Eiriksson eignast systur í Grósku Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. febrúar 2024 11:18 Svona líta teikningarnar af nýja veitingastaðnum út. Design Group Italia Veitingahjónin Friðgeir Ingi Eiríksson og Sara Dögg Ólafsdóttir ásamt Sveini Þorra Þorvaldssyni og Guðmundi Ragnarssyni hafa ákveðið að opna veitingastaðinn Eiriksdottir í Grósku í Vatnsmýrinni. Staðurinn mun einblína á hádegisverð. Þetta kemur fram í tilkynningu. Um er að ræða sömu eigendur og reka Eiriksson brasserie á Laugavegi 77, gamla Landsbankahúsinu. Guðmundur Ragnarsson, betur þekktur sem Gummi í Laugaási, verður í aðalhlutverki í eldhúsinu í Grósku. Útlit staðarins verður í sama stíl og á Laugaveginum, hannað af ítalska hönnunarfyrirtækinu Design group Italia. Staðurinn verður hádegisstaður þar sem boðið verður upp á heitan mat á virkum dögum frá 11:30-14:00. Verður val á milli nokkurra rétta sem breytast reglulega. Einnig verður hægt að taka með sér salöt, samlokur og fleiri rétti úr kæli fyrir þá sem hafa minni tíma. Þá segir í tilkynningunni að glæsilegur bar verði á staðnum þar sem hægt verði að fá sér drykki og létta rétti fram eftir degi. Þá verður hægt að bóka veislur kvöld sem helgar en allt að tvö hundruð manns komast í sæti og enn fleiri í standandi gleðskap. Veitingastaðurinn verður í suðurenda Grósku þar sem rekin var mathöllin Vera í rúmt ár. Reksturinn gekk ekki vel og var Veru lokað sumarið 2023. Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Veru mathöll lokað Veru mathöll, sem rekin hefur verið í Grósku í Vatnsmýri í Reykjavík, verður lokað á laugardaginn 1. júlí. 27. júní 2023 23:06 Vera segir veru Veru vera trygga Meirihluti veitingastaða í Veru mathöll í Grósku er nú lokaður. Stefnt er að því að nýir komi þeirra í stað. Framkvæmdastjóri Grósku segir þar breytinga og endurskipulagningu að vænta, mathöllin muni vera áfram á sínum stað í húsinu. 23. júní 2023 08:45 VERA mathöll hefur opnað dyrnar Vera mathöll opnaði í Vatnsmýri um helgina en um er að ræða mathöll þar sem átta veitingastaðir verða með rekstur sinn. 10. ágúst 2022 15:01 Ný mathöll opnar við Háskóla Íslands Háskólanemar munu njóta góðs af uppbyggingu í Vatnsmýrinni og geta bráðlega heimsótt þar veitingastaði, kaffihús og vínbar í nýrri mathöll sem opnar í maí. 30. mars 2022 20:30 Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Flytja Friday's innan Smáralindar og fjölga stöðunum Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu. Um er að ræða sömu eigendur og reka Eiriksson brasserie á Laugavegi 77, gamla Landsbankahúsinu. Guðmundur Ragnarsson, betur þekktur sem Gummi í Laugaási, verður í aðalhlutverki í eldhúsinu í Grósku. Útlit staðarins verður í sama stíl og á Laugaveginum, hannað af ítalska hönnunarfyrirtækinu Design group Italia. Staðurinn verður hádegisstaður þar sem boðið verður upp á heitan mat á virkum dögum frá 11:30-14:00. Verður val á milli nokkurra rétta sem breytast reglulega. Einnig verður hægt að taka með sér salöt, samlokur og fleiri rétti úr kæli fyrir þá sem hafa minni tíma. Þá segir í tilkynningunni að glæsilegur bar verði á staðnum þar sem hægt verði að fá sér drykki og létta rétti fram eftir degi. Þá verður hægt að bóka veislur kvöld sem helgar en allt að tvö hundruð manns komast í sæti og enn fleiri í standandi gleðskap. Veitingastaðurinn verður í suðurenda Grósku þar sem rekin var mathöllin Vera í rúmt ár. Reksturinn gekk ekki vel og var Veru lokað sumarið 2023.
Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Veru mathöll lokað Veru mathöll, sem rekin hefur verið í Grósku í Vatnsmýri í Reykjavík, verður lokað á laugardaginn 1. júlí. 27. júní 2023 23:06 Vera segir veru Veru vera trygga Meirihluti veitingastaða í Veru mathöll í Grósku er nú lokaður. Stefnt er að því að nýir komi þeirra í stað. Framkvæmdastjóri Grósku segir þar breytinga og endurskipulagningu að vænta, mathöllin muni vera áfram á sínum stað í húsinu. 23. júní 2023 08:45 VERA mathöll hefur opnað dyrnar Vera mathöll opnaði í Vatnsmýri um helgina en um er að ræða mathöll þar sem átta veitingastaðir verða með rekstur sinn. 10. ágúst 2022 15:01 Ný mathöll opnar við Háskóla Íslands Háskólanemar munu njóta góðs af uppbyggingu í Vatnsmýrinni og geta bráðlega heimsótt þar veitingastaði, kaffihús og vínbar í nýrri mathöll sem opnar í maí. 30. mars 2022 20:30 Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Flytja Friday's innan Smáralindar og fjölga stöðunum Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira
Veru mathöll lokað Veru mathöll, sem rekin hefur verið í Grósku í Vatnsmýri í Reykjavík, verður lokað á laugardaginn 1. júlí. 27. júní 2023 23:06
Vera segir veru Veru vera trygga Meirihluti veitingastaða í Veru mathöll í Grósku er nú lokaður. Stefnt er að því að nýir komi þeirra í stað. Framkvæmdastjóri Grósku segir þar breytinga og endurskipulagningu að vænta, mathöllin muni vera áfram á sínum stað í húsinu. 23. júní 2023 08:45
VERA mathöll hefur opnað dyrnar Vera mathöll opnaði í Vatnsmýri um helgina en um er að ræða mathöll þar sem átta veitingastaðir verða með rekstur sinn. 10. ágúst 2022 15:01
Ný mathöll opnar við Háskóla Íslands Háskólanemar munu njóta góðs af uppbyggingu í Vatnsmýrinni og geta bráðlega heimsótt þar veitingastaði, kaffihús og vínbar í nýrri mathöll sem opnar í maí. 30. mars 2022 20:30