„Ég elska Keflavík og ég elska Ísland“ Stefán Marteinn skrifar 19. apríl 2024 22:30 Remy Martin í leik gegn Val. Vísir/Hulda Margrét Keflavík tók forystuna á ný í kvöld þegar þeir höfðu betur gegn Álftanes 88-84 í þriðja leik liðana í 8-liða úrslitum Subway-deild karla í körfubolta. Remy Martin var frábær í liði Keflavíkur og var ánægður með svar sinna manna eftir tap í leik tvö. „Þeir eru frábært lið svo við vitum að þeir eru erfiðir viðreignar. Við vildum skjóta örlítið meira. Mér finnst auðvitað sóknarleikurinn vera okkar kraftur og til að virkja það þá þurfum við að setja einhvern skot,“ sagði Remy Martin leikmaður Keflavíkur eftir leikinn í kvöld. „Ég tek sjálfur ábyrgð, ég hef ekki verið að spila eins vel og ég veit að ég get. En þetta lið, þessir liðsfélagar og þessi stemning hérna hefur hjálpað mér að verða betri leikmaður með hverjum leiknum. Við erum að spila gimmt, við erum að spila fyrir hvorn annan og ég er bara gríðarlega ánægður að vera partur af þessu Keflavíkurliði.“ Remy Martin hafði haft hægt um sig í fyrstu tveim leikjunum í seríunni en sprakk út í kvöld. „Ég spila bara leikinn og úr þeim spilum sem mér er gefið. Það skiptir ekki máli hvort ég skori eða skori mikið. Ég spila leikinn, ég veit að úrslitakeppnis leikirnir eru öðruvísi. Ég er að hitta úr örlítið fleiri skotum og taka réttar ákvarðanir því þeir eru að fara tvöfalda á mig. Ég verð að halda áfram að taka réttar ákvarðanir og treysta liðsfélögunum og taka því líka þegar maður er að taka þessar ákvarðanir að taka afleiðingunum líka. “ Leikurinn var mjög physical og var Remy Martin tilbúin í þann slag. „Já þetta er bara körfubolti. Ég veit hvað þeir ætla að gera þegar þeir spila gegn okkur svo ég er undirbúin fyrir það. Ég er búin að vera æfa allt mitt líf fyrir þessi móment. Þegar ég var yngri þá var þetta körfuboltinn sem ég var hvort sem er að spila og ég elska það og elska þessa áskorun, ég elska Keflavík og ég elska Ísland og elska að vera partur af þessu.“ Remy Martin fékk tæknivillu í leiknum fyrir að kasta boltanum í Giga Norbertas. Hann var þó ekki pirraður heldur snérist það aðallega um að senda skilaboð. „Nei ég vissi hvað ég vildi gera. Ég vildi láta hann vita að ég væri líka að spila. Ég vildi að hann myndi vita að ég væri sterkur og að ég gæti vel spilað líka og vildi bara senda skilaboð. Ég var ekkert pirraður og stundum þarftu bara að senda skilaboð og ég held að ég hafi gert það. “ Körfubolti Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Fleiri fréttir Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Sjá meira
„Þeir eru frábært lið svo við vitum að þeir eru erfiðir viðreignar. Við vildum skjóta örlítið meira. Mér finnst auðvitað sóknarleikurinn vera okkar kraftur og til að virkja það þá þurfum við að setja einhvern skot,“ sagði Remy Martin leikmaður Keflavíkur eftir leikinn í kvöld. „Ég tek sjálfur ábyrgð, ég hef ekki verið að spila eins vel og ég veit að ég get. En þetta lið, þessir liðsfélagar og þessi stemning hérna hefur hjálpað mér að verða betri leikmaður með hverjum leiknum. Við erum að spila gimmt, við erum að spila fyrir hvorn annan og ég er bara gríðarlega ánægður að vera partur af þessu Keflavíkurliði.“ Remy Martin hafði haft hægt um sig í fyrstu tveim leikjunum í seríunni en sprakk út í kvöld. „Ég spila bara leikinn og úr þeim spilum sem mér er gefið. Það skiptir ekki máli hvort ég skori eða skori mikið. Ég spila leikinn, ég veit að úrslitakeppnis leikirnir eru öðruvísi. Ég er að hitta úr örlítið fleiri skotum og taka réttar ákvarðanir því þeir eru að fara tvöfalda á mig. Ég verð að halda áfram að taka réttar ákvarðanir og treysta liðsfélögunum og taka því líka þegar maður er að taka þessar ákvarðanir að taka afleiðingunum líka. “ Leikurinn var mjög physical og var Remy Martin tilbúin í þann slag. „Já þetta er bara körfubolti. Ég veit hvað þeir ætla að gera þegar þeir spila gegn okkur svo ég er undirbúin fyrir það. Ég er búin að vera æfa allt mitt líf fyrir þessi móment. Þegar ég var yngri þá var þetta körfuboltinn sem ég var hvort sem er að spila og ég elska það og elska þessa áskorun, ég elska Keflavík og ég elska Ísland og elska að vera partur af þessu.“ Remy Martin fékk tæknivillu í leiknum fyrir að kasta boltanum í Giga Norbertas. Hann var þó ekki pirraður heldur snérist það aðallega um að senda skilaboð. „Nei ég vissi hvað ég vildi gera. Ég vildi láta hann vita að ég væri líka að spila. Ég vildi að hann myndi vita að ég væri sterkur og að ég gæti vel spilað líka og vildi bara senda skilaboð. Ég var ekkert pirraður og stundum þarftu bara að senda skilaboð og ég held að ég hafi gert það. “
Körfubolti Subway-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Fleiri fréttir Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Sjá meira