KR fær króatískan miðherja Valur Páll Eiríksson skrifar 9. september 2024 14:17 Vlatko Granic er nýjasti leikmaður KR. Mynd/KR KR heldur áfram að styrkja hóp sinn fyrir komandi leiktíð í Bónus-deild karla í körfubolta. Króatískur miðherji er genginn í raðir félagsins. KR-ingar hafa styrkt sig duglega í sumar eftir að hafa fagnað sigri í næst efstu deild í vor. Landsliðsmaðurinn Þórir Guðmundur Þorbjarnarson gekk í raðir félagsins líkt og Orri Hilmarsson og Þorvaldur Orri Árnason. Allir þrír eru uppaldir vestur í bæ. Lettinn Linards Jaunzems kom til félagsins fyrir helgi og KR hækkar nú meðalhæðina í liðinu með komu króatísks miðherja. Sá heitir Vlatko Granic. Hann er þrítugur Króati og er 206 sentímetrar að hæð. Vlatko lék með Weatherford College og Loyola University í háskólaboltanum í Bandaríkjunum en frá 2018 hefur hann leikið víðs vegar um Evrópu, meðal annars í Bretlandi, Tékklandi, Króatíu, Búlgaríu, Slóvakíu og síðast á Ítalíu. Nú bætist Ísland við þann lista. Á síðasta tímabili lék hann með Ristopro Fabriano í ítölsku B-deildinni, en þar var Vlatko með 11,7 stig og 5,8 fráköst í leik. Haft er eftir Jakobi Erni Sigurðarsyni, þjálfara KR, um Vlatko: „Ég er mjög ánægður að fá Vlatko í KR. Hann kemur með hæð og reynslu í liðið og er fjölhæfur leikmaður sem getur nýst okkur á margan hátt. Ég tel að hann muni passa vel inn í þann góða hóp sem við erum með,“ segir Jakob í tilkynningu KR. KR hefur leik í Bónus-deild karla þann 5. október næst komandi. Liðið sækir Tindastól heim á Sauðárkrók í fyrsta leik. KR Bónus-deild karla Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Golf Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
KR-ingar hafa styrkt sig duglega í sumar eftir að hafa fagnað sigri í næst efstu deild í vor. Landsliðsmaðurinn Þórir Guðmundur Þorbjarnarson gekk í raðir félagsins líkt og Orri Hilmarsson og Þorvaldur Orri Árnason. Allir þrír eru uppaldir vestur í bæ. Lettinn Linards Jaunzems kom til félagsins fyrir helgi og KR hækkar nú meðalhæðina í liðinu með komu króatísks miðherja. Sá heitir Vlatko Granic. Hann er þrítugur Króati og er 206 sentímetrar að hæð. Vlatko lék með Weatherford College og Loyola University í háskólaboltanum í Bandaríkjunum en frá 2018 hefur hann leikið víðs vegar um Evrópu, meðal annars í Bretlandi, Tékklandi, Króatíu, Búlgaríu, Slóvakíu og síðast á Ítalíu. Nú bætist Ísland við þann lista. Á síðasta tímabili lék hann með Ristopro Fabriano í ítölsku B-deildinni, en þar var Vlatko með 11,7 stig og 5,8 fráköst í leik. Haft er eftir Jakobi Erni Sigurðarsyni, þjálfara KR, um Vlatko: „Ég er mjög ánægður að fá Vlatko í KR. Hann kemur með hæð og reynslu í liðið og er fjölhæfur leikmaður sem getur nýst okkur á margan hátt. Ég tel að hann muni passa vel inn í þann góða hóp sem við erum með,“ segir Jakob í tilkynningu KR. KR hefur leik í Bónus-deild karla þann 5. október næst komandi. Liðið sækir Tindastól heim á Sauðárkrók í fyrsta leik.
KR Bónus-deild karla Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Golf Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira