Innherji

Play gefur ekkert upp um rann­sókn FME á mögu­legri markaðs­mis­notkun

Hörður Ægisson skrifar
Play hefur verið rekið með tapi allt frá því félagið hóf starfsemi árið 2021. Birgir Jónsson forstjóri félagsins er hins vegar bjartsýn á framtíðina.
Play hefur verið rekið með tapi allt frá því félagið hóf starfsemi árið 2021. Birgir Jónsson forstjóri félagsins er hins vegar bjartsýn á framtíðina. Vísir/Vilhelm

Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands rannsakar nú mögulegt brot Play á lögum um aðgerðir gegn markaðssvikum, sem getur meðal annars varðað frestun á birtingu innherjaupplýsinga eða upplýsingagjöf í tengslum markaðsþreifingar, en flugfélagið segir málið vera „í vinnslu“ og tjáir sig ekki um hvaða atvik sé að ræða. Hlutabréfaverð Play hefur fallið um 40 prósent á nokkrum dögum í litlum viðskiptum eftir að félagið birti uppgjör sem sýndi bágborna lausafjárstöðu og boðaði því hlutafjárútboð til að styrkja hana.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×