Innherji

Ríkið er eins og 26 ára gömul Toyota Corolla „drusla“ en með Spotify

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
„Hindranirnar eru svo helvíti margar. Stofnanir búa við úrelda tækni, úrelt verklag og úrelda ferla,“ sagði Björgvin Ingi Ólafsson, meðeigandi hjá Deloitte.
„Hindranirnar eru svo helvíti margar. Stofnanir búa við úrelda tækni, úrelt verklag og úrelda ferla,“ sagði Björgvin Ingi Ólafsson, meðeigandi hjá Deloitte. Viðskiptaráð/HAG

Ríkið er eins og Toyota Corolla, 1998 módel, sem búið er að lappa upp á. Það hefur verið reynt að innleiða í hana nýja tækni, meðal annars tengja Spotify. „Málið er að þetta er alger drusla.“ Hættum að lappa upp á gamla bílinn og spyrjum frekar hvaða nýi bíll mætir þörfum okkar með öllu því sem nýir bílar hafa upp á að bjóða. „Rekum einfaldlega kerfi dagsins í dag en ekki gamla kerfið,“ sagði meðeigandi hjá ráðgjafarfyrirtækinu Deloitte.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×