlega en sama hegðun gangi einfaldlega ekki upp varnarlega. Keflavík lagði KR með sex stigum í síðustu umferð Bónus-deild karla í körfubolta, 94-88. Í Körfuboltakvöldi var farið yfir leikinn og þar kom varnarleikur Keflavíkur til sögunnar. Pavel og Helgi Már Magnússon væru til í að sjá menn sýna örlítið meira stolt í vörninni. „Það er sóknarþungi þarna, þeir fara ekkert leynt með það. Þetta er sóknarlið og þeir leggja áherslu á sóknarleik, það er ekkert vandamál fyrir mér. Ég styð það, það eru þeirra gildi og allt það,“ sagði Pavel og hélt áfram. Pavel sagði hins vegar að hegðun leikmanna þegar kemur að varnarleik sé einfaldlega ekki í boði, sama hvert uppleggið er. „Ég er að horfa mjög mikið til leikmannanna og að þeir viti betur. Ef þú missir leikmann framhjá þér þá á þér að líða smá illa með það, það á að særa stolt þitt. Ég er ekki að sjá þetta hjá Keflavík.“ Pavel sagðist þó elska þetta hugarfar þegar kemur að sóknarleik, að menn stressi sig ekki ef boltinn fer ekki ofan í. „Það er enginn lítill í sér, það er bara áfram gakk. Ég elska það en ekki yfirfæra sama viðhorf á varnarleikinn ykkar,“ sagði Pavel áður en Helgi Már greip orðið. Klippa: Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt „Maður upplifir eins og þeir hafi ekki áhyggjur af því þeir skori bara meira hinum megin, að það sé hugsunarhátturinn.“ Umræðu Körfuboltakvölds um varnarleik Keflvíkinga má sjá í spilaranum ofar í fréttinni. Körfubolti Körfuboltakvöld Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Keflavík lagði KR með sex stigum í síðustu umferð Bónus-deild karla í körfubolta, 94-88. Í Körfuboltakvöldi var farið yfir leikinn og þar kom varnarleikur Keflavíkur til sögunnar. Pavel og Helgi Már Magnússon væru til í að sjá menn sýna örlítið meira stolt í vörninni. „Það er sóknarþungi þarna, þeir fara ekkert leynt með það. Þetta er sóknarlið og þeir leggja áherslu á sóknarleik, það er ekkert vandamál fyrir mér. Ég styð það, það eru þeirra gildi og allt það,“ sagði Pavel og hélt áfram. Pavel sagði hins vegar að hegðun leikmanna þegar kemur að varnarleik sé einfaldlega ekki í boði, sama hvert uppleggið er. „Ég er að horfa mjög mikið til leikmannanna og að þeir viti betur. Ef þú missir leikmann framhjá þér þá á þér að líða smá illa með það, það á að særa stolt þitt. Ég er ekki að sjá þetta hjá Keflavík.“ Pavel sagðist þó elska þetta hugarfar þegar kemur að sóknarleik, að menn stressi sig ekki ef boltinn fer ekki ofan í. „Það er enginn lítill í sér, það er bara áfram gakk. Ég elska það en ekki yfirfæra sama viðhorf á varnarleikinn ykkar,“ sagði Pavel áður en Helgi Már greip orðið. Klippa: Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt „Maður upplifir eins og þeir hafi ekki áhyggjur af því þeir skori bara meira hinum megin, að það sé hugsunarhátturinn.“ Umræðu Körfuboltakvölds um varnarleik Keflvíkinga má sjá í spilaranum ofar í fréttinni.
Körfubolti Körfuboltakvöld Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira