Oddaleikur Grindavíkur og Keflavíkur í kvöld: Basile og Kane á toppnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2024 13:00 Dedrick Basile hefur skorað flest stig allra í undanúrslitaeinvígi Grindavíkur og Keflavíkur en hann er með 21,5 stig í leik í fyrstu fjórum leikjunum. Vísir/Hulda Margrét Grindavík og Keflavík spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta. Liðin hafa unnið báða heimaleiki sína til þessa í einvíginu en úrslitaleikurinn fer fram á heimavelli Grindavíkur í Smáranum í Kópavogi. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 5. Keflvíkingar misstu sinn besta leikmann strax í fyrsta leik þegar Remy Martin sleit hásin en hefur tekist að vega upp fjarveru hans með tveimur heimasigrum. Þeir eiga aftur á móti eftir að vinna Grindvíkinga á útivelli í einvíginu. Grindavík hefur unnið leikina í Smáranum í einvíginu með samtals 33 stigum eða 16,5 stigum að meðaltali í leik. Grindvíkingar hafa unnið alla fjóra heimaleiki sína í úrslitakeppninni. Hér fyrir neðan er stutt yfirlit yfir tölfræði þeirra leikmanna í einvíginu sem hafa skilað hæstu framlagi til sinna liða. Grindvíkingar eiga þrjá efstu leikmennina í einvíginu þegar kemur að framlagi til síns liðs og enn fremur fjóra af fyrstu fimm. Dedrick Basile og Deandre Kane eru efstir og jafnir þegar kemur að því að skila hæstu framlagi til síns liðs en liðsfélagi þeirra Daniel Mortensen er síðan þriðji og ekki langt á eftir þeim. Efstu menn í ákveðnum tölfræðiþáttum: Stig í leik: Dedrick Basile, Grindavík (21,5) Fráköst í leik: Deandre Kane, Grindavík (7,0) Stoðsendingar í leik: Sigurður Pétursson, Keflavík (5,0) Skotnýting: Julio De Asisse, Grindavík (56%, 20 af 36) Þristar: Dedrick Basile, Grindavík (16) Þriggja stiga skotnýting: Jaka Brodnik, Keflavík (57%, 8 af 14) Víti fengin: Deandre Kane, Grindavík (18) Vítanýting: Jaka Brodnik, Keflavík (100%, 14 af 14) Stolnir boltar: Urban Oman, Keflavík (11) Varin skot: Daniel Mortensen, Grindavík (10) Fiskaðar villur: Deandre Kane, Grindavík (17) Sóknarfráköst: Deandre Kane, Grindavík (13) Varnarfráköst: Ólafur Ólafsson og Julio De Asisse, Grindavík (20) Tapaðir: Halldór Garðar Hermannsson og Sigurður Pétursson, Keflavík (13) Villur fengnar: Halldór Garðar, Keflavík og Dedrick Basile, Grindavík (15) Mínútur spilaðar í leik: Dedrick Basile, Grindavík (33,0) Hæsta framlag leikmanna í einvíginu: Vísir/Diego 1. Dedrick Basile, Grindavík 21,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 21,5Fráköst í leik: 5,3Stoðsendingar í leik: 4,8Skotnýting: 48%Þristar: 16Þriggja stiga skotnýting: 46%Víti fengin: 8Vítanýting: 50%Hæsta framlag: 24 í leik tvö Vísir/Hulda Margrét 1. Deandre Kane, Grindavík 21,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 20,8Fráköst í leik: 7,0Stoðsendingar í leik: 3,0Skotnýting: 49%Þristar: 6Þriggja stiga skotnýting: 26%Víti fengin: 18Vítanýting: 83%Hæsta framlag: 29 í leik eitt Vísir/Vilhelm 3. Daniel Mortensen, Grindavík 21,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 15,5Fráköst í leik: 6,8Stoðsendingar í leik: 2,5Skotnýting: 48%Þristar: 9Þriggja stiga skotnýting: 41%Víti fengin: 7Vítanýting: 100%Hæsta framlag: 26 í leik þrjú Vísir/Hulda Margrét 4. Jaka Brodnik, Keflavík 17,5 framlagsstig í leik Stig í leik: 19,5Fráköst í leik: 3,5Stoðsendingar í leik: 1,8Skotnýting: 54%Þristar: 8Þriggja stiga skotnýting: 57%Víti fengin: 14Vítanýting: 100%Hæsta framlag: 24 í leik fjögur Vísir/Vilhelm 5. Julio De Asisse, Grindavík 17,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 13,5Fráköst í leik: 6,3Stoðsendingar í leik: 1,3Skotnýting: 56%Þristar: 4Þriggja stiga skotnýting: 40%Víti fengin: 14Vítanýting: 71%Hæsta framlag: 24 í leik þrjú Vísir/Hulda Margrét 6. Urban Oman, Keflavík 16,5 framlagsstig í leik Stig í leik: 9,0Fráköst í leik: 5,8Stoðsendingar í leik: 2,5Skotnýting: 38%Þristar: 4Þriggja stiga skotnýting: 33%Víti fengin: 17Vítanýting: 94%Hæsta framlag: 20 í leik tvö og fjögur Vísir/Hulda Margrét 7. Sigurður Pétursson, Keflavík 14,8 framlagsstig í leik Stig í leik: 11,3Fráköst í leik: 5,8Stoðsendingar í leik: 5,0Skotnýting: 43%Þristar: 6Þriggja stiga skotnýting: 46%Víti fengin: 8Vítanýting: 63%Hæsta framlag: 29 í leik fjögur Vísir/Hulda Margrét 8. Marek Dolezaj, Keflavík 14,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 11,0Fráköst í leik: 5,5Stoðsendingar í leik: 2,3Skotnýting: 49%Þristar: 6Þriggja stiga skotnýting: 35%Víti fengin: 8Vítanýting: 50%Hæsta framlag: 21 í leik tvö Subway-deild karla Keflavík ÍF UMF Grindavík Mest lesið Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Körfubolti Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Fótbolti Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Enski boltinn Antonio búinn í aðgerð Enski boltinn Áttundi sigur Alberts og félaga í röð Fótbolti Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Enski boltinn Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Enski boltinn Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár Formúla 1 Setti tvö og var bestur á vellinum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Höttur - KR | Allt undir í bikarslag Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Sjá meira
Liðin hafa unnið báða heimaleiki sína til þessa í einvíginu en úrslitaleikurinn fer fram á heimavelli Grindavíkur í Smáranum í Kópavogi. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 5. Keflvíkingar misstu sinn besta leikmann strax í fyrsta leik þegar Remy Martin sleit hásin en hefur tekist að vega upp fjarveru hans með tveimur heimasigrum. Þeir eiga aftur á móti eftir að vinna Grindvíkinga á útivelli í einvíginu. Grindavík hefur unnið leikina í Smáranum í einvíginu með samtals 33 stigum eða 16,5 stigum að meðaltali í leik. Grindvíkingar hafa unnið alla fjóra heimaleiki sína í úrslitakeppninni. Hér fyrir neðan er stutt yfirlit yfir tölfræði þeirra leikmanna í einvíginu sem hafa skilað hæstu framlagi til sinna liða. Grindvíkingar eiga þrjá efstu leikmennina í einvíginu þegar kemur að framlagi til síns liðs og enn fremur fjóra af fyrstu fimm. Dedrick Basile og Deandre Kane eru efstir og jafnir þegar kemur að því að skila hæstu framlagi til síns liðs en liðsfélagi þeirra Daniel Mortensen er síðan þriðji og ekki langt á eftir þeim. Efstu menn í ákveðnum tölfræðiþáttum: Stig í leik: Dedrick Basile, Grindavík (21,5) Fráköst í leik: Deandre Kane, Grindavík (7,0) Stoðsendingar í leik: Sigurður Pétursson, Keflavík (5,0) Skotnýting: Julio De Asisse, Grindavík (56%, 20 af 36) Þristar: Dedrick Basile, Grindavík (16) Þriggja stiga skotnýting: Jaka Brodnik, Keflavík (57%, 8 af 14) Víti fengin: Deandre Kane, Grindavík (18) Vítanýting: Jaka Brodnik, Keflavík (100%, 14 af 14) Stolnir boltar: Urban Oman, Keflavík (11) Varin skot: Daniel Mortensen, Grindavík (10) Fiskaðar villur: Deandre Kane, Grindavík (17) Sóknarfráköst: Deandre Kane, Grindavík (13) Varnarfráköst: Ólafur Ólafsson og Julio De Asisse, Grindavík (20) Tapaðir: Halldór Garðar Hermannsson og Sigurður Pétursson, Keflavík (13) Villur fengnar: Halldór Garðar, Keflavík og Dedrick Basile, Grindavík (15) Mínútur spilaðar í leik: Dedrick Basile, Grindavík (33,0) Hæsta framlag leikmanna í einvíginu: Vísir/Diego 1. Dedrick Basile, Grindavík 21,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 21,5Fráköst í leik: 5,3Stoðsendingar í leik: 4,8Skotnýting: 48%Þristar: 16Þriggja stiga skotnýting: 46%Víti fengin: 8Vítanýting: 50%Hæsta framlag: 24 í leik tvö Vísir/Hulda Margrét 1. Deandre Kane, Grindavík 21,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 20,8Fráköst í leik: 7,0Stoðsendingar í leik: 3,0Skotnýting: 49%Þristar: 6Þriggja stiga skotnýting: 26%Víti fengin: 18Vítanýting: 83%Hæsta framlag: 29 í leik eitt Vísir/Vilhelm 3. Daniel Mortensen, Grindavík 21,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 15,5Fráköst í leik: 6,8Stoðsendingar í leik: 2,5Skotnýting: 48%Þristar: 9Þriggja stiga skotnýting: 41%Víti fengin: 7Vítanýting: 100%Hæsta framlag: 26 í leik þrjú Vísir/Hulda Margrét 4. Jaka Brodnik, Keflavík 17,5 framlagsstig í leik Stig í leik: 19,5Fráköst í leik: 3,5Stoðsendingar í leik: 1,8Skotnýting: 54%Þristar: 8Þriggja stiga skotnýting: 57%Víti fengin: 14Vítanýting: 100%Hæsta framlag: 24 í leik fjögur Vísir/Vilhelm 5. Julio De Asisse, Grindavík 17,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 13,5Fráköst í leik: 6,3Stoðsendingar í leik: 1,3Skotnýting: 56%Þristar: 4Þriggja stiga skotnýting: 40%Víti fengin: 14Vítanýting: 71%Hæsta framlag: 24 í leik þrjú Vísir/Hulda Margrét 6. Urban Oman, Keflavík 16,5 framlagsstig í leik Stig í leik: 9,0Fráköst í leik: 5,8Stoðsendingar í leik: 2,5Skotnýting: 38%Þristar: 4Þriggja stiga skotnýting: 33%Víti fengin: 17Vítanýting: 94%Hæsta framlag: 20 í leik tvö og fjögur Vísir/Hulda Margrét 7. Sigurður Pétursson, Keflavík 14,8 framlagsstig í leik Stig í leik: 11,3Fráköst í leik: 5,8Stoðsendingar í leik: 5,0Skotnýting: 43%Þristar: 6Þriggja stiga skotnýting: 46%Víti fengin: 8Vítanýting: 63%Hæsta framlag: 29 í leik fjögur Vísir/Hulda Margrét 8. Marek Dolezaj, Keflavík 14,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 11,0Fráköst í leik: 5,5Stoðsendingar í leik: 2,3Skotnýting: 49%Þristar: 6Þriggja stiga skotnýting: 35%Víti fengin: 8Vítanýting: 50%Hæsta framlag: 21 í leik tvö
Efstu menn í ákveðnum tölfræðiþáttum: Stig í leik: Dedrick Basile, Grindavík (21,5) Fráköst í leik: Deandre Kane, Grindavík (7,0) Stoðsendingar í leik: Sigurður Pétursson, Keflavík (5,0) Skotnýting: Julio De Asisse, Grindavík (56%, 20 af 36) Þristar: Dedrick Basile, Grindavík (16) Þriggja stiga skotnýting: Jaka Brodnik, Keflavík (57%, 8 af 14) Víti fengin: Deandre Kane, Grindavík (18) Vítanýting: Jaka Brodnik, Keflavík (100%, 14 af 14) Stolnir boltar: Urban Oman, Keflavík (11) Varin skot: Daniel Mortensen, Grindavík (10) Fiskaðar villur: Deandre Kane, Grindavík (17) Sóknarfráköst: Deandre Kane, Grindavík (13) Varnarfráköst: Ólafur Ólafsson og Julio De Asisse, Grindavík (20) Tapaðir: Halldór Garðar Hermannsson og Sigurður Pétursson, Keflavík (13) Villur fengnar: Halldór Garðar, Keflavík og Dedrick Basile, Grindavík (15) Mínútur spilaðar í leik: Dedrick Basile, Grindavík (33,0)
Subway-deild karla Keflavík ÍF UMF Grindavík Mest lesið Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Körfubolti Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Fótbolti Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Enski boltinn Antonio búinn í aðgerð Enski boltinn Áttundi sigur Alberts og félaga í röð Fótbolti Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Enski boltinn Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Enski boltinn Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár Formúla 1 Setti tvö og var bestur á vellinum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Höttur - KR | Allt undir í bikarslag Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Sjá meira