Innherji

Bankarnir gætu þurft að hækka út­lána­kjör til að vega upp tapaðar vaxta­tekjur

Hörður Ægisson skrifar
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri varði ákvörðun peningastefnunefndar um hækkun bindiskyldunnar í ræðu sinni á ársfundi Seðlabankans. Það væri ljóst að taprekstur seðlabanka færi í sér raunverulega tilfærslu á verðmætum út í hagkerfið, að sögn Ásgeirs.
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri varði ákvörðun peningastefnunefndar um hækkun bindiskyldunnar í ræðu sinni á ársfundi Seðlabankans. Það væri ljóst að taprekstur seðlabanka færi í sér raunverulega tilfærslu á verðmætum út í hagkerfið, að sögn Ásgeirs. Vísir/Arnar

Ákvörðun peningastefnunefndar um að hækka fasta vaxtalausa bindiskyldu í því skyni að láta lánastofnanir bera hluta af kostnaði sem fylgir gjaldeyrisforðanum mun að óbreyttu þýða tapaðar vaxtatekjur fyrir bankana, að sögn hagfræðings, sem bendir á að Seðlabankinn hafi sjálfur mikinn hag af stórum forða. Aðgerðin styður við peningalegt aðhald en áframhaldandi vöxtur í peningamagni er til marks um að umsvifin séu enn mikil í hagkerfinu. 


Tengdar fréttirAthugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×