Innherji

Já­kvætt að klára sölu á ISB enda þurfi ríkið á peningunum að halda núna

Hörður Ægisson skrifar
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri telur jákvætt að núna standi til að taka frekari skref og ljúka við sölu á Íslandsbanka. Ríkissjóður fer með um 42,5 prósenta hlut í bankanum.
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri telur jákvætt að núna standi til að taka frekari skref og ljúka við sölu á Íslandsbanka. Ríkissjóður fer með um 42,5 prósenta hlut í bankanum. Stöð 2/Arnar

Það er „jákvætt“ að stjórnvöld stefni að því að ljúka við sölu á eignarhlut sínum í Íslandsbanka, að mati seðlabankastjóra, sem telur erfitt fyrir ríkið að vera minnihlutaeigandi í einkabanka. Fjármálaráðherra áformar að selja eftirstandandi hlut ríkissjóðs, sem er núna yfir 90 milljarðar að markaðsvirði, með almennu markaðssettu útboði sem verður sennilega gert í tveimur skrefum.


Tengdar fréttir



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×