Hótelgistinóttum fækkar á landsvísu Kjartan Kjartansson skrifar 31. júlí 2024 14:21 Gistinóttum á hótelum á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði lítillega á milli ára en herbergjanýting dalaði um 4,3 prósent í júní. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Vísir/Vilhelm Gistinóttum á hótelum í júní fækkaði um sex prósent á milli ára samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar. Mesta fækkunin varð á Austurlandi og á Suðurnesjum en á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði gistinóttum lítillega. Samdrátturinn fyrir austan nam 27 prósentum á milli ára en sautján prósentum á Suðurnesjum. Gistnóttum erlendra ferðamanna á hótelum fækkaði um átta prósent frá júní 2023 til júní 2024 en gistinóttum Íslendinga fjölgaði um fimm prósent. Erlendir ferðamenn áttu um áttatíu prósent gistinótta á hótelum en Íslendingar um fimmtung. Heildarfjöldi gistinátta á öllum skráðum gististöðum stóð þó um það bil í stað á milli ára, tæp 1,1 milljón. Gistinætur erlendra ferðamanna voru um 77 prósent og fækkaði þeim um prósent frá því í fyrra. Gistinóttum Íslendinga fjölgaði um fimm prósent. Framboð hótelherbergja jókst um 1,3 prósent á milli ára í júní en á sama tíma dróst herbergjanýting saman um sex prósentustig á landinu. Nýtingin versnaði alls staðar nema á Norðurlandi. Aftur var mesta breytingin á Austurlandi þar sem nýting herbergja rýrnaði um 20,6 prósent. Á Vesturlandi og Vestfjörðum versnaði hún um tíu prósent. Athugasemd Hagstofan sendi frá sér rangar tölur um fjölda gistinótta fyrr í dag en dró þær til baka. Leiðrétting var gefin út klukkan 14:00. Hún hafði áhrif á tölur um gistinætur á höfuðborgarsvæðinu og rúmnýtingu á hótelum á höfuðborgarsvæðinu. Upphaflega var gistinóttum sagt hafa fjölgað um þrjú prósent á landsvísu og um fimmtung á höfuðborgarsvæðinu. Frétt Vísis sem byggði á upphaflegu tölunum sem Hagstofan sendi frá sér fyrir hádegi var fjarlægð eftir að tölurnar voru dregnar til baka. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira
Samdrátturinn fyrir austan nam 27 prósentum á milli ára en sautján prósentum á Suðurnesjum. Gistnóttum erlendra ferðamanna á hótelum fækkaði um átta prósent frá júní 2023 til júní 2024 en gistinóttum Íslendinga fjölgaði um fimm prósent. Erlendir ferðamenn áttu um áttatíu prósent gistinótta á hótelum en Íslendingar um fimmtung. Heildarfjöldi gistinátta á öllum skráðum gististöðum stóð þó um það bil í stað á milli ára, tæp 1,1 milljón. Gistinætur erlendra ferðamanna voru um 77 prósent og fækkaði þeim um prósent frá því í fyrra. Gistinóttum Íslendinga fjölgaði um fimm prósent. Framboð hótelherbergja jókst um 1,3 prósent á milli ára í júní en á sama tíma dróst herbergjanýting saman um sex prósentustig á landinu. Nýtingin versnaði alls staðar nema á Norðurlandi. Aftur var mesta breytingin á Austurlandi þar sem nýting herbergja rýrnaði um 20,6 prósent. Á Vesturlandi og Vestfjörðum versnaði hún um tíu prósent. Athugasemd Hagstofan sendi frá sér rangar tölur um fjölda gistinótta fyrr í dag en dró þær til baka. Leiðrétting var gefin út klukkan 14:00. Hún hafði áhrif á tölur um gistinætur á höfuðborgarsvæðinu og rúmnýtingu á hótelum á höfuðborgarsvæðinu. Upphaflega var gistinóttum sagt hafa fjölgað um þrjú prósent á landsvísu og um fimmtung á höfuðborgarsvæðinu. Frétt Vísis sem byggði á upphaflegu tölunum sem Hagstofan sendi frá sér fyrir hádegi var fjarlægð eftir að tölurnar voru dregnar til baka.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira