Ódýrara að velja erlenda gjaldmiðilinn í posum erlendis Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. júlí 2024 21:01 Það getur skipt máli hvernig hraðbanka maður notar segir fjármálaráðgjafinn Björn Berg Gunnarsson. Getty/Artur Widak Stundum hefur verið sagt að íslenskt samfélag liggi svo til niðri í júlí þegar þorri landsmanna fer í sumarfrí, leggur land undir fót eða ferðast til útlanda í heitara loftslag. Björn Berg Gunnarsson fjármálaráðgjafi er duglegur að veita fylgjendum sínum á Instagram ráð um ýmislegt sem við kemur peninga og fjárhagslegt öryggi á ferðalögum. View this post on Instagram A post shared by Björn Berg Gunnarsson (@bjornbergg) Björn veitir fimm ráð um notkun peninga á ferðalögum. Þegar beðið er að velja um gjaldmiðil á posa skaltu ekki velja krónuna heldur gjaldmiðil þess lands. Farðu helst í hraðbanka inn í eða utan á útibúi stóra banka. Frekar en að nota hraðbankavélar hér og þar. Berðu saman kostnað og gengi sem þú færð á greiðslukorti. Sum kort henta betur á ferðalögum en önnur. Það getur verið öruggara að greiða með símanum eða úri en að nota kortin sjálfur. Með því að nota reiðufé frekar en kort og prútta gætir þú haldið aftur af neyslu og sparað. Þá veitir Björn sömuleiðis ráð um fjárhagslegt öryggi á ferðalögum. Þau má sjá hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Björn Berg Gunnarsson (@bjornbergg) Fleiri ráðleggingar má sjá á Instagram-síðu Björns Berg. Ferðalög Íslendingar erlendis Fjármál heimilisins Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira
Björn Berg Gunnarsson fjármálaráðgjafi er duglegur að veita fylgjendum sínum á Instagram ráð um ýmislegt sem við kemur peninga og fjárhagslegt öryggi á ferðalögum. View this post on Instagram A post shared by Björn Berg Gunnarsson (@bjornbergg) Björn veitir fimm ráð um notkun peninga á ferðalögum. Þegar beðið er að velja um gjaldmiðil á posa skaltu ekki velja krónuna heldur gjaldmiðil þess lands. Farðu helst í hraðbanka inn í eða utan á útibúi stóra banka. Frekar en að nota hraðbankavélar hér og þar. Berðu saman kostnað og gengi sem þú færð á greiðslukorti. Sum kort henta betur á ferðalögum en önnur. Það getur verið öruggara að greiða með símanum eða úri en að nota kortin sjálfur. Með því að nota reiðufé frekar en kort og prútta gætir þú haldið aftur af neyslu og sparað. Þá veitir Björn sömuleiðis ráð um fjárhagslegt öryggi á ferðalögum. Þau má sjá hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Björn Berg Gunnarsson (@bjornbergg) Fleiri ráðleggingar má sjá á Instagram-síðu Björns Berg.
Ferðalög Íslendingar erlendis Fjármál heimilisins Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent