„Þegar Stólarnir tapa þá fer Subway spjallið á hliðina“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2024 09:30 Þórir Þorbjarnarson og félagar í Tindastólsliðinu þurftu að sætta sig við grátlegt tap á heimavelli á móti Njarðvík. Vísir/Hulda Margrét Körfuboltaáhugafólk á Íslandi fer oft inn á fésbókina þegar það þarf að tjá sig um Subway deild karla í körfubolta og Subway Körfuboltakvöld kíkti aðeins á það sem var í gangi þar eftir síðustu umferð. Strákarnir í Körfuboltakvöld völdu reyndar kvöld í villtari kantinum enda gengur oft mikið á þegar hlutirnir ganga ekki vel hjá einu ákveðnu félagi. „Stólarnir töpuðu þessum leik og við erum búnir að taka eftir ákveðnu mynstri strákar. Þegar Stólarnir tapa þá fer Subway-spjallið á hliðina,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Subway Körfuboltakvölds. „Við ákváðum bara að fara í smá greiningu því þetta yndislega spjall, Subway spjallið, þar sem jákvæðnin er nú mikil oft á tíðum. Sævar þú fórst bara í greiningu og við fengum Gallup með okkur í þetta líka. Hvað átti sér stað á Subway spjallinu,“ spurði Stefán Árni. „Það sem á sér náttúrulega stað á Subway spjallinu er einhver hystería í gangi. Menn bara missa sig. Ég tók eftir því að það voru fimm eða sex þræðir í gangi á spjallinu. Oft lætur fólk sér duga að sameinast í einn þráð um sama málefni en þarna dugði það ekki,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. Sævar tók nokkur dæmi af Subway spjallinu og mörg þeirra taldi hann vera mjög klassísk. „Ég verð að viðurkenna það að ég var settur í það hlutverk. Ég var beðinn um að finna þessar fréttir. Þetta tók mig svona korter. Ég veinaði úr hlátri þegar ég var að lesa þetta. Mér fannst þetta ekkert smá skemmtilegt. Mikið af samsæriskenningum,“ sagði Sævar. Hér fyrir neðan má sjá Sævar fara yfir það sem hann tók sérstaklega eftir af spjallinu. Klippa: Körfuboltakvöld: Greining á Subway spjallinu Subway-deild karla Tindastóll Körfuboltakvöld Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Hollendingar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Fótbolti Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Freyr: Ódýrt hjá Milos og Dofri fleygði sér niður Íslenski boltinn Hefur skorað á 16 tímabilum í röð í efstu deild Íslenski boltinn Neymar skrópaði á æfingu Fótbolti Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Fótbolti Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Strákarnir í Körfuboltakvöld völdu reyndar kvöld í villtari kantinum enda gengur oft mikið á þegar hlutirnir ganga ekki vel hjá einu ákveðnu félagi. „Stólarnir töpuðu þessum leik og við erum búnir að taka eftir ákveðnu mynstri strákar. Þegar Stólarnir tapa þá fer Subway-spjallið á hliðina,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Subway Körfuboltakvölds. „Við ákváðum bara að fara í smá greiningu því þetta yndislega spjall, Subway spjallið, þar sem jákvæðnin er nú mikil oft á tíðum. Sævar þú fórst bara í greiningu og við fengum Gallup með okkur í þetta líka. Hvað átti sér stað á Subway spjallinu,“ spurði Stefán Árni. „Það sem á sér náttúrulega stað á Subway spjallinu er einhver hystería í gangi. Menn bara missa sig. Ég tók eftir því að það voru fimm eða sex þræðir í gangi á spjallinu. Oft lætur fólk sér duga að sameinast í einn þráð um sama málefni en þarna dugði það ekki,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. Sævar tók nokkur dæmi af Subway spjallinu og mörg þeirra taldi hann vera mjög klassísk. „Ég verð að viðurkenna það að ég var settur í það hlutverk. Ég var beðinn um að finna þessar fréttir. Þetta tók mig svona korter. Ég veinaði úr hlátri þegar ég var að lesa þetta. Mér fannst þetta ekkert smá skemmtilegt. Mikið af samsæriskenningum,“ sagði Sævar. Hér fyrir neðan má sjá Sævar fara yfir það sem hann tók sérstaklega eftir af spjallinu. Klippa: Körfuboltakvöld: Greining á Subway spjallinu
Subway-deild karla Tindastóll Körfuboltakvöld Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Sport Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Handbolti Hollendingar Evrópumeistarar í fyrsta sinn Fótbolti Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Fótbolti Freyr: Ódýrt hjá Milos og Dofri fleygði sér niður Íslenski boltinn Hefur skorað á 16 tímabilum í röð í efstu deild Íslenski boltinn Neymar skrópaði á æfingu Fótbolti Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Fótbolti Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira