Tilboðið afturkallað og Eik öðlast frelsi til athafna á ný Atli Ísleifsson skrifar 10. maí 2024 13:33 Halldór Benjamín Þorbergsson er forstjóri Regins. Vísir/Arnar Stjórn Regins hefur óskað eftir og fengið heimild fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands til að falla frá valfrjálsu yfirtökutilboði þess í allt hlutafé Eikar fasteignafélags hf. Þetta kemur fram í tilkynningu Eikar til Kauphallar þar sem því er fagnað að niðurstaða sé komin í ferlið sem er sagt hafa haft hamlandi áhrif á starfsemi félagsins. Við afturköllun tilboðsins öðlist félagið frelsi til athafna á ný. „Hluthöfum Eikar barst opinberlega valfrjálst yfirtökutilboð frá Reginn þann 10. júlí 2023 en um mánuði áður hafði Reginn tilkynnt um að yfirtökutilboð yrði lagt fram. Tilboðið var sett fram í samræmi við ákvæði laga um yfirtökur nr. 108/2007. Stjórn Regins tilkynnti þann 29. apríl sl. um afturköllun á samrunatilkynningu þess til Samkeppniseftirlitsins vegna yfirtökutilboðsins og samhliða hugðist Reginn óska eftir heimild FME til að falla frá tilboði félagsins í allt hlutafé Eikar sem nú hefur verið veitt í samræmi við lög um yfirtökur. Eik fagnar því að niðurstaða sé komin í þetta langa ferli sem tekur hefur um 11 mánuði og haft hamlandi áhrif á starfsemi þess þar sem félaginu var m.a. óheimilt að taka ákvarðanir sem gátu haft áhrif á tilboðið nema að fengnu fyrirframsamþykki hluthafafundar. Félagið hefur við afturköllun tilboðsins frelsi til athafna og gert aftur kleift að taka stefnumarkandi ákvarðanir sem sjálfstætt félag með öflugt eignasafn og skýra framtíðarsýn,“ segir tilkynningunni. Eik fasteignafélag Reginn Fasteignamarkaður Tengdar fréttir Reginn afturkallar samrunatilkynningu við Eik Stjórn Regins hefur ákveðið að afturkalla samrunatilkynningu félagsins, sem send var inn til Samkeppniseftirlitsins í september í fyrra, vegna fyrirhugaðs samruna félagsins og Eikar fasteignafélags. Samhliða hyggst Reginn óska eftir heimild Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands til að falla frá valfrjálsu tilboði félagsins í allt hlutafé Eikar 29. apríl 2024 20:41 Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu Eikar til Kauphallar þar sem því er fagnað að niðurstaða sé komin í ferlið sem er sagt hafa haft hamlandi áhrif á starfsemi félagsins. Við afturköllun tilboðsins öðlist félagið frelsi til athafna á ný. „Hluthöfum Eikar barst opinberlega valfrjálst yfirtökutilboð frá Reginn þann 10. júlí 2023 en um mánuði áður hafði Reginn tilkynnt um að yfirtökutilboð yrði lagt fram. Tilboðið var sett fram í samræmi við ákvæði laga um yfirtökur nr. 108/2007. Stjórn Regins tilkynnti þann 29. apríl sl. um afturköllun á samrunatilkynningu þess til Samkeppniseftirlitsins vegna yfirtökutilboðsins og samhliða hugðist Reginn óska eftir heimild FME til að falla frá tilboði félagsins í allt hlutafé Eikar sem nú hefur verið veitt í samræmi við lög um yfirtökur. Eik fagnar því að niðurstaða sé komin í þetta langa ferli sem tekur hefur um 11 mánuði og haft hamlandi áhrif á starfsemi þess þar sem félaginu var m.a. óheimilt að taka ákvarðanir sem gátu haft áhrif á tilboðið nema að fengnu fyrirframsamþykki hluthafafundar. Félagið hefur við afturköllun tilboðsins frelsi til athafna og gert aftur kleift að taka stefnumarkandi ákvarðanir sem sjálfstætt félag með öflugt eignasafn og skýra framtíðarsýn,“ segir tilkynningunni.
Eik fasteignafélag Reginn Fasteignamarkaður Tengdar fréttir Reginn afturkallar samrunatilkynningu við Eik Stjórn Regins hefur ákveðið að afturkalla samrunatilkynningu félagsins, sem send var inn til Samkeppniseftirlitsins í september í fyrra, vegna fyrirhugaðs samruna félagsins og Eikar fasteignafélags. Samhliða hyggst Reginn óska eftir heimild Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands til að falla frá valfrjálsu tilboði félagsins í allt hlutafé Eikar 29. apríl 2024 20:41 Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Sjá meira
Reginn afturkallar samrunatilkynningu við Eik Stjórn Regins hefur ákveðið að afturkalla samrunatilkynningu félagsins, sem send var inn til Samkeppniseftirlitsins í september í fyrra, vegna fyrirhugaðs samruna félagsins og Eikar fasteignafélags. Samhliða hyggst Reginn óska eftir heimild Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands til að falla frá valfrjálsu tilboði félagsins í allt hlutafé Eikar 29. apríl 2024 20:41