Benni Gumm fann Grikkja fyrir Tindastólsliðið: „Tók sinn tíma“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2024 09:01 Körfuknattleiksdeild Tindastóls tilkynnti í gær um samning sinn við Grikkjan Ioannis Agravanis. @tindastollkarfa Grískur körfuboltamaður mun hjálpa Tindastólsmönnum í vetur að endurheimta Íslandsmeistaratitilinn sem Stólarnir misstu til Valsmanna síðasta vor. Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur samið við Ioannis Agravanis um að leika með liðinu á komandi tímabili í Bónus-deildinni. Agravanis er 25 ára og spilar sem lítill framherji. Hann er 198 sentimetrar á hæð og spilaði síðast með USK Prag í tékknesku deildinni. Á síðustu leiktíð var hann með 12,8 stig, 7,3 fráköst, 3,7 stoðsendingar og 1,9 stolna bolta að meðaltali í leik en hann hitti úr 29 prósent þriggja stiga skota sinna og 69 prósent vítanna. Áður lék hann í sjö tímabili í efstu deild í Grikklandi og er því með mikla reynslu úr þeirri öflugu deild. Agravanis var Evrópumeistari með tuttugu ára liði Grikkja árið 2017 en var þó bara með 1,4 stig og 2,2 fráköst í leik í mótinu. „Agravanis er fjölhæfur framherji sem getur gert sitt lítið að hverju inn á vellinum. Það tók sinn tíma að finna leikmann með hans eiginleika og vonandi mun sú þolinmæði skila sér,“ sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari Tindastóls, í samtali við miðla félagsins. View this post on Instagram A post shared by Tindastóll Körfubolti (@tindastollkarfa) Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Mögulega kaldasta íþróttamynd ársins Sport Stjarnan kærir eftir að dómarar kíktu í símann Handbolti Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ Enski boltinn Hver snjóbolti kostaði fimmtíu þúsund Fótbolti Leikmaðurinn sem Ísland missti ætlar sér að vinna Gullknöttinn Fótbolti Ronaldo skaut til baka: „Hver er þessi náungi?“ Fótbolti Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Körfubolti Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Íslenski boltinn Vill gera róttækar breytingar á umhverfi kvennalandsliðsins Handbolti Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Sjá meira
Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur samið við Ioannis Agravanis um að leika með liðinu á komandi tímabili í Bónus-deildinni. Agravanis er 25 ára og spilar sem lítill framherji. Hann er 198 sentimetrar á hæð og spilaði síðast með USK Prag í tékknesku deildinni. Á síðustu leiktíð var hann með 12,8 stig, 7,3 fráköst, 3,7 stoðsendingar og 1,9 stolna bolta að meðaltali í leik en hann hitti úr 29 prósent þriggja stiga skota sinna og 69 prósent vítanna. Áður lék hann í sjö tímabili í efstu deild í Grikklandi og er því með mikla reynslu úr þeirri öflugu deild. Agravanis var Evrópumeistari með tuttugu ára liði Grikkja árið 2017 en var þó bara með 1,4 stig og 2,2 fráköst í leik í mótinu. „Agravanis er fjölhæfur framherji sem getur gert sitt lítið að hverju inn á vellinum. Það tók sinn tíma að finna leikmann með hans eiginleika og vonandi mun sú þolinmæði skila sér,“ sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari Tindastóls, í samtali við miðla félagsins. View this post on Instagram A post shared by Tindastóll Körfubolti (@tindastollkarfa)
Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Mögulega kaldasta íþróttamynd ársins Sport Stjarnan kærir eftir að dómarar kíktu í símann Handbolti Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ Enski boltinn Hver snjóbolti kostaði fimmtíu þúsund Fótbolti Leikmaðurinn sem Ísland missti ætlar sér að vinna Gullknöttinn Fótbolti Ronaldo skaut til baka: „Hver er þessi náungi?“ Fótbolti Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Körfubolti Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Íslenski boltinn Vill gera róttækar breytingar á umhverfi kvennalandsliðsins Handbolti Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Sjá meira