Innherji

Í fyrst­a skipt­i í hálf­a öld dregst bíl­a­sal­a sam­an í hag­vext­i

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Efri röð: Brynjar Elefsen Óskarsson, forstjóri BL og Úlfar Steindórsson, forstjóri Toyota á Íslandi. Neðri röð: Jón Hannes Karlsson, framkvæmdastjóri Ergo fjármögnunarþjónustu Íslandsbanka og Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar.
Efri röð: Brynjar Elefsen Óskarsson, forstjóri BL og Úlfar Steindórsson, forstjóri Toyota á Íslandi. Neðri röð: Jón Hannes Karlsson, framkvæmdastjóri Ergo fjármögnunarþjónustu Íslandsbanka og Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar. Samsett

Sala á nýjum bílum er að dragast skarpt saman þrátt fyrir hagvöxt, nokkuð sem hefur ekki gerst í liðlega hálfa öld, en á sama tíma er sala á notuðum bílum að ganga vel. Ýmis bílaumboð áttu umtalsvert af nýjum bílum um áramótin en sú staða hefur batnað eftir því sem leið á árið, að sögn viðmælanda Innherja. Bankamaður telur engin teikn á lofti hvað varðar getu bílaumboðanna við að standa í skilum en fjármagnskostnaður bílaumboða getur verið um tólf prósent.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×